Tíminn - 23.03.1980, Blaðsíða 16

Tíminn - 23.03.1980, Blaðsíða 16
24 Sunnudagur 23. mars 1980 FURUHUSGÓGN sem eru feti framar Vönduð islensk framleiðsla íslenskhúsgögnfyrir islensk heimili Furuhúsið um land allt Grettisgötu 46, sími 18580 Áætlun um upp- byggingu innlends skipaiðnaðar: Ekki fleiri skipasmíða- stöðvar HEI — Ekki er tekiö undir hug- myndir um byggingu nýrra skipasmiöastööva umfram þaö sem þegar er áformaö, segir m .a. i áliti starfshdps er skipaöur var af iönaöarráöherra til aö undir- búa áætlanagerö varöandi upp- byggingu innlends skipaiönaöar meö hliösjón af endurnýjunarþörf fiskveiöiflotans. Starfshópurinn telur aö megin- áherslu veröi aö leggja á þaö aö bæta núverandi aöstööu viö- geröar- og nýsmiöastööva hvaö hagkvæmni snertir, til aö sú fjár- festingsemfyrirer ilandinu, nýt- istsem best. Höfuöatriöi bættrar nýtingar og aukinnar hagkvæmni sé aö byggja viölegukanta viö skipasmiöastöövar á 6 stööum á landinu. Ennfremur aö settir veröiupp 80-100 þungatonna báta- lyftarar á Isafiröi, Skagaströnd og Húsavik, en aö ekki veröi ráöist I byggingu dráttarbrauta á tveim siöasttöldu stööunum. I skýrslunni er sett fram þriggja ára áætlun um fram- kvæmdir, sem áætlaö er aö kosti 3 milljaröa kr. yfir timabiliö á nú- verandi verölagi. Mikill hluti þessa mundi samkvæmt áætlun- inni fara til skipalyftunnar i Vest- mannaeyjum. Af þessu fé væri hlutur rikissjóös um 1,8 mill- jaröar. Starfshópurinn telur 3500 brl. nýsmiöi æskilegt markmiö og aö stefnt veröi aö þvi aö hún eigi sér mestöll staö innanlands. Núver- andi afkastageta innlendra skipa- smiöastööva er talin vera tæpar 2700 brl. á ári. Leikfanga húsið Sími 14806 SkólavörðustíglO RUGGUHESTAR 5 gerðir Fisher-Price leikföng Grát dúkkur — Barbie brúður Sindy brúður — Ævintýramaðurinn Playmobil leikföng Stignir bilar — Þrihjól Hoppuboltar Tonkaleikföng Traktorár stignir Bilabrautir Póstsendum Útboð Hitaveita Hveragerðis óskar eftir tilboð- um í lagningu gufulagna. útboðsgögneru afhent á skrifstofu Hvera- gerðishrepps Hverahlið 24 og verkfræði- stofunni Fjarhitun h.f. Álftamýri 9, Reykjavlk gegn 30 þúsund kr. skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hvera- gerðishrepps miðvikudaginn 9. april 1980 kl. 14. Hitaveita Hveragerðis. fBORGARSPÍTALINN Lausar stöður Staöa aöstoöarlæknis til eins árs viö svæfinga- og gjör- gæsludeild Borgarspitalans er laus til umsóknar. Staöan veitist frá 1. júnl 1980. Umsóknarfrestur er til 25. aprfl n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar I slma 81200. A geödeild Borgarspltalans aö Arnarholti er staöa hjúkrunarfræöings laus til umsóknar nú þegar. Geö- hjúkrunarmenntun æskileg en ekki skilyröi. Umsækjandi getur valiö um, hvort hann óskar eftir aö búa á staönum, — en til boöa er góö þriggja herbergja Ibúö, eöa nota feröir til og frá vinnu á vegum Borgarspltalans. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í sima 81200. Reykjavlk, 23. mars 1980. BORG ARSPl TALINN. Auglýsið í Tímanum Engar formlegar viðræður í Helsinki JSG —Ólafur Jóhannesson, utan- rlkisráöherra er nú á förum á utanrikisráöherrafund Noröur- landa. Fundir ráöherranna eru yfirleitt tveír á ári, og er þetta fyrri fundurinn I ár. — Hann verö- ur aö þessu sinni haldinn i Hel- sinki og stendur yfir dagana 27. og 28. mars. „Ég geri ráö fyrir aö eiga viö- ræöur viö norska utanrlkisráö- herrann, Frydenlund, í Helsinki til aö undirbúa samningaviöræö- urnar, um Jan Mayen máliö, sem haldnar veröa I apríl”, sagöi Ólafur Jóhannesson í samtali viö Tlmann. „Þetta munu ekki veröa formlegar viöræöur, og ég geri ekki ráö fyrir aö kynna nýjar hugmyndir þarna. En um þetta mun ég hafa samráö viö land- helgisnefnd, utanrlkismálanefnd, og rlkisstjórnina”, sagöi Olafur ennfremur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.