Fréttablaðið - 29.04.2007, Page 27

Fréttablaðið - 29.04.2007, Page 27
Fosshótel Hallormsstaður og Fosshótel Reykholt auglýsa eftir starfsmönnum í gestamóttöku og almenn hótelstörf á komandi sumri. Hæfniskröfur: Fosshótel Áning auglýsir eftir matreiðslumanni á komandi sumri. Hæfniskröfur: Nánari upplýsingar veita hótelstjórar: -Reynsla af svipuðu starfi æskileg -Samskiptahæfileikar á að minnsta kosti 3 tungumálum -Þjónustulund og gestrisni -Tölvu-, bókalds- og skipulagsfærni -Vingjarnleiki -20 ára lágmarksaldur Fosshótel Hallormsstaður: Sigyn Oddsdóttir í síma 849-8007, eða í gegnum tölvupóstfangið hallormsstadur@fosshotel.is Fosshótel Reykholt: Vladimir Brezovski í síma 435-1260, eða í gegnum tölvupóstfangið vladimir@fosshotel.is -Hæfni til að elda bragðgóðan mat -Skipulags- og samskiptahæfileikar -Menntun og / eða reynsla sem nýtist í starfi -Reynsla af innkaupum æskileg -Vingjarnleiki Fosshótel Áning: Sorin Lazar í síma 692-9206, eða í gegnum tölvupóstfangið aning@fosshotel.is Umsóknareyðublöð má nálgast á www.fosshotel.is Nánari upplýsingar veitir hótelstjóri: KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is - www.job.is Frá Hjallaskóla Óskað er eftir kennurum næsta skólaár: • Deildarstjóri yngra stigs • Umsjónarkennarar á mið- og yngsta stig Laun samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ. Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um störfin. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 863 6811 og 570 4150.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.