Tíminn - 23.03.1980, Blaðsíða 6

Tíminn - 23.03.1980, Blaðsíða 6
6 Sunnudagur 23. mars 1980 annaö kæföar I blóBi af mikilli grimmd og margur lrinn endaöi daga sina i gálgum þeirra. Nd er alllangt siöan aö fórnir Irar báru ávöxt. Þeir eru frjáls þjóB fyrir löngu þó aB Clster væri sniBiB af landi þeirra meB þeim afleiBingum, sem öllum eru kunnar: Rangsleitni, viga- ferlum og hryöjuverkum á NorBur-lrlandi. Og nú gerast þau tiöindi aö Irum fjölgar meira en nokkurri annarri Evrópuþjóö. Frá 1971 til 1979 hefur mannfjölgunin veriB 1,5% til jafnaöar á ári og i tölum taliö hefur Ibúum irska rikisins fjölgaö um meira en hálfa mill- jón manna frá 1961 til 1979. Þaö hefur nægt til þess aö jafna hall- ann á metunum framan af þess- ari öld i þeim hluta landsins sem lýtur irskri stjórn og meira til: Mannfjöldinn þar er nú oröinn svipaöur og hann var I þeim hluta Irlands áriö 1891. Fjöldi barnsfæöinga umfram dána hefur frá 1971 numiö þrem fjóröu hlutum fjölgunarinnar á þeim tima, en einn fjóröungur- inn er til kominn vegna þess, aö fleiri flytjast heim en brott og eru þaö kannski merkustu um- skiptin. Þaö er athyglisvert, aö fólki hefur fjölgaö i öllum landshlut- um, hvergi minna en um 0,6% á ári en um 2,1%, þar sem mest er. Vöxtur borganna hefur stöövazt á þessum sama tima eöa aö minnsta kosti ekki oröiö þar hlutfallslega jafnmikil fjölgun og I öörum byggöum og I Dyflinni hefur Ibúatala staöiö I járnum siöan 1966. Og alls staöar gætir þeirra strauma, aö fólki fækkar I miöborgunum. Aftur á móti veröur ör fjölgun I byggöarlögum utan borganna, þar sem saman lýstur saman sveit og þéttari byggð. Þessi þróun viröist vera eins konar málamiölun milli andúöar á hinum dauða nakta biki borgar- strætanna og þrár eftir lifandi náttúru. Langflestir þeirra, sem til Ir- lands hafa flutzt siöasta áratug- inn eru Irar, sem áöur höföu fariö úr landi. Hæpiö er, aö jafn- margir snúi heim næsta áratug, þvi aö írum erlendis, sem ekki eru orðnir þar rótgrónir vegna langrar dvalar fjarri fööur- landi, hefur aö sjálfsögöu fækkaö. Aftur á móti bendir ekkert til þess, aö veruleg breyting veröi á hagstæöu hlut- falli barnsfæðinga og dáinna. Þaö hefur haldizt nokkuö jafnt i tvo áratugi og næsta ótrúlegt aö barnsfæöingum fækki til muna i náinni framtiö. Jafnvel þótt barneignum mjög ungra hjóna fari fækkandi, vegur þar á móti, aö konum á barneignaraldri fjölgar og barneignir fólks, sem lengur hefur veriö I hjónabandi, viröast glæöast. Þess vegna er liklegast að mannfjölgunin haldist stööug fram aö næstu aldamótum, og þótt á þeim tima þyki viöbúiö aö fólki fækki i sumum Noröurálfulöndum öbrum. Irar munu þvi sennilega ná fjórum milljónum upp úr næstu aldamótum. Þá veröur um hálf- önnur milljón manna I austur- hluta landsins, þar sem fólki hefur fjölgaö örast. En af reynslu undangenginna ára er aö ráöa aö liklega stækka borgirnar ekki aö minnsta kosti ekkii hlutfalli viö mannfjölgun- ina, heldur veröi vöxtur byggöar mestur utan þeirra, en þó ekki mjög fjarri þeim. Hér má bæta nokkrum oröum viö. Fólk hér á landi hefur ekki gert sérlega titt um Ira og þeirra mál. Viö tölum um „frændur okkar, Norömenn”. Aö sjálfsögöu er andlegur skyldleiki okkar viö Noröur- landaþjóöir, góöu heilli, mikill og miklu meiri og nánar en viö aörar þjóöir. En aö ööru leyti kann frændsemi okkar viö þær aö vera ýkt. Mannfræöilegar rannsóknir, gerö blóösins i æö- um okkar og llkamseinkenni ýmis, viröast einmitt benda til mests skyldleika þjóöir, sem aö hluta til erujif keltneskum upp- runa. Og þá erum viö komin aö „frændum okkar, Irum”. Börnin, vaxtarbroddur frsku þjóöarinnar, og lömbin þeirra Vissulega er sums staöar hrjóstrugt á trlandi, og mikiö er þaö grjót, sem þar hefur veriö rifiö úr jöröu eins og þessir grjótgaröar sýna. 1 heild er trland samt vel gróiö, og þaö hefur þurft aftaka vont stjórnarfartil þess aö valda þar hungurdauöa á borö viö Moöuharö- indin okkar. þraukuöu heima. Um aldamótin náöi þjóöin ekki hálfri fimmtu milljón, fækkunin meira en tvær milljónir frá þvi sem var um miöja öldina aö afstöönu hrun- inu 1845-1846. Og enn fækkaöi Ir- um. Þvi fór fram allt fram yfir heimsstyrjöldina siöari. 1961 voru ibúar Irlands ekki 2,8 milljónir. En þess er aö gæta, aö þær tölur, sem áöur voru nefnd- ar, miöast viö írland allt en I þessari siöustuer Noröur-Irland undanskiliö. Þaö skipti sköpum I sögu íra, aö þeir vöknuöu til meövitundar um rétt sinn og létu ekkert aftra sér aö krefjast hans. Þeir létu ekki bugast, bótt tilraunir þeirra til þess a'ö ná honum úr höndum Breta, væru hvaö eftir Cr afskekktu héraöi, þar sem vagninn er enn I góöu gildi, og miklir móhlaöar meö vegum fram. Forræöi allt var dregiö úr hönd- um þeirra, lönd sfn misstu þeir, tungan var nidd af þeim, nema á afskekktum stööum. A öllum öldum varö irskt fólk hungur- moröa I örbirgö sinni og um- komuleysi en liföi þegar skár lét rétt ofan viö hungurmörkin, þrælkúgaö af skattheimtu- mönnum og landeigendum, er kölluöu sig. Framan af nitjándu öld voru þaö kartöflur ööru fremur, sem héldu lifinu i fólki. Um eöa upp úr 1840 barst kartöflusýki til Ir- lands og ekki aö sökum aö spyrja, þegar hún haföi breiözt út. Kartöfluuppskeran brást og á árunum 1845 og 1846 varö átakanleg hungursneyö, sem kostaöi um eina milljón manna lifiö. Attundi hver maöur I land- inu, karl og kona, féll úr hungri og hor, þegar kartöflurnar brugöust. Meö hungrið og ánauöina vof- andi yfir sér tóku Irar aö flýja land i striöum straumum. Vesturheimur gleypti þá tug- þúsundum saman og milljónum saman áöur en yfir lauk. Ariö 1851 töldust Ibúar Irlands alls ekki nema rúmlega hálf sjöunda milljón, en höföu veriö talsvert á niundu milljón sex árum áöur. Nær fjóröi hver Iri sópaöist burt á örfáum árum, ýmist i gröfina eöa til fjarlægra landa. En blóötakan varö miklu meiri, þvi aö þetta var ekki nema upphafiö. Meö hverjum áratug fækkaöi þeim, sem Trúlega hafa engar þjóöir I Noröurálfu oröiö aö þola jafn- sárar þjáningar öld fram af öld siöustu þúsund árin af völdum erlendra yfirdrottnara og Pól- verjar og trar. Pólland tættu voldugir nágrannar I sundur margsinnis og brytjuöu sitt á hvaö eftir geöþótta sinum. tra möröu Englendingar undir járnhæl sinum án nokkurrar miskunnar i sjö hundruö ár- samfleytt. Svo grimmir og ásælnir voru Englendingar I skiptum sinum viö Ira, aö þeir fengu engu eftir haldiö nema kaþólskri trú sinni, angurværum söngvum sinum og sögnum og vitundinni um þaö aö þeir væru kúguö þjóö og land þeirra fótaskinn útlendinga. bt. > wL./-, 0T 1a' 1 ■. * ' • 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.