Fréttablaðið - 29.04.2007, Page 24

Fréttablaðið - 29.04.2007, Page 24
Upplýsingar um störfin og umsóknareyðublöð eru á skrifstofu ÍSTAKS, Engjateigi 7 105 Reykjavík og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00. Einnig er hægt er að senda inn umsókn á heimasíðu okkar www.istak.is. LAGERSTARF ÍSTAK óskar eftir að ráða starfsmann á útilager. Viðkomandi þarf að hafa lyftararéttindi. Starfsreynsla í byggingariðnaði er æskileg. Í starfinu felst móttaka og afgreiðsla til og frá vinnu- svæðum Ístaks auk umsýslu og viðhalds búnaðar sem geymdur er á lagersvæðinu. SPRON óskar eftir að ráða öflugan viðskiptastjóra með sérfræði- þekkingu á erlendum viðskiptum til starfa í útibúi SPRON í Ármúla. Helstu verkefni: • Almenn fjármálaþjónusta og ráðgjöf til viðskiptavina SPRON á sviði erlendra viðskipta • Umsjón og tengsl við fyrirtæki og tengda einstaklinga sem eru í viðskiptum við útibúið • Öflun nýrra viðskiptavina • Kynning og sala á vörum og þjónustuleiðum SPRON Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði viðskipta eða sambærileg menntun • Mikil þekking og/eða reynsla af erlendum viðskiptum skilyrði • Reynsla af bankastörfum • Sjálfstæði, frumkvæði og hæfni í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar um starfið veitir Viglín Óskarsdóttir, þjónustustjóri í Ármúlaútibúi, í síma 550 1200 eða viglin@spron.is. Umsóknir óskast sendar til starfsmannaþjónustu SPRON, starfsmannathjonusta@spron.is, fyrir 8. maí nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Spron byggir samkeppnishæfni sína á ábyrgu og hæfu starfsfólki sem nýtur sjálfstæðis í starfi, ávinnur sér traust viðskiptavina og veitir þeim framúrskarandi lipra og skjóta þjónustu. Í öllu starfi og samskiptum bæði innbyrðis og gagnvart viðskiptavinum er áhersla á TRAUST, FRUMKVÆÐI og ÁRANGUR. Viðskiptastjóri með erlend viðskipti sem sérsvið Nettó í Mjódd óskar eftir að ráða starfsfólk í 100% afgreiðslustörf. Leitað er að samviskusömum einstaklingum

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.