Tíminn - 23.03.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.03.1980, Blaðsíða 2
 Sunnudagur 23. mars 1980 I 1 seinni tlO hefur mdlefnum þroskaheftra veriö gefinn meiri gaumur en áöur var. Þau hafa komiö til almennrar umræöu og fólk er oröiö viösýnna I viöhorf- um sinum en áöur var. Land- samtökin Þroskahjálp hafa ekki sist látiö aö sér kveöa I þessum málum, og höfum viö beöiö for- mann þeirra, Eggert Jóhannes- son á Selfossi aö segja okkur frá starfsemi þeirra og þeim verk- efnum, sem nú er einkum glfmt viö. Viö spyrjum hann fyrst oröa um skipulag samtakanna og markmiö. — Þessi samtök voru stofnuö I þvi skyni, eins og segir i fyrstu samþykkt þeirra, segir Eggert, „aö sameina öll þau félög og hópa I eina heild, sem vinna aö málefnum þroskaheftra 1 land- inu meö þaö markmiö aö berj- ast fyrir réttindum þroska- heftra og tryggja þeim fulla jafnréttisstööu á viö aöra þjóö- félagsþegna, hvort heldur er á sviöi fræöslu, atvinnu, búsetu, tómstundaiökana eöa heil- brigöisþjónustu, svo aö eitthvaö sé nefnt”. Vaxandi þekking á eöli þroskaheftingar og aukin um- ræöa og skilningur á þessu máli á liönum árum leiddi af sér breytt viöhorf og kallaöi á nýja starfshætti og annaö skipulag. Landsamtökin Þroskahjálp hafa nú innan vébanda sinna tuttugu og eitt félag, og 1 þeim er um sjö þúsund og fimm hundruö manns. — Grundvallaratriöiö er, sagöi Eggert, aö þroskaheftum sé gert kleift aö búa viö lifsskii- yröi sem eru eins lfk lifsskil- yröum annars fólks og framast má veröa. Þetta þýöir, aö horfiö veröi frá þvi verndunar- og ein- angrunarsjónarmiöi, sem rikt hefur. Þetta fólk, ekki sist þeir, sem vangefnir voru, var verndaö gagnvart þjóöfélaginu ogeinangraö frá því. Nú beinist viöleitnin aö þvi aö vandamál hinna þroskaheftu veröi leyst i Verkþjálfun þroskaheftra er eitt af mikilvægum réttindamálum þeirra. Landssamtökin Þroskahjálp: ÞAR MUN SEINT sem nánustum tengslum viö þá sjálfa, fjölskyldu þeirra og um- hverfi. Jafnframt er uppi krafa um möguleika þessa fólks til menntunar viö sitt hæfi, auk þess aö fá tækifæri til aö auka þroska sinn viö eölileg lifsskil- yröi. — Hvaö hefur helst áunnist frá stofnun þessara samtaka? — Tvimælalaust er, aö mikiö hefur áunnist. Þessi mál hafa stööugt veriö til umræöu og Þroskahjálp og ýmsir f leiri hafa beitt sér fyrir fræöslu- og upp- lýsingastarfi, sem þegar hefur boriö mikinn ávöxt. En samt er sýnilega þörf á miklu meira starfi, þvl aö ennþá er til þröng- sýni i þessum málum, og hún stendur i vegi fyrir nauösyn- legri þróun. Mesti sigurinn ef svo má aö oröi komast, vannst á siöasta alþingi, þegar samþykkt voru lög um þroskahefta en þess háttar löggjöf var frá fyrstu tiö höfuöbaráttumál Þroska- hjálpar. Komi þessi lög til fullra framkvæmda valda þau byltingu i málefnum þroska- heftra, færa þeim aukin mann- réttindi og búa einstaklingum, sem fæddir eru til sama réttar og þú og ég, möguleika á mörg- um sviöum til aukins þroska sem áöur var ekki kostur á, og mannsæmandi lffsskilyröa. — Hvert er megininntak þess- ara laga? — 011 atriöi þeirra mega heita mikilvæg. Þó vil ég fyrst benda á fyrstu greinina, þar sem seg- ir: „Markmiö þessara laga er aö tryggja þroskaheftum jafn- rétti viö aöra þjóöfélagsþegna og skapa þeim skilyröi til þess aö lifa sem eölilegustu lifi i samfélaginu”. Þessi grein segir ÞRJÓTA BRÝN VERKEFNI O Rætt við formann Eggert Jóhannesson, samtakanna Eggert Jóhannesson formaöur Þroskahjáipar. til um anda laganna og er um leiö viöurkenning löggjafans á þvi, aö misrétti hefur viö- gengist. 1 annarri grein er oröiö þroskaheftur skilgreint þannig: „Oröiö þroskaheftur táknar i lögum þessum hvern þann, sem þannig er ástatt um, aö hann geti ekki án sérstakrar aöstoöar náö eölilegum llkamlegum eöa andlegum þroska”. Nokkur misskilningur viröist rikja um þetta orö — þroska- heftur,— en þaö er eins og fram kemur samheitium alla þá, sem af einhverjum orsökum ná ekki eölilegum þroska, lfkamlega eöa andlega til dæmis lamaöa, fatlaöa, vangefna, blinda, heyrnarskerta og fleiri en kem- ur ekki i staöinn fyrir neitt þeirra. Þýöingarmikiö nýmæli er einnig stofnun sérstakrar deild- ar i félagsmálaráöuneytinu er annast skal málefni þroska- heftra. Þessi deild er tekin til starfa og er Margrét Margeirs- dóttir félagsráögjafi þar deildarstjóri. Viö væntum okkur mikils af starfi hennar, enda er hún gagnkunnug þessum mála- flokki eftir langt og farsælt starf aö þessum málum, bæöi sem sérfræöingur og áhugamaöur. Þá er þaö mikilvægt atriöi aö komiö skuli upp greiningarstöö rikisins er fyrst og fremst er ætlaö aö annast rannsókn og greiningu þroskaheftra og á aö starfa sem sjálfstæö stofnun. Þaö er nauösynlegur þáttur f velferöarmálum þroskaheftra aögreiningsé rétt, enda byggist á þvi, aö áframhaldandi meö- ferö veröi árangursrik. Hún á lika aö segja til um, á hvaöa stofnun einstaklingar eiga aö vistast og hvaöa meöferö og þjónustu hann þarf á aö halda. Þannig á þess ávallt aö vera gætt, aö hann fái rétta þjónustu á almennum stofnunum, aö svo miklu leyti sem unnt er, enda ákvæöii lögunum um, aö þannig sé aö þeim búiö aö þeim sé kleif t aö veita hana. Komi hins vegar til þess, aö vistun á sérstofnun sé nauösynleg, á greiningar- stööin aö Urskuröa slfkt og má sáúrskuröur aldrei vera endan- legur. Akveöiö er i lögum þessum, aö rikiö leggi fram árlega aö minnsta kosti einn milljarö króna. verötryggöan miöaö viö

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.