Tíminn - 23.03.1980, Blaðsíða 20

Tíminn - 23.03.1980, Blaðsíða 20
28 Sunnudagur 23. mars 1980 Ekkert þyklr nú sjálfsagöara en aö menn taki sér sumarleyfi / eöa þá vetrarfri og vlö höfum sérstök orlofslög, samninga um sumarleyfl, og flest okkar ein- hverja staöi tll þess aö verja leyfi okkar, þótt auovitað séu þeir margir eim, er naumast eiga helmangengt, vegna anna í landi hinnar miklu yfirvinnu. Stauning og sumarleyfin En þetta hefur þö ekki alltaf veriö svona. Fyrr a tlmum voru engin sumarleyfi, aBeins at- vinnuleysi, en fœstir znunu þo° telja slik frf frá störfum Ul „leyfa", enda áhyggjurnar meiri á atvinnuleysisdögum og erfl&ari aobera en sjalf vinnan, sem oft gat veriö slarksöm og erfiB, meöan svo til allt var unn- iB meö handaflinu einu af meira eBa minna réttindalausu fólki: óupplýstu og fákunnandi um félagsleg málefni, Margir rekja sumarleyfi al- þýBu manna ð Norburlöndum til danska stjórnmðlamannsins Thorvald A. M. Stauning (1873- 1942). Stauning átti erfiöa œsku, var sonur kerrusmiBs og hlaut litla sem enga menntun, en hóf sig til manns og viröinga meö þjóö sinni af eigin rammleik, gáfum og dugnaöi. Stauning v arö fljótlega einn af verkalýösforingjum sinnar stéttar en hann vann i vindla- verksmi&ju og ðriö 1901 var hann kjörinn ð þing, Stauning varö fyrsti forsœtis- raoherra jafnaoarmanna 1 Danmörku ðriö 1924 og afrek hans ð félagsmðlasviöinu eru ótrídega mörg og gætir þeirra viöa. Væri þaö ekki óveröugt verkefni fyrir félagsfrœöinga okkar aö kanna áhrif Staunings t.d. ð lifskjör á lslandi, þvi margar af þeim félagslegu framförum er hér a landi hafa oröiö, má rekja beint til Staun- ings, og til jafnaöarmanna, eöa sosialdemókratanna. Þeir, ð- samt róttækum mönnum og fé- lagslega sinnuoum mönnum, voru undanfarar þess rikis og' þeirra lifskjara er viö nú búum vi&. Me&al annars eru orlofslögin þa&an komin þvi þegar á árun- um 1938-1937 var danskri alþyBu veitt sumarleyfi, 12 dagar á ári á fullu kaupi. Verkamenn og aörir starfsmenn fyrirtækja, bæ&i i einkaeign og eins starfs- menn hins opinbera fengu nti orlof i fyrsta sinn. Dansk Folke-Feríe En þa& var ekki nóg fyrir danska alþýBu a& fá sumarleyfi, þvi fólkiö haf&i ekki rá& á a& fara neitt. A& visu haf&i Staun- ing sett lög er trygg&u almenn- ingi rétt a& strönd landsins, lög er voru mjög umdeild á sinum tlma, þvi nær öll strandlengja Danmerkur var i eigu einkaaB- ila, og almenningur haf&i engan a&gang a& sjó, nema þá a& stinga sér i höfnina. Út me& sendinni ströndinni reisti fyrir- fólkiB og hinir au&ugu sér villur og höf&u þeir sjávargötu skamma, þar sem þeir gátu baslaB i sjónum á sólheitum dögum, en almenningur átti þar engan rétt fyrr en Stauning setti ný lög, er tryggöu almenn- ingi rétt til a& fara um strendur landsins. bessar hugmyndir eru nú þegar I skipulagslögum á Is- landi, án þess a& nðnar ver&i fariö út I þá sálma. „Munaðarnesin" veröa til. Ariö 1938 voru orlofslögin sett i Danmörku (ferieloven), en sem á&ur sag&i, höföu menn al- mennt ekki raB á a& fara neitt. Sumarleyfi höf&u á&ur veriB forréttindi hinna efnameiri og verkamenn höfBu ekki rá& á a& sækja hina muna&arfullu sumarleyfisstaöi millistri&sár- anna. ViB þessu var brug&ist ó þann hðtt, aö byrjaö var aB Fyrr á timum hafði almenn- ingur ekkert sumarleyfi nema atvinnuleysið fslendingar fá nú aðgang að sumar- húsabæjum Dansk Folke-Ferie annað árið i röð KortlB sýnir helstu sumarleyfissta&i Folke-Ferie, en skrlfstofan hefur keypt og á lönd á ýmsum bestu og þekktustu sumarleyfis- stö&um Danmerkur. HUGMYNDIR STAUNINGS OG KARLSLUNDE STRAND Myndir frá fyrstu dögum FOLKE FERIE, er stofnaö var, þvi aö almennlngur gat ekkert fariB I sumarleyfinu. Sumarleyfissta&ir yfirstéttarinnar voru of dýrir, og verkalýöshreyfingin trygg&i sér lönd og reisti sumarhús vi&a I Danmörku. reisa sumardvalarstaöi vi&s vegar i Danmörku, sta&i lfka t.d. Muna&arnesi, þar sem BSRB hefur komiö upp vel búnu sumarhúsahverfi, sem nú er reyndar notaB allt ári&. Stauning sagBi: Þa& er ekki nóg a& samþykkja orlofslög, lólkiB ver&ur a& geta fariB eitt- hva& I sumarleyfinu" og þa& voru orB a& sönnu, og þð 17. október ariO 1938 var Dansk Folke Ferie stofnaB. Þaö byrja&i a& reisa sumarbú&ir og stofnfé þess voru 400.000 danskar krónur, sem verkalýBs- félögin iögCu fram I þessu skyni. Dansk Folke-Ferie byrjaöi á þvla& tryggja sér land ð fögrum og áhugaver&um sumarleyfis- stö&um og þar risu sl&an fer&a- mannabæir, sumarleyfissta&ir. Vanda&ir og þægilegir i senn, og nú eru alls 11 sllkir sta&ir vIBs- vegar um Danmörku. Dansk Folke-Ferie var stofn- un verkamanna, en áriB 1978 var gjörB skipulagsbreyting og nú áttuailir Danir rétt á a& not- færa sér sumarbú&irnar er þess ósku&u, me&an rými var til. Si&an orlofslögin voru sett I Danmörku og á Islandi hafa oröiö miklar breytingar á hög- um manna. Ekki hva& sist á a&- stö&u og frambo&i i fer&amðl- um. Stórar fer&askrifstofur gangast fyrir hópfer&um bæ&i innanlands og til Utlanda og ver&i er svo I hóf stillt a& flestir geta notfært sér. Þetta er gott og blessaB, en ekki hafa fer&a- mi&stö&var félagasamtaka, „muna&arnesin" þó misst gildi sitt, hvorki hér á landi né i ö&rum löndum. Þar er unnt a& tryggja fyrsta flokks athvarf, fyrir mjög lágt verB, vegna þess a& arBsemissjónarmiBiB er ekki allsrá&andi, heldur hitt, a& mönnum geti li&iö vel fyrir hóf- legt e&a skaplegt verB. tslendingar i dönsku sumarhúsin 1 upphafi þessa greinarkorns var a& þvl vikiö, hver ðhrif hug- myndir Staunings höf&u ö fs- lensk félagsmal og stjórnmðl: beint og óbeint. En nú hefur fleira komiö til. Islendingum hefur veriB tryggBur aBgangur Thorvald Stauning fyrrum for- sætisrá&herra Dana. Hann tryggöl dönskum verkamönnum sumarleyfi i fyrsta sinn, og hug- myndir hans á félagsmálasvið- inu hafa fariö vföa. a& dönsku fer&abæjunum hjá Dansk Folke-Ferie, eöa nanar til tekiö a& Karlslunde Strand; sem er d vinsælustu ba&strönd Sjðlands, rétt sunnan viB Kaup- mannahöfn. Þa& eru Samvinnu- fer&ir og Landsýn er bjó&a þessa þjónustu, en samningar nð&ust fyrir tilstilli verkatyös- hreyfingarinnar. Fóru fyrstu ls- lendingarnir utan til dvalar I dönskum sumarhúsum I fyrra, en þð trygg&u Samvinnufer&ir og Landsýn sér þarna nokkrar Ibú&ir. ViB ðttum,stutt samtal vib Eystein Helgason, fram- kvæmdastjóra Samvinnufer&a og haf&i hann þetta a& segja: — ÞaB er ekki minnsti vafi ð þvi, a& þa& var rétt spor er viB stigum me& þvi a& tryggja ís- lendingum sumarhús I Dan- mörku, eBa 1 Karlslunde. Eink- um þó fjölskyldum e&a minni hópum, þvi svefnpláss er fyrir allt a& 6 manns i hverju husi og mð raunar skipta hverri tbú& I tvær, þannig a& tvær f jölsky ldur geta notaB hilsiB saman an þrengsla e&a óþæginda. Karlslunde: eru glæsileg sumarhús vi& vinsælustu ba&- strönd Sjðlands, sem liggur a& Eyrarsundi og a&eins ör- skammt frð Kaupmannahöfn. úhætt er a& fullyr&a a& Karls- lunde muni eiga eftir a& fagna miklum vinsældum hérlendis sem erlendis f framtl&innl. Sumarhúsin I Karlslunde eru einstaklega glæsileg. Fjórar Ibú&ir eru I hverju ra&húsi, 65 ferm a& stærB. í hverri ibúB eru tvö svefnhverbergi me& tveim- ur rúmum hvort, setustofa, eld- húskrókur, bor&krókur og ba&- herbergi. 1 setustofunni er svefnsófi og rúmast sex manns þvi au&veldlega i hverri ibúB. Nýtiskúleg dönsk húsgögn prýBa ibú&irnar i Karlslunde og I eldhúsunum er a& finna öll nau&synleg eldunarðhöld auk fullkomins bor&bUna&ar. Hægt er a& leigja gegn vægu gjaldi sjónvarpstæki, auk þess sem sameiginlegur sjónvarpssalur er I þjónustumi&stö&inni. lbú&irnar i Karlslunde eru 61 talsins. íbú&um ð 2. hæ& fylgja stórar svalir, en verönd er ð jar&hæ&inni. Þa&an er fallegt útsyni y fir gar&inn, ströndina og EyarsundiB, en I gagnstæ&a ðtt blasa viB tré og akrar i fullum sumarskrú&a. Göngufer&ir f þessari ósviknu dOnsku sveitasælu ver&a Ollum nðttúruunnendum ógleyman- legar, en a&eins Orstutt lestar- fer& er si&an inn I hjarta Kaup- mannahafnar, i&andi af ys og þys heimsmenningarinnar. Stfætisvagna- og lestarfer&ir eruti&ar me&fram strOndinni og þeim sem vilja aka sjðlfir um ð einkabilum veröa útvegaöir bflaleigubilar ð af ar hagstæOum kjörum. Umhverfi Karlslunde ein- kennist af vlOðttumiklum þétt- vOxnum Okrum og allt um kring eru hinir hðvOxnu skógar Dan- merkur. GróOurangan blandast þannig hressandi sjðvarloftmu og strOndin sjðlf svfkur engan sem vill svamla i tærum sjó og sleikja sólskiniB I drifhvitum og heitum sandinum. — Hvernig er ver&iO á þessum fer&um? — Þa& er mjög hagstætt, en fer þó eftir fjöldanum er húsiO tekur ð leigu, og einnig er tekiO miB af ðrstimanum, e&a mðnu&inum, sem . þarna er dvaliB. InnifaliB er svo flug og akstur a& og frð flughOfninni. Annars erum viO um þessar mundir aO senda frð okkur vandaOan bækling meO Ollum upplýsingum og þar geta menn kynnt sér þetta rækilega, sagOi Eysteinn. — Er þetta nýmæli? Er hugsanlegt aO erlendir ferOa- menn komi t.d. hingaO til lands til a& fð leigB sumarhús? — Ekki skal ég fuUyr&a um þaö, en ég tel, a& þegar fleiri feröamannabæir 6 bor& viö Muna&arnes og Olfusborgir hafa risiö upp hér, þð sé ekkert þvi til fyrirstööu, aö utlending- um — og þó sérstaklega Noröur- landabúum — veröi gefinn kostur ð aö dvelja hér i leyfi I sumarhúsum, og eitthvaö mun vera um þaö nú þegar, sagöi Eysteinn Helgason a& lokum. JG>

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.