Fréttablaðið - 29.04.2007, Page 26

Fréttablaðið - 29.04.2007, Page 26
Smith & Norland, Nóatúni 4, vill sem fyrst ráða rafvirkja til starfa í þjónustudeild fyrirtækisins. Starfið felur í sér viðgerðir og þjónustu á heimilistækjum og öðrum rafbúnaði, afgreiðslu varahluta, símsvörun og ýmis önnur störf á þjónustuverkstæði okkar. Leitað er að röskum og sjálfstæðum rafvirkja eða einstaklingi með sambærilega menntun, sem vill takast á við áhugavert starf og hefur mikinn áhuga á þjónustu og mannlegum samskiptum. Um er að ræða gott framtíðarstarf hjá traustu og framsæknu fyrirtæki á rafmagnssviði. Þeir sem áhuga hafa á þessu starfi eru beðnir að senda umsókn til Smith & Norland með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf fyrir þriðjudag 8. maí. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Smith & Norland og þau má einnig nálgast á heimasíðu fyrirtækisins, www.sminor.is. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem algjört trúnaðarmál. Nóatúni 4 • Sími 520 3000 www.sminor.is Óskum eftir vönum hjólagröfumanni á vel útbúna hjólagröfu. Upplýsingar í síma: Halldór s: 8211230 eða Elísabet s: 8953003 GRÖFUMAÐUR ÓSKAST

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.