Tíminn - 23.03.1980, Blaðsíða 24

Tíminn - 23.03.1980, Blaðsíða 24
32 ISunnudagur 23. mars 1980 hljóðvarp Sunnudagur 23. mars 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorb og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.) 10.25 Ljósaskipti Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa f Hagakirkju i Holtum. Hljóör. 24. f.m. Prestur: Séra Hannes Guö- mundsson. Organleikari: Hanna Einarsdóttir. 13.20 Ætterni mannsins Haraldur ólafsson lektor flytur annaö hádegiserindi sitt. 14.05 Miödegistón leikar: 15.00 Dauði, sorg og sorgar- viöbrögö: — fyrri dagskrár- þáttur Umsjónarmaöur: bórir S. Guöbergsson. M.a. er rætt viö Margréti Hró- bjartsdóttur geöhjúkrunar- fræöing og Pál Eiríksson lækni. 16.20 Endurtekiö efni: Ham- sun, Gierlöff og Guömundur Hannesson Sveinn Ásgeirs- son hagfræöingur flytur siö- ari hluta erindis sins. (Aöur útv. i nóv. 1978). 16.45 Broadway — mars 1980 Stefán Baldursson flytur leikhúspistil frá New York. 17.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikulög jsjónvarp Sunnudagur 23. mars 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Árelius Nielsson flytur hugvekjuna. 16.10 Húsiö á sléttunni 21. þáttur. Strföshetjan 17.00 Þjóöflokkalist Fimmti þáttur. Fjallaö er um vefnaö suður-iranskra hiröingja. Þýöandi Hrafn- hildur Schram. Þulur Guö- mundur Ingi Kristjánsson. 18.00 Stundin okkar 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 tslensktmál 20.45 Þjóöllf Fariö er i heim- sókn til Jóns G. Sólness á 19.25 Ræktun runnagróöurs óli Valur Hansson garö- yrkjuráöunautur flytur er- indi. 19.50 Tónskáldaverölaun Noröurlandaráös 1980 a. Atli Heimir Sveinsson kynn- ir tónskáldiö Pelle Gud- mundsen-Holmgreen. b. Danska útvarpshljómsveit- in leikur verölaunaverkið Sinfoniantifoni. Stjórnandi: Michael Schönwandt. 20.30 Frá hernámi tslands og styrjaldarárunum slöari Arnhildur Jónsdóttir leik- kona les frásögu eftir Ólöfu Siguröardóttur i Garðabæ og Jón Gunnarsson leikari frásöguþátt Kristmundar J. Sigurössonar lögreglu- manns I Reykjavik. 21.00 Spænskir alþýöusöngvar Viktoria Spans kynnir og syngur. ólafur Vignir Al- bertsson leikur á pianó. 21.30 „Myndasaumur” Auður Jónsdóttir les nokkur kvæöi eftir norska skáldiö Olaf Bull i þýöingu Magnúsar Asgeirssonar. 21.45 Þýskir planóleikarar leika samtlmatónlistTónlist frá Júgóslavi'u: — annar hluti. Guömundur Gilsson kynnir. 22.35 Kvöldsagan: „Úr fylgsn- um fyrri aldar” eftir Friö- rik Eggerz Gils Guömunds- son les (24). 23.00 Nýjar plötur og gamlar Gunnar Blöndal kynnir og spjallar um tónlist og tón- listarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Akureyri. Karlakór Reykja- vikur syngur og sr. Gunnar Kristjánsson prestur aö Reynivöllum i Kjós, útskýr- ir ýmislegt i kirkjunni sem forvitnilegt er aö heyra um. Aöalbjörg Jónsdóttir prjónakona er heimsótt, en prjónakjólar hennar vekja athygli. Fjallaö veröur um ull og fatnaö sem vinna má úr henni, og loks veröur sýnt þaö sem nýjast er i ullar- framleiöslu hér á landi. Umsjónarmaöur Sigrún Stefánsdóttir. Stjórn upp- töku Valdimar Leifsson. 21.40 t Hertogastræti 22.30 Dagskrárlok /“................. " + Þökkum ykkur öllum er sýndu samúö og vinarhug viö andlát og útför Einars Ásgrimssonar, Reyöará, Siglunesi. Unnur Stefánsdóttir, börn, tengdadætur og barnabörn. Móöir okkar tengdamóöir amma og langamma Sigriður Helgadóttir Heiöargeröi 55 veröur jarösungin frá Aöventskirkjunni þriðjudaginn 25. mars kl. 15. Þeim sem vildu minnast hennar eru vinsamlega bent á Systrafélagiö Alfa. Eiin Guömundsdóttir, Siguröur H. Guömundsson, ólaffa Guönadóttir, Magnús Guömundsson, Guörún Bencdiktsdóttir, Magnea Guömundsdóttir, Maria Guðmundsdóttir, Páll Ólafsson, Sigurmunda Guömundsdóttir, Skarphéöinn Eyþórsson, llalldóra Guömundsdóttir, Baldvin Sigurösson, barnabörn og barnabarnabörn. Móöursystir min Ingibjörg Guðmundsdóttir frá Patreksfiröi veröur jarösungin frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 25. þ.m. kl. 13.30. Fyrir hönd vandamanna Guörún Magnásdóttir. Lögreg/a S/ökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Apótek Kvöld, nætur og helgidaga varsla apoteka i Reykjavik vik- una 21-til 27.mars er I Laugar- nesapoteki. Einnig er Ingólfs Apotek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags,ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51100. 'Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. ,Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100 iKópavogs Apótek er opiö öll lcvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Heilsuverndarstöö Reykjavikur: Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram t Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferöis ónæmiskortin. ‘ Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitalinn. Heimsóknar- timi I Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Söfn á laugardögum og sunnudög- um. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aöal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029 Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudög- um. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn— Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a simi aðalsafns.Bókakassar lánaöir skipum,heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn—Sólheimum 27 simi 36814. Mánd.-föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuöum bókum við fatlaöa og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla .Simi 17585 Safniö eropið á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstudögum kl. 14-19, Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. . 41577, opið alla virka daga kl. , 14-21, laugardaga (okt.-april) j kl. 14-17. Borgarbókasafn Reykjavlk: ur: Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 i útlánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað Fundir t tilefni af ári trésins efna íbúasamtök Vesturbæjar til al- menns fundar mánudagskvöldiö 24. marz kl. 20.30 i' Iönó (uppi). Auöur Sveinsdóttir landslags- arkitekt flytur erindi um trjá- rækt i göröum, sýnir myndir og svarar fyrirspurnum og starfs- hóparum umhverfi og útivist og umferöarmál gera grein fyrir' verkefnum sinum. Félag áhugamanna um heimspeki. Sunnudaginn 23. marz 1980, kl. 14.30 verður haldinn i Lög- Gengið J 1 - Almennur Feröamanna-' Gengiö á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir 1 þann 10.3. 1980. K:-. up Sala Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar 40 - .00 407.00 446.60 447.70 1 Stertingspund- 900.60 902.80 990.66 993.08 1 Kanadadollar 350.20 351.10 385.22 386.21 100 Danskar krónur 7201.15 7218.85 7921.27 7940 74 100 Norskar krónur 811-.75 8136.75 8928.43 8950.43 100 Sænskar krónur 940i.50 9504.90 10429.65 10455.39 100 Finnsk mörk 10667.35 10693.65 11734.09 11763.02 100 Franskir frankar 962'j.30 9644.00 10582.33 10608.40 100 Belg. frankar 138o.85 1390.25 1525.54 1529.28 100 Svissn. frankar 23525.30 23583.30 25877.83 25941.63 100 Gyllini 20522.65 20573.25 22574.92 22630.58 100 V-þýsk mörk 22502.45 22557.85 24752.70 24813.64 100 Llrur 18.44 48.56 53.28 53.42 100 Austurr.Sch. 3150.95 3158.75 3466.05 3474.63 100 Escudos 831.95 834.05 915.15 917.46 100 Pesetar 600.15 601.65 660.17 661.82 100 Yen 163.71 164.11 180.08 180.52 bergi fundur Félags áhuga- manna um heimspeki. Frum- mælandi veröur Þorsteinn Vil- hjálmsson, eðlisfræöingur, og mun hann flytja fyrirlestur er hann nefnir „Þróunarkenning Darwins i ljósi vlsindaheim- speki”. Meöal annars er ætlun frum- mælanda aö gera tilraun til svars viö gagnrýni Karls Popp- er á þróunarkenningu Darwins, og ræöa þróunarkenningar i vlö- ara samhengi. Fundurinn er öllum opinn. Orösending til Félagsmanna S.A.A. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö vilja þakka þeim þúsundum félagsmanna sinns sem greitt hafa félags- gjöld á undanförnum starfsár- um, en þau hafa verið S.A.A. ómetanlegur stuðningur og má i raun segja, aö þau hafi veriö bjarghringur samtakanna til þessa. Nú er hafin innheimta félags- gjalda vegna starfsársins 1979- 1980, og er þaö von stjómar S.A.A. aö félagsmenn bregöist vel viö innheimtunni, nú sem fyrr. Einnig vilja samtökin minna félagsmenner búa utan Reykja- vikur og fengiö hafa senda Giró- seöla á aö greiða þá sem fyrst I næsta banka, sparisjóöi eða pósthúsi. Glró-reikningur S.A.A. er nr. 300 i Útvegsbanka Islands, Laugavegi 105, Reykjavik. Skrifstofa S.A.A. er aö Lág- múla 9, Reykjavik, slminn er 82399. Sunnudaginn 30. mars n.k. gengst Skotveiðifélag íslands fyrir ráöstefnu um landrétt og veiðirétt. Ráöstefnan er þáttur i þeim umræöum sem nú fara fram um rétt almennings til landsins — umferöar um þaö og veiöa. Fjallaö veröur um efni ráö- stefnunnar I fyrirlestrum, i starfshópum og almennum um- ræöum. Eftirtaldir menn munu flytja fyrirlestra á ráöstefnunni: Stefán M. Stefánsson prófess- or, Hákon Bjarnason fyrrv. skógræktarstjóri, Finnur Torfi Hjörleifsson ritstjórnarfulltr., Skarphéöinn Þórisson liffræö- ingur. Ráöstefnan veröur haldin aö Hótel Esju, 2. hæö og hefst kl. 10.00 árdegis. öllum sem áhuga hafa á þess- um málum er heimil þátttaka. Stjórn Skotveiöifélags tslands.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.