Fréttablaðið - 29.04.2007, Síða 48

Fréttablaðið - 29.04.2007, Síða 48
www.remax.is Allar RE/MAX fasteignasölur eru sjálfstætt reknar og í einkaeign www.kubbur.is Svölutjörn 46-54 Innri-Njarðvík Verð: 32.900.000 Stærð: 156 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 2006 Bílskúr: 35 fm Í 25 mín. fjarlægð frá Rvk, glæsileg fullbúin raðhús að Svölutjörn 48-54 í Innri-Njarðvík. Raðhúsunum fylgir fullbúinn 60 fm sólpallur í suður, auk hellulagðrar innkeyrslu með hitalögn. Húsunum fylgja ma. öll tæki í eldhúsi, ss. ísskápur og uppþvottavél auk þess sem parket er á öllum gólfum nema flísar á baði og í þvottahúsi. Guðni Björn Sölufulltrúi 893 1155 gudni@remax.is Rúnar S. Gíslason hdl. lögg. fasteignasali STJARNAN Opið hús Í dag kl. 15 - 17 Brekkubraut 13 300 Akranes Verð: 27.400.000 Stærð: 224 Fjöldi herbergja: 6 Byggingarár: 1955 Brunabótamat: 26.810.000 Bílskúr: Já AFAR sjarmerandi einbýlishús, 168 fm auk 56 fm bílskúrs (1982). Miðhæð: Komið inn í flísalagða forstofu og gang. Flísalagt eldhús með eikar innréttingu og flísum milli skápa og borðplötu. Stofa, borðstofa og vinnuherbergi eru með parketi á gólfum. Gestasnyrting. Efri hæð: Teppalagður stígi uppá pall með skáp. Parketlagt hjónaherbergi með skáp, stórt herbergi með útgengt út á svalir og önnur herbergi undir súð. Flísalagt baðherbergi upp í loft ásamt viðarinnréttingu. Sigmundur Sölufulltrúi 898 0066 simmi@remax.is Þórunn Þórðardóttir lögg. fasteigna fyrirtækja & skipasali BORG Opið hús Í dag kl. 18:30 - 19:00 Laufengi 118 112 Reykjavík Verð: 23.900.000 Stærð: 114,3 fm Fjöldi herbergja: 5 herb Byggingarár: 1992 Brunabótamat: 15.150.000 Fimm herbergja íbúð á 2 hæð í þriggja hæða fjölbýli í Grafarvogi. Nánari lýsing: Eignin skiptist í flísalagða forstofu með tveimur skápum og inn af henni er geymsla, gangur, fjögur svefnherbergi, stofu, eldhús og baðherbergi. Gangur og stofa: Með plastparketi og skáp. Frá stofu er gengið út á stórar suðursvalir. Edhús: Með dúk á gólfi, borðkrók og hvítri viðarinnréttingu með flísum milli skápa og borðplötu. Baðherbergi: Nýlega endurnýjað með flísum í hólf og gólf, nýstárlegur sturtuklefi, hvít innrétting. Heiðar Feykir Sölufulltrúi 694 1799 heidar@remax.is Sigmundur Sölufulltrúi 898 0066 simmi@remax.is Þórunn Þórðardóttir lögg. fasteigna fyrirtækja & skipasali BORG Opið hús 17:00 til 17:30 Þverbrekka 2 kópavogur Verð: 22.400.000 Stærð: 109,6 fm Fjöldi herbergja: 4 herb Byggingarár: 1971 Brunabótamat: 15.300.000 4-5 herbergja íbúð á 4. hæð við Þverbrekku. Íbúðin skiptist í hol, eldhús, baðherbergi, þrjú herbergi, borðstofu og stofu. Tvennar svalir eru á íbúðinni og fallegt útsýni. Í sameign er sér geymsla og hjólageymsla. Nánari lýsing: Komið er inn í hol með skápum. Úr holinu liggur stuttur gangur, sem er parketlagður. Baðherbergi er við ganginn og er það gluggalaust með baðkari. Innaf ganginum er parketlagt eldhús með orginal innréttingu og glugga til suðurs. Við hliðina á eldhúsi er þvottahús. Sigmundur Sölufulltrúi 898 0066 simmi@remax.is Þórunn Þórðardóttir lögg. fasteigna fyrirtækja & skipasali BORG Opið hús Í dag kl. 15:00 - 15:30 Rósarimi 7 Grafarvogur Verð: 24,5 Stærð: 117 Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1993 Brunabótamat: 16 Bílskúr: Bílskýli Björt og rúmgóð íbúð á góðum stað. Stutt í alla þjónustu og skóla. Flísalagt anddyri með fatahengi. Þrjú góð svefnherbergi. Svefnherbergi, hol, stofa og eldhús, allt parketlagt. Rúmgott baðherbergi með glugga og aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara. Tvær geymslur eru í íbúðinni. Manngengt ris er yfir allri eigninni. Eigninn skiptist í 95,9fm íbúð á annari hæð og sér 21fm bílastæði í bílageymslu. Eign sem vert er að skoða. Heiðar Feykir Sölufulltrúi 694 1799 heidar@remax.is Þórunn Þórðardóttir lögg. fasteigna fyrirtækja & skipasali BORG Opið hús Í dag milli 12.30 og 13 Snorrabraut 33a 105, Reykjavík Verð: 16.800.000 Stærð: 70 Fjöldi herbergja: 2 Byggingarár: 1940 Brunabótamat: 8.910.000 Gott hol tengir íbúðina saman. Eldhús er með eldri innréttingu, sem var nýlega sprautulökkuð og flísum á gólfi. Stofa er björt og falleg með stórum glugga. Gott svefnherbergi með miklu skápaplássi. Gengið er út á svalir frá svefnherbergi. Baðherbergi er með baðkari og flísum á gólfi. Sameiginlegt þvottahús er í kjallara ásamt geymslu. Stigagangur var tekinn í gegn fyrir nokkrum árum. Nýleg rafmagnstafla. Brynjar Sölufulltrúi 823 1990 brynjar@remax.is Þórarinn Jónsson hdl. lögg. fasteignasali LIND Opið hús í dag kl. 15-15.30 Álakvísl 11 Árbær Verð: 29.300.000 Stærð: 145,6 Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1987 Brunabótamat: 17.190.000 Bílskúr: Bílskýli Falleg endaíbúð í Álakvísl með stæði í bílageymslu. Íbúðin samtals 115 fm en auk þess er óskráð risherbergi sem nýtt er sem tómstundarými og stæði í bílageymslu. Íbúðin hefur verið endurnýjuð að miklu leyti og er mjög björt og falleg. Á neðri hæðinni er eldhús, búr, gestasnyrting og björt stofa með útgengi á svalir. Á efri hæðinni eru þrjú svefnh. og baðh. með baðkari,sturtu og þvottaaðstöðu. Í risinu er svo tómstundarými sem ekki er skráð í fm tölu íbúðarinnar. Sigurpáll Sölufulltrúi 897 7744 sigurpall@remax.is Vernharð Sölufulltrúi 699 7372 venni@remax.is Þórunn Þórðardóttir lögg. fasteigna fyrirtækja & skipasali BORG Opið hús 16.30-17 Fálkaklettur 7 Borgarnes Verð: 35.800.000 Stærð: 200,6 Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1982 Brunabótamat: 24.800.000 Bílskúr: Já Mikið endurnýjað einbýlishús í fallegu og grónu hverfi í Borgarnesi. Gangur, sjónvarpshol, eldhús og stofa er parketlagt. Eldhúsið er með nýjum innréttingum, þvottahús og geymsla liggja inn af eldhúsi, þaðan er svo gengið út í gróinn og fallegan garð sem einnig er með palli og skjólvegg. Stór og mikil geymsla er niðri við bílskúrinn. Útsýnið er stórkostlegt þar sem húsið stendur. Sigurpáll Sölufulltrúi 897 7744 sigurpall@remax.is Vernharð Sölufulltrúi 699 7372 venni@remax.is Þórunn Þórðardóttir lögg. fasteigna fyrirtækja & skipasali BORG Stórkostlegt útsýni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.