Fréttablaðið - 29.04.2007, Qupperneq 71
Við Úlfljótsvatn í Grímsnesi er nú verið að bjóða
til sölu einstakar sumarhúsalóðir.
Landið hallar mót vestri, með frábæru útsýni yfir
vatnið og snýr vel við miðdegis- og kvöldsólinni.
Ásmundur Skeggjason frá Höfða verður á staðnum
í dag klukkan 16:30 til 18:00.
Stórar eignarlóðir við Úlfljótsvatn
Náttúruperla
- steinsnar frá Reykjavík
Frábær staðsetning
Úlfljótsvatn er í Grímsnes- og Grafningshreppi, einungis um 40 km frá
Reykjavík sé farið um Nesjavelli og um 70 km sé farið um Hellisheiði.
Sumarhúsasvæðið er við austanvert vatnið, en í næsta nágrenni eru
margar af helstu náttúruperlum landsins s.s. Þingvellir, Kerið og Laugar-
vatn svo eitthvað sé nefnt. Fjölbreytt
afþreying er í boði í nágrenni
svæðisins og má þar nefna golfvelli,
sundlaugar og veiðisvæði, en alla
þjónustu er hægt að nálgast
á Selfossi, sem er aðeins í
um 15. mín. fjarlægð frá svæðinu.
100
1
0
0
2. ÁFANGI - DRÖG
30
70
50
60
2
3
6
50
70
60
10
18
16
14
12
8
10
6
4
2
20
22
7
Munkasetur
R
R
R
R
R
R
R
R
R
R
R
R
R
R
R
R
R
R
R
R
R
R
R
R
R
R
R
R
R
R
R
R
R
háspennulína
leiksvæði
votlendi
votlendi
leiksvæði
leiksvæði
sleppisvæði
fyrir báta
leik- og
samkomusvæði
bátaskýli
opið svæði
opið svæði
opið svæði
opið svæði
opið svæði
opið svæði
opið svæði
Ú
l
f l
j
ó
t s
v
a
t
n
S
o g s l í n a
leik- og
samkomusvæði
land
opið svæði
K
opið svæði
sorp
sorp
B
rekkur
S
ta
pi
Br
ek
ku
r
19089m²
19910m²
20371m²
19310m²
15368m²
11600m²
18283m²
14369m²
13755m²
10464m²
10465m²
13008m²
11049m²
8530m²
9831m²
10274m²
8570m²
10327m²
9727m²
9844m²
10746m²
10571m²
9742m²
8909m²
7560m²
6997m²
8234m²
8526m²
9070m²
9070m²
9491m²
5884m²
29977m²
5091m²
1783m²
1050m²
18169m²
27145m²
2920m²
92845m²
8472m²
10627m²
6
SELD
SELD
SELD
SELD
SELD
SELD
SELD
SELD
SELD
SELD
SELD
SELD
SELD SELD
SELD
SELD
www.stapabyggd.com
Verð aðeins 5,9 milljónir króna pr. lóð,
nema lóðir 3, 4 og 5 í Brekkum.
Stærðirnar á lóðunum eru eftirfarandi:
Stapi 1 9.096 m2
Stapi 3 9.069 m2
Stapi 5 8.528 m2
Brekkur 1 18.283 m2
Brekkur 2 19.310 m2
Brekkur 3 19.089 m2
Brekkur 4 19.910 m2
Brekkur 5 20.371 m2
Brekkur 7 11.602 m2
Brekkur 8 8.531 m2
Brekkur 9 9.847 m2
Brekkur 10 10.291 m2
Brekkur 12 10.341 m2
Brekkur 16 11.050 m2
Brekkur 17 13.009 m2
Brekkur 18 13.755 m2
Brekkur 19 14.370 m2
Sölusýning
Leiðin
Ekið er í áttina að Laugarvatni, en
við Þrastarskóg er beygt til vinstri
inn á Þingvallaveg. Þaðan er ekið
u.þ.b. 13 km í áttina að Þingvöllum
áður en komið er að svæðinu, sem
er einkennt með stóru auglýsinga-
skilti á vinstri hönd.
Aðgangur að veiði og vatni
Bryggja er við vatnið sem nýtast
mun öllum lóðaeigendum, en
lóðunum mun fylgja heimild til að
veiða og vera með bát á vatninu.
Þetta er því einstakt tækifæri fyrir
þá sem vilja gott aðgengi að vatni,
en slíkar sumarhúsalóðir eru
vandfundnar í dag.
. . . e i n s t a k t t æ k i f æ r i - . . . s t u t t í a l l a þ j ó n u s t u . . . f j ö l b r e y t t a f þ r e y i n g
Runólfur Gunnlaugsson, löggiltur fasteignasali