Tíminn - 23.03.1980, Blaðsíða 13

Tíminn - 23.03.1980, Blaðsíða 13
Sunnudagur 23. mars 1980 13 Geller sigraði á skákþingi Sovétríkjanna Gamla kempan Efim Geller kom heldur betur á óvart er hann sigraBi örugglega á 47. skákþingi Sovétríkjanna, sem haldiö var borginni Minsk i lok siðasta árs. Flestir munu hafa veriö búnir aö afskrifa Geller sem stórmeistara f fremstu röö, enda benti árangur hans á undanförnum árum til þess að hann væri einfaldlega útbrunn- inn. Eftir þessu móti aö dæma fer þvi fjarri. Gellert tefldi af öryggi og snerpu og er ekki aö sjá aö hann hafi neinu gleymt. Hafi þetta veriö svanasöngur hans var hann allavega eftir- minnilegur. Geller hlaut 11,5 v. af 17 mögulegum og í 2. sæti með 10,5 kom ungur og litt þekktur skák- meistari, A. Jusupov. Sá piltur á vafalaust eftir aö láta mikiö aö sér kveöa i skákheiminum. 1 3,- 4. sæti uröu þeir J. Balaschow og H. Kasparov, en sá slöar- nefndi er skærasta stjarna Sovét- manna um þessar mundir og af mörgum talinn efnilegasti skák- meistari heimsins. 1 5.-7. sæti komu T. Geogradze, S. Makaritschew og kunningi okkar frá IX. Reykjavikurskák- mótinu, Viktor Kupreitschik, allir meö 9,5v. Kupreitschik vakti sem endranær athygli fyrir hressilega taflmennsku og Salo Flohr fullyrðir I umsögn sinni um mótiö, aö ef hann læröi aö tefla til jafnteflis endrum og sinnum myndi hann ná mun betri árangri. önnur Urslit uröu sem hér segir: 8. R. Waganjan 9v. 9. K. Lerner 8,5 v., 10.-13. A. Beljawski, N. Raschkowski, J. Razuwajew og 0. Romanischin, 8v., 14.-15. S. Domatow og Mik- hailTal 7,5 v., 16. E. Sweschnik- ow7 v., 17.-18. J. Anikajew og V. Zeschkowski 5,5 v. Hin slaka frammistaða Tals hefur vakiö mikla athygli en hefur veriö nær ósigrandi undanfariö. Margar skýringar hafa verið settar fram, og hefur m.a. heyrst aö Tal hafi ekkert viljaö sýna, sem gæti komið væntanlegum andstæöingum hans i áskorendaeinvigunum aö notum. önnur skýring, og lik- legri er sú, aö Tal hafi einfald- lega veriö þreyttur eftir stööuga keppni mánuöum saman. Léleg frammistaöa stór- meistaranna Oleg Romanischin og Vitaly Zeschkowsky hefur Efim Geller. einnig vakið athygli margra, en þess ber aö gæta aö þeim hefur gengiö mjög misjafnlega vel aö undanförnu. Eins og áöur sagöi tefldi sigurveearinn. E. Geller, af mikilli snerpu og viö skulum nú lita á tvö sýnishorn af tafl- mennsku hans. 1 fyrri skákinni á hann i höggi við J. Anikajew. Geller teflir afbrigöi gegn Sikileyjarvörn, sem hann hefur oft beitt meö góöum árangri, hefur sókn á kóngsvæng og lýkur skákinni meö snaggara- legri fléttu. Hvftt: E. Geller Svart: J. Anikajew Sikileyjarvörn. I. e4 — c5, Rf3 — e6, 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4 —Rf6, 5. Rc3 d6, 6. Be2 — Be7, 7. O-O, 0-0, 8. f4 — Rc6, 9. Be3 — a6, 10. a4 — Bd7, II. BÍ3—Ra5,12. De2 — Dc7, 13. g4 — Hfc8, 14. g5 — Re8, 15. f5 — Rc4, 16. Bh5 — g6, 17. fxg6 — fxg6, 18. Df2 — Re5, 19. Rf3 — Rg7, 20. Rxe5 — Hf8, 21. Rf7 — Rxh5, 22. Rd5! —exd5, 23. Rh6+ — Kg7, 24. DR+ — Hxf7, 25. Hxf7+ — Kh8, 26. Bd4+ — Bf6, 27. Hxf6 og svartur gafst upp. 1 seinni skákinni beitir stór- meistarinn Romaischin uppá- haldsafbrigöi sinu af franskri vörn. Hann teflir ónákvæmt i byrjuninni og Geller nær öruggu frumkvæði. Hann eykur siöanyfirburöisina jafnt og þétt ogþegar Romanischin gefst upp stendur ekki steinn yfir steini I herbúöum svarts. Hvitt: E. Geller Svart: O. Romanischin Frönsk vörn 1. e4 — e6, 2. d4 — d5, 3. Rd2 — Be7,4. Rgf3 — Rf6, 5. e5 — Rfd7, 6. Bd3 — c5, 7. c3 — Rc6, 8. 0-0 — Rf8, 9. Hei — Bd7, 10. dxc5 — Bxc5, 11. Rb3 — Be7, 12. Bf4 — Rg6, 13. Bg3 — h5, 14. h3 — h4, 15. Bh2 — Hh6, 16. Dd2 — Db6, 17. He2 — 0-0-0, 18. Rfd4 — Rxd4, 19. Rxd4 — Kb8, 20. f4 — Ka8, 21. Khl — Hhh8, 22. a4 — Dc7, 23. f5 — Rf8, 24. b4 — Hc8, 25. Rb5— Bxb5, 26. axb5 — Rd7, 27. Da2 — b6, 28. fxe6 — fxe6, 29. c4 Bxb4, 30. cxd5— Rc5, 31. Bc4 — Hhe8, 32. dxe6 — He7, 33. Hdl — Hd8, 34. Bd5+ — Kb8, 35. Hfl — Ba5, 36. Hef2 — Rd3, 37. Hf8 — Rb4, 38. Db3 — Hee8, 39. Hxe8 — Hxe8, 40. e7 og svartur gafst upp. Jón Þ.Þór. m BÆNDUR NU ER TÆKIFÆRIÐ Getum nú boðið 'l\EW HOLLAIND heybindivélina á einstaklega hagstæðu verði. Þrátt fyrir óðaverðbólguþróun um heim allan hefur okkur tekist að semja um nokkurt magn þessara þekktu véla á sama verksmiðju- verði og var á síðastliðnu sumri ~'rNEW HOLLAND heybindivélarnar fylgja stöðugri tækniþróun og hafa á undanförnum árum stöðugt verið endurbættar með tilliti til endingar, viðhalds og afkasta. Endurbætur siðasta árs var liður i þessari þróun. \K\V HOLLAN’D er stærsta verksmiðja sinnar tegundar i heiminum og hér sem annarsstaðar er NEVV HOLLAND utbreiddasta heybindivélin enda er NEVV HOLLAND tæknilega tullkomin, sterkbyggð og afkastamikil. Greiðsluskilmálar. Hafið samband við sölumenn okkar sem veita nánari upp- lýsingar. Nokkrar vélar óseldar úr síðustu sendingu á gamla verðinu Látið ekki happ úr hendi sleppa Pantið strax

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.