Tíminn - 29.02.1980, Side 3
Föstudagur 29. febrúar 1980
3
Hér getur aö lita loftiö i turnherberginu en þaö herbergi er mjög
skemmtilegt og tiltölulega vel fariö.
Hér sést geirnegling sem á
byggingatima hússins var notuö
til aö negla glugga en er nú
langt siöan aö þessi aöferö var
lögö niöur.
á
Bernhöftstorfu”
SI/AT — Nú eru hafnar fram-
kvæmdir viö uppbyggingu húss-
ins aö Amtmannsstig 1, á veg-
um Torfusamtakanna. Fram-
kvæmd þessi er fjármögnuö
meö m.a. eigin fjáröflunarstarf-
semi, menntamálaráöuneytinu
A myndinni er leiösögumaöur
okkar um húsiö.
og hinum ýmsu aöilum. Stefnt
er aö vigsluathöfn hússins 1.
júni. Galleri Langbrók veröur
þarna til húsa og heldur sýningu
i tilefni listahátiöar. Á svipuö-
um tima veröur opnaöur þarna
veitingastaöur sem sérhæfir sig
I fiskréttum. Ekki er búiö aö
leigja út miöhæöina enn, en aö
likindum veröur þarna aöstaöa
fyrir vinnu og skrifstofuhús-
næöi. I turnherberginu munu
Torfusamtökin koma sér upp
funda- og vinnuaöstööu. For-
maöur Torfusamtakanna er
Þorsteinn Bergsson. Húsiö aö
Amtmannsstig 1, oft kallaö
Landlæknishúsiö, var upphaf-
lega byggt 1838 af Stefáni Gunn-
laugssyni bæjarfógeta, sem þá
var. Siöan hefur veriö byggt viö
þaö til beggja enda, en turninn
var byggöur af Guömundi
Björnssyni landlækni 1905. Hús-
iö komst I eigu rikisins 1972. og
var þá leigjendum sem þá voru i
húsinu sagt upp og hiti tekinn af.
Næsta hús sem Torfusamtök-
in ætla aö gera upp er Banka-
stræti 2. Húsiö var byggt 1834 af
dönskum kaupmanni P. C.
Knudsen aö nafni. Sölubúöin var
aftur á móti byggö viö þaö áriö
1885, þaö var Bernhöftsbakari,
byggt af Bernhöft og af hans
nafni er nafniö á öllum húsunum
á torfunni dregiö.
Framhliö hússins viö Amtmannsstlg
Veler haldiöáfram og gaf smiö-
urinn sér ekki einu sinni tima til
aö líta I myndavélina.
Ekki er nú glæsilegt umhorfs I gamla Amtmannshúsinu og er lag-
færing þess óneitanlega þarft verk.
„Uppbygging hafin
Fjóröungssamband Norðlendinga:
Harmar vinnubrögð iðnaðarráðuneytisins
GS/Sauöárkr. — „Fjóröungssam-
band Norölendinga styöur frum-
kvæöi og framtak Skagfiröinga
viö þröun nýiönaöar, sem nú hef-
ur leitt til þess, aö álitlegt þykir
aö stofnsetja steinullarverk-
smiöju á Sauöárkróki”, segir I
upphafi ályktunar sem samþykkt
var á sameiginlegum fundi
Fjóröungsráös og iönþróunar- og
orkumálanefndar Fjóröungssam-
bandsins, er haldinn 27. febr. s.l.
Fund þennan sátu sveitar-
stjórnarmenn af öllu Noröur-
landi, samtals 20 manns. Þá segir
áfram I ályktuninni:
„Fjóröungssambandiö hefur
fylgst meö og stutt þetta mál frá
upphafi og jafnframt hvatt önnur
byggöarlög til iönþróunar. Fjórö-
ungssambndiö krefst þess aö
frumkvæöi Skagfiröinga veröi
metiö aö fullu I þessu máli og tel-
ur ekki fýsilegt fyrir aöila aö
leggja I mikla vinnu og kostnaö
viö athugun og undirbúning ný-
iönaöar, ef þeir eiga á hættu aö
verkefniö veröi tekiö úr þeirra
höndum, þegar sýnt hefur veriö
fram á hagkvæmni þess. Fjórö-
ungssambandiö harmar þau
vinnubrögö iönaöarráöuneytis-
ELC 1 z 3 5 b 1 íj <4 lo n 12 13 IW víi.m
1 RRCwuNt Í4SO m 1 'll 'lz % i ‘li 3
Z SaeLt iS3o 0 m 4i 0 '■ t 1L
3 SCHUSSLER 243.0 'lz % '!i 'lz ík. Vtí
4 O'OML.fletOflSCK) 2H3ST 'lz 'lz 'II % 2l.
5 feuÐmuiooui? Si6. 24TS 'h 0 'll 'lz 0 1%
b tVlILES asus 0 m 1 Vi 1 'lx
1 niflcéEie PÉruess. 242S m 0 1 l % .0 Vh
% HELél'ClflFSL 244 S i m 'l2 i ‘K 0
C| HtLlvlEfiS 240S' O 0 % m 0 %
IC HflUlcUe flMtflWTVS. 2H2s i '/z 0 0 m \'lz
II VASSmcou 254S" 'lz 'lz 0 'lz 'JíL m 2.L.
11 torre 2520 . % 'lz 'lz 'lz 1 m 3
13 kuPREiT5Wk: 25 ZS 1 'lí 'lz l 1 n H
ll SOSOMICO 2545 'lz. 0 >h 1 3
Reykjavíkurskákmótíð:
Staðan eftír
5 umferðir
ins, aö dreifa mikilvægum gögn-
um og upplýsingum á viökvæmu
stigi málsins, til hvers þess aöila
sem sýnir þvi áhuga.
Fjóröungssambandiö leggur
þunga áherslu á, aö iönfyrirtækj-
um sem reka má á rekstrarlega
og þjóöhagslega hagkvæman hátt
á landsbyggöinni, veröi valinn
þar staöur.
Fjóröungssambandiö hvetur
sveitarfélög, fyrirtæki og ein-
staklinga á Noröurlandi til aö
styöja þetta mál meö hlutafé
veröi þess óskaö. Jafnframt bein-
ir Fjóröungssambandiö þvl til
þingmanna Noröurlandskjör-
dæmanna aö þeir styöji þetta
mál.
Fjóröungssamanbdiö metur
stuöning sunnlenskra sveitarfé-
laga viö rannsóknir Islenskra
jaröefna og hagnýtingu Heklu-
vikurs til iönaöarframleiöslu.”
S TÓRMARKAÐS VERÐ
Gerið verðsamanburð
Egg 1 kg.
Stakur bolli m.kökudisk
Rydens kaffi 1/4 kg
Kakó 1/2 kg
Strásykur 2 kg
Molasykur 1 kg
Eldhúsrúllur 2 stk.
Niðursoðnar perur 1/1 d.
Niðursoðnar apríkósur 1/1
OKKAR LEYFT
VERÐ: VERÐ:
kr.1100.- 1690.-
kr.1094,- 1350,-
kr. 885.- 1015.-
kr.1595.- 2110.-
kr. 619.- 780.-
kr. 524.- 619.-
kr. 597.- 805.-
kr. 869.- 975.-
kr. 820.- 920.-
Opið til
kl. 22.00
föstudaga
°g til
hádegis
laugardaga
STORMARKAÐURINN
Skemmuvegi 4A,
Kópavogi