Fréttablaðið - 29.04.2007, Side 8
Dagskráin í dag
Sögusýning Landsbankans
Aðalstræti 6 (húsnæði TM)
Sími: 410 4300
Opið virka daga kl. 11:00-17:00
og um helgar kl. 13:00-17:00
Enginn aðgangseyrir
Á Sögusýningu Landsbankans er
margt markvert að sjá og skoða, ekki
aðeins úr bankasögunni heldur eru
dregnar upp myndir úr þjóðlífi fyrri
tíðar enda saga bankans og þjóðar-
innar samtvinnuð á ýmsan hátt.
Í dag, sunnudag:
Leiðsögn í boði kl. 13:30 og 15:00
Eggert Þór Bernharðsson sagnfræðingur og
Sveinbjörn Guðbjarnarson, sem er fjölkunnugur
um sögu bankans, leiðbeina gestum um
sýninguna og svara spurningum þeirra.
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
L
B
I
37
38
7
04
/0
7
Misstu ekki af tækifærinu til að upplifa þessa
einstöku sýningu – henni lýkur á næstu vikum
Kvörtunum almenn-
ings til Landlæknisembættisins
vegna heilbrigðisþjónustu fækk-
aði lítilsháttar árið 2006 frá árinu
á undan, eða úr 290 skráðum
kvörtunum og kærum árið 2005 í
271 árið 2006. Einum hjúkrunar-
fræðingi var veitt lögformleg
áminning í framhaldi kvörtunar-
máls, samkvæmt upplýsingum
frá embættinu.
Flestar kvartanir, 86, bárust
vegna Landspítala-háskóla-
sjúkrahúss, flestar vegna atvika
á bráða- og slysalækningadeild,
skurð- og lyflækningadeildum
og geðdeild. Því næst koma
einkastofur. Þar hefur kvörtun-
um fækkað hlutfallslega frá
fyrra ári. Kvartanir á hendur
dvalar- og hjúkrunarheimilum
eru hlutfallslega svipaðar og
árið 2005.
Hvað varðar einstök svið þá er
mest kvartað vegna heimilis-
lækninga, en lyflækningar,
bráða- og slysalækningar ásamt
geðlækningum koma þar á eftir.
Í marslok 2007 var 29 málum
ólokið hjá Landlæknisembætt-
inu. Af 242 málum sem lokið var
höfðu 79 verið staðfest að hluta
eða öllu leyti og virðist það hlut-
fall ætla að verða nokkru lægra
en á síðasta ári.
Einn æðsti og
reynslumesti foringi al-Kaída
hefur verið
handsamaður og
fluttur í fanga-
búðirnar á
Guantanamo-flóa
að því er varnar-
málaráðuneyti
Bandaríkjanna
greindi frá.
Abdul al-Hadi
al-Iraqi er sagður
hafa verið
handtekinn í fyrra og haldið í
einu af leynifangelsum Leyni-
þjónustu Bandaríkjanna (CIA)
erlendis þangað til nú.
Talið er að al-Iraqi sé meðal
annars ábyrgur fyrir árásum á
bandarískan herafla í Afganistan
og morðtilraunum á forseta
Pakistan og ótilgreinda yfirmenn
hjá Sameinuðu þjóðunum að sögn
talsmanns varnarmálaráðuneytis-
ins.
Al-Kaídaforingi
handsamaður
Engin kæra mun
hafa verið lögð fram á hendur
mönnum sem taldir eru hafa mis-
notað tvær þroskaheftar og heyrn-
arlausar stúlkur í júlí og septemb-
er í fyrra.
Liðsmaður sem félagsþjónustan
í Kópavogi greiddi fyrir aðra
stúlkuna í ferð til Akureyrar braut
þar í bænum gegn báðum stúlkun-
um í júlí í fyrra. Hópur heyrnar-
lausra manna misnotaði síðan
stúlkurnar í afmælisveislu í Kópa-
vogi í september.
Stúlkan og aðstandendur henn-
ar báðu sjálf um þennan tiltekna
liðveitanda fyrir Akureyrarferð-
ina. Stúlkan og maðurinn búa í
sama stigagangi í fjölbýlishúsi í
Kópavogi en óskað hefur verið
eftir annarri íbúð fyrir hana.
Aðalsteinn Sigfússon, félags-
málastjóri í Kópavogi, segir félags-
þjónustuna hafa samþykkt mann-
inn eftir að rætt hafði verið við
hann og sakavottorð hans lá fyrir.
Umræddur liðveitandi væri ekki í
starfi hjá félagsþjónustunni heldur
hefði hún aðeins greitt laun hans
vegna ferðarinnar.
Eftir að uppskátt varð um mis-
notkunarmálið segir Aðalsteinn
það hafa verið rætt ítarlega innan
félagsþjónustunnar.
„Við litum svo á að þetta
mál væri í góðum farvegi og að
hún yrði sjálf að taka ákvörðun
um hvort hún myndi kæra. Við
fullvissuðum okkur um það að það
væri vel utan um hana haldið og
að hún fengi þá leiðsögn sem hún
þyrfti á að halda. Ég held að við
höfum gert rétt í þessu,“ segir
Aðalsteinn sem kveðst ekki vita
um afrif málsins eftir það.
Hjördís Anna Haraldsdóttir, for-
maður Félags heyrnarlausra, segir
að fyrir sitt leyti hafi félagið
tilkynnt félagsþjónustunni í
Kópavogi um málið þegar það
hafi komið upp á yfirborðið.
Hún segist ekki vita til þess að
misnotkunin hafi verið kærð.
„Ég veit ekki hvar málið er
statt,“ segir Hjördís.
Þroskaheftar
stúlkur ákveði
sjálfar kæru
Félagsmálastjórinn í Kópavogi segir þroskahefta
stúlku sem misnotuð var kynferðislega af stuðnings-
manni sjálfa verða að ákveða með aðstandendum
hvort kæra verði lögð fram á hendur manninum.
„Við litum
svo á að þetta mál væri í góðum
farvegi og að hún yrði sjálf að
taka ákvörðun um hvort hún
myndi kæra,“ segir f
hús&heimili
LAUGARDAGUR 28. APRÍL 2007
SUMARIÐ
Vænt og grænt
HÖNNUN
Aftur til áttunda áratugarins
INNLIT
Mariko í betri stofunni
Tvær unga
r konur
sem báðar e
ru heyrnarla
usar og
þroskaheftar
urðu fyri
r grófri
kynferðisleg
ri misnotku
n á síð-
asta ári. Sleg
inn hefur ve
rið þagn-
armúr um m
álið, en það
er á vit-
orði stjórna
r og forsva
rsmanna
Félags heyrn
arlausra, Fél
agsþjón-
ustunnar í
Kópavogi o
g fleira
fólks sem k
emur að m
álefnum
heyrnarlaus
ra með ei
num eða
öðrum hætti
.
Misnotkunin
átti sér
stað á
menningarh
átíð heyrna
rlausra á
Akureyri 10.
til 16. júlí í f
yrra sem
ungu konurn
ar sóttu.
Annarri var
útvegaður s
vokall-
aður liðsma
ður, sem átt
i að vera
skjólstæðing
i sínum til að
stoðar á
mótinu. Mað
urinn, sem e
r heyrn-
arskertur, b
raut þar á u
ngu kon-
unni, svo og
annarri heyr
narlausri
og þroskahe
ftri konu, m
eð kyn-
ferðislegri m
isnotkun.
Félagsþjónu
stan í Kó
pavogi
útvegaði k
onunni liðs
manninn,
samkvæmt
ábendingu f
rá Félagi
heyrnarlaus
ra. Viðkoman
di starfs-
mönnum fél
agsþjónustu
nnar var
gert viðvar
t um misn
otkunina.
Önnur kona
n hefur ver
ið í ráð-
gjafarviðtölu
m eftir atbur
ðinn.
Annað atvik
varð svo í
sept-
ember þega
r heyrnarlau
s maður
hélt upp á af
mæli sitt. Í v
eislunni
var hópur
heyrnarlaus
ra karl-
manna, sem
og ungu k
onurnar
tvær. Þar v
ar klámefni
sýnt og
mennirnir h
öfðu uppi ky
nferðis-
legt athæfi g
agnvart kon
unum.
Fréttablaðið
hafði samb
and við
Berglindi St
efánsdóttur,
fyrrver-
andi forma
nn Félags
heyrnar-
lausra, sem
haldið hefur
utan um
rannsókn á k
ynferðisbrot
um gegn
heyrnarlaus
um. Hún kve
ður málin
hafa komið i
nn á sitt bor
ð og stað-
festir að hún
hafi hitt ann
að hinna
meintu fórna
rlamba, sem
staðfest
hafi þau. H
ún kveðst h
afa vísað
þessum mál
um áfram t
il þeirra
sem eigi að h
afa með þau
að gera.
Þau hafa ek
ki verið kær
ð til lög-
reglu.
Haukur Vilh
jálmsson, st
jórnar-
maður og
starfsmaður
Félags
heyrnarlaus
ra, vildi ekk
i tjá sig
um málið þe
gar Fréttabl
aðið leit-
aði eftir því
. Formaður
og fram-
kvæmdastjó
ri félagsins
eru í
útlöndum. E
kki náðist
í félags-
málastjóra K
ópavogsbæja
r.
Konurnar m
unu báðar
hafa
verið mjög
miður sín ef
tir þessa
atburði, að
því er Frét
tablaðinu
hefur verið t
jáð, og glíma
við and-
lega erfiðlei
ka vegna þei
rra.
Talið er
öruggt að Þo
rsteinn M. Jó
nsson,
formaður stj
órnar kókve
rksmiðj-
unnar Vífil-
fells, taki við
formennsku
í
stjórn Glitni
s
þegar ný stjó
rn
bankans teku
r
þar við
valdataumum
í
dag. Þorstein
n
er einn þrigg
ja
fulltrúa FL
Group í stjór
n
Glitnis. FL
Group á 32 p
rósent í bank
anum
og er stærst
i einstaki hlu
thafinn
i ti Stjórn