Tíminn - 23.03.1980, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.03.1980, Blaðsíða 3
Sunnudagur 23. mars 1980 3 öskjuhliöarsktíli tók til starfa 1975. Hann er rfkisskóli og þjónar öliu landinu. áriö 1979, og var af ýmsum taliö aö i þeirri ákvöröun heföi falist viöurkenning á þvf aö þessi málaflokkur heföi litt oröiö aö- njótandi skilnings fjárveitinga- valdsins á undanfömum árum. Viö, sem fylgjumst meö fram- gangi þessara mála, treystum þvi, aö viö þetta loforö sem siö- asta alþingi gaf þroskaheftum, veröi staöiö af niíverandi al- þingismönnum og rikisstjörn. En vissulega eru ýmsar blikur á lofti eins og stendur. Meö óskertu framlagi yröi trdlega unnt aö koma þessum málum i viöunandi horf á tíu árum. Þaö er aö vísu langur timi og þau ár veröa afdrifarik fýrir margan einstakling. Hann mun liöa fyrir biöina alla ævi sina. En vissulega veröa þeir lika margir, sem þegar fara aö njóta þessara laga, og þaö i vaxandi mæli, þegar fram i sækir. Fjölmörg önnur atriði mætti tiunda. Þar má nefna sam- starfsnefnd félagsmálaráöu- neytis, menntamálaráöuneytis, heilbrigöis- og tryggingamála- ráöuneytis, Oryrkjabandalags- ins og Þroskahjálpar sem meöal annars skal gæta þess, aö ráöstafanir varöandi alla þjón- ustu á þessu sviöi,en þar koma þessi ráöuneyti öll viö sögu, veröi samræmdar. Aukiö er vald og frumkvæöi heimamanna meö stofnun svæöisstjórna i hverju kjör- dæmi er i sitja héraðslæknir, fræöslustjóri, tveir fulltrúar samtaka sveitarfélaga og einn fulltrúi foreldrasamtaka þroskaheftra. Stóraukinn er réttur til þjónustu fyrir þá sem eru meö þroskahefta einstakl- inga í heimahúsum og geta ekki sótt þjónustu á tilheyrandi stofnanir. Vil ég hvetja alla sem þetta varðar til þess aö leita sér sem gleggstra upplýsinga um þessi lög. Þar bendi ég sérstakiega á svæöisstjórnirnar og áöur- nefnda deild i félagsmálaráöu- neytinu. — Hvaö má fleira segja um starfsemina? — Nefna má aö Þroskahjálp hefur staöiö aö nokkurri útgáfu. Fyrir jólin kom út bókin For- eldrar og þroskaheft börn meö samvinnu viö bókaútgáfuna Iö- unni. 1 henni eru ellefu erindi sem flutt voru á námskeiöi sem Þroskahjálp og Námsflokk- ar Reykjavíkur stóöu fyrir siöast liöinn vetur. Einnig er gefiö út ritiö Þroskahjálp og er hefti aö koma út einmitt um þetta leyti. Þá hefur Þroskahjálp tekið viö rekstri gistiheimilisins aö Brautarholti 4 i' Reykjavik en þab hafa foreldrasamtök bama meö sérþarfir rekiö um árabil. Þessi starfsemi hefur veriö mikilvæg. Þar geta foreldrar utan af landi eöa aöstandendur þroskaheftra einstaklinga,er þurfa sérfræöilegrar þjónustu viö,fengiö inni. Þarna er fýrst og fremst lagt til húsnæöi og hús- búnaður en hver sér um sig sjálfur aö ööru leyti, til dæmis að þvi er varöar matreiöslu. Margir, sem þessa þjónustu hafa hagnýtt sér, segjast ekki heföu getaö leitaö nauösynlegr- ar sérþjónustu sem hvergi er fáanleg nema í Reykjavik ef þessa gistiheimilis heföi ekki notiö viö. Skrifstofu hafa landsamtökin að Nóatúni 17. Hún er opin á þriðjudögum og fimmtudögum fyrir hádegi og er Ragnheiður S. Jónsdóttir þar starfsmaöur. Fram til þessa hefur fjárhagur- inn ekki leyft þar meiri starf- semi og væri þess þó brýn þörf. — Hvaöan fæst fé til þessarar starfsemi? — Starfiö er að verulegu leyti sjálfboöavinna, en annars eru þaö aöildargjöld félaganna sem þyngst hafa vegiö. Rikissjóöur hefur styrkt okkur með nokkru framlagi og einnig hafa ýmsir einstaklingar oröiö til þess aö létta undir meö okkur, meöal annars meö peningagjöfum. Þetta metumviömikils og þetta vil ég þakka. En nú vonum viö aö fjár- hagurinn rýmkist nokkuö. Siöast liöiö haust eftidum viö til almanakshappdrættis i fjár- aflaskyni, og þvi var vel tekið um allt land. Margir lögöu fram mikla vinnu, enda varö árangurinn sá aö viö getum nú i sitthvaö ráöist er áöur voru ekki tiltök. — Hver er félagslegur styrkur ykkar — eru margir i samtök- unum, sem halda aö sér hönd- um? — Aö sjálfsögöu kemur starfiö misjafnlega niöur á þá, sem i þeim eru, bæöi félagsmenn og félög. En i heild er ég ánægöur meö hvaö sá hópur er f jölmenn- ur og dreiföur vítt um landiö sem raunverulega leggur á sig vinnu og er sifellt viöbúinn til starfs fyrir þetta málefni. A þvi byggist sá árangur sem þessi samtök hafa náö á stuttum starfsferli. Hitt er okkur öllum ljóst aö mörg verkefni hafa oröiö aö sitja á hakanum, enda mun verkefni seint skorta þó aö samtökin beri gæfu til mikils starfs.Þar er I svo mörg horn aö lita. Asgeröi, sambýli f eigu Styrktarfélags vangefinna. Markmiö þessa sambýlis er aö aölaga ein- staklingana þjóöfélaginu. Eigum nokkra International traktora 45-72 Hö til afgreidslu strax. Kynniö ykkur okkar sérstöku greiöslukjör. RÍKISSPÍTALARNVR lausar stöður LANDSPÍTALINN AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til eins árs á Kvennadeild Landspital- ans frá 1. júni n.k. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 1. mai. Upplýsingar veitir yfirlæknir Kvennadeildar i sima 29000. AÐSTOÐARLÆKNIR óskast sem fyrst á göngudeild geisladeildar við eftirlit og meðferð krabba- meinssjúklinga. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna. Upplýsingar veitir yfirlæknir geisladeildar i sima 29000. Staða HJtJKRUNARSTJÓRA við Barnaspitala Hringsins er laus til umsóknarfrá 1. júni n.k. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspital- anna fyrir 1. mai. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Land- spitalans i sima 29000. DÐJUÞJÁLFI óskast að Geðdeild Barnaspitala Hringsins við Dal- braut. Upplýsingar veitir hjúkrunarstjóri deildarinnar i sima 84611. Reykjavik, 23. mars 1980 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA Eiríksgötu 5 — Sími 29000 J.R.J. Bifreiðasmiðjan hf. /^-«1/ Varmahlíð, Skagafiröi. ( Simi 95-6119. Bifreiöaréttingar (stór tjón — lftll tjón) — Yfirbyggingar á jeppa og alit aö 32ja manna biia — Bifreiöamálun og skreytingar (Föst verötilboö) — Bifreiöakiæöningar — Skerum öryggisgler. Viö erum eltt af sérhæföum verk- stæöum I boddývlögeröum á Noröuriandi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.