Tíminn - 23.03.1980, Blaðsíða 8

Tíminn - 23.03.1980, Blaðsíða 8
8 Sunnudagur 23. mars 1980 W$wwwm ' Útgefandi Framsóknarflokkurinn. Framkvæmdastjóri: Jóhann H. Jónsson. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson, Jón Helgason og Jón Sigurbsson. Ritstjórnarfull- trúi: Oddur ólafsson. Auglýsingastjóri: Steingrfmur Gisiason. Ritstjórnarskrifstofur, framkvæmdastjórn og auglýsingar Sföu- múla 15. Simi 86300. — Kvöldsimar blaðamanna: 86562, 86495. Eftir kl. 20.00: 86387. Verb i lausasölu kr. 230.- Áskriftargjald kr.: 4.500 á mánuði. Blaöaprent.' íslenska í norrænu samstarfi Oft heyrast gagnrýnisraddir sem finna norrænni samvinnu ýmislegt til foráttu, og á sumt vafalitið rétt á sér, Ef marka má hins vegar það sem sagt er á alþjóðavettvangi, og við verðum að ætla að það sé að marka, er samstarf Norðurlandaþjóðanna nán- asta, viðtækasta,árangursrikastaog bestheppnaða samstarf sjálfstæðra rikja og þjóða sem fyrirfinnst i veröldinni. Satt að segja mega Norðurlandamenn vel við slikan dóm una, og er erfitt að sjá hvemig hörðum áfellisdómum verður komið á samstarfið ef álykt- unin er skynsamlega fengin, Og fróðlegt er það, að þetta er sameiginleg ályktun reyndra fulltrúa fjöl- margra rikja, einkum smáþjóðanna, i öðrum heimshlutum. Reyndar verður heldur litið úr rifrildisefnum okkar Norðurlandamanna þegar þessi ályktun bæt- ist við þá útbreiddu skoðun, að einmitt Norður- landamenn hafi i þjóðfélagsmálum komist eins nálægt „himnariki á jörðu” og frekast verður kom- ist, og verða Norðurlandabúar stundum skrýtnir i framan á alþjóðaráðstefnum þegar það mál ber á góma i ræðum annarra. Sjálfir telja Norðurlandamenn að margt megi að samvinnu þjóðanna finna, og ber það i sjálfu sér aðeins vott um vilja til að gera enn betur. Ymislegt kemur og upp á i samskiptum norrænna þjóða, og er þar skemmst að minnast Jan Mayen-málsins, en i þvi eiga Islendingar rétt sinn að sækja i hendur Norðmönnum. Annað málefni sem bar á góma þings Norður- landaráðs fyrir skemmstu og hlaut ekki afgreiðslu eru sjálfsagðar og eðlilegar óskir Færeyinga og Grænlendinga um fulla aðild að ráðinu. 1 kjölfar þeirra hlýtur sambærilegur réttur Sama og Alend- inga að koma á dagskrá, og er þess að vænta að góð lausn fáist á þessu máli svo fljótt sem verða má. Eitt málefni er það enn sem hlýtur að koma til álita i norrænu samstarfi á næstunni, og einkum með aukinni þátttöku Færeyinga, Grænlendinga og Sama. Þar er um tungumálin i norrænni samvinnu að ræða. Danir, Norðmenn og Sviar njóta þess ásamt nokkrum hluta Finna að geta talað móður- mál sin á þessum vettvangi, meðan Islendingar og mestur hluti Finna verða að tala og skilja erlend tungumál, og sama á að sjálfsögðu við um Færey- inga, Grænlendinga og Sama. Nú er það ljóst, að tunga Finna, Sama og Græn- lendinga er alls óskyld þeirri tungu sem hér verður nefnd ,,Dansk-norsk-sænska”, en reyndar búa ís- lendingar og Færeyingar við sömu vankvæði enda þótt tungur þeirra séu að uppruna til náskyldar þessari „samnorrænu” á Skandinaviuskaganum. Hlægilegt dæmi um misskilning sem upp kemur vegna þessa vanda eru allar áhyggjurnar sem skandinaviskir frændur okkar og vinir eru sifellt að gera sér út af ensk-ameriskum áhrifum á islenska tungu og Islendingum stekkur auðvitað bros þegar vinir okkar færa þetta i tal — vegna þess að orða- forðinn sem þeir sjálfir nota er orðinn gegnsósa af enskum og ameriskum slettum og setningaskipan. Ef islenska hljómaði að jafnaði á samnorrænum fundum, mætti þó heyra þar norrænt mál sem stendur undir nafni kröfuhörðustu verndara norrænnar menningar . Og varla verða menn uppiskroppa með túlka. JS Willy Brandt: Erlent yfirlit Bætt afkoma alls þorra mannkyns er góöur „bísness” Varla nokkur þjóðarleiðtogi hefur beitt sér eins fyrir slökunarstefnu milli austurs og vestur og Willy Brandt fyrrver- andi kanslari V-Þýskalands. í kanslaratið sinni tók hann upp hina svokölluðu Ostpolitik, stefnu er miðaöi aö bættri sam- búð við Sovétblökkina og leitt hefur af sér nánari samskipti þýsku rikjanna og opnað hefur landamærin fyrir mun frjálsari umferð. Þetta geröist áriö 1974 og síöan hafa V-Þjóöverjar reynt að hafa slökunarstefnuna Iheiðri, og um þessar mundir er t.d. greinileg tregöa þeirra til aö ofgera viðbrögöin gagnvart at- ferli Sovétmanna i Afganistan. Willy Brandt er enn í dag á- berandi stjórnmálamaður. Hann er leiðtogi Sósialdemó- krata I V-Þýskalandi og virtur fyrir austan og vestan járntjald og meöal rikra þjóöa og snauðra. Nýlega hefur hann lok- iö vfðtækri athugun á samskipt- um noröurs og suðurs og eins og þaö er kallað, en þar er um að ræða þróunarlönd annars vegar og iönriki i noröri hins vegar. 1 siöasta hefti Newsweek birtist viðtal viö Brandt, sem viö tök- um okkur hér bessaleyfi til aö snara yfir á Islensku. Viðtalið tók fréttamaður i Newsweek i Bonn, Frederick Kempe. Kempe: Sem hönnuður Ost- politikur finnst þér nú sem brýrnar sem þú hefur smiöaö hafi verið brotnar? Brandt: Við búum ekki i pinulitlum heimi sem viö ráðum sjálf. Ostpolitik þróaðist sam- hliöa batnandi sambúö Banda- rikjanna og Sovétrikjanna. Versni þessi sambúö stórveld- anna er alltaf viö þvi aö búast aö þess gæti i Evrópu. Eftir sem áöur munum viö reyna vegna okkar eigin hagsmuna — sem ég held ekki aö rekist á viö hagsmuni Bandarikjanna — aö halda viö þeirri slökun er náöst hefur. Kempe: Geta viöskipti geng- iö eölilega fyrir sig eftir innrás- ina i Afganistan? Brandt: Nei en þaö hjálpar ekki aö bæta viö nýjum vanda- málum. Næg eru þau fyrir. Sem borgarstjóri I Berlin uppliföi ég i mörg ár ágengni og ruddaskap af hálfu Sovétrikjanna. í dag er ástandiö tiltölulega öruggt f Berlin og viö veröum aö reyna aö gæta þess aö þaö haldist svo. Kempe: Ertu ánægöur meö viöbrögö stjórnar V-Þýskalands viö Afganistamálinu. Margir Bandarikjamenn heföu kosiö aö sjá haröari viöbrögö. Brandt: Viö höfum gert Sovétmönnum þaö ljóst hvernig okkur liöur. Utanrikisráöherrar Evrópuríkja brugöust skynsamlega viö meö þvi aö stinga upp á hlutlausu og óháöu Afganistan. Kempe: 1 mörg ár hefur þú átt viöskipti viö Sovétrikin. Tel- uröu aö þessi uppástunga muni koma þeim út úr Afganistan? Brandt: Ég er ekki viss um aö ég skilji Sovétmenn nógu vel. En viö þvi er ekki aö búast aö þetta leiöi til lausnar deilunnar i bráö, allra sist miðaö viö rök- semdir Sovétmanna eins og þær eru nú. Lausn deilunnar er hins vegar aö finna á grundvelli samskiptastórveldanna og fyrir tilstuölan óháöra rikja. öháöu rikin sem sýndu greinilega hvernhug þau báru til innrásar- innar á þingi Sameinuöu þjóö- anna, ættu aö hvetja til aukinn- ar aöildar aö lausn deilunnar. Kempe: Gleymiröu ekki þætti Evrópurikja? Brandt: Mennveröa aö skilja takmarkaða getu Evrópurikja og áhrif þegar kemur út fyrir ramma hennar. Ahrif Evrópu i nálægum Mið-Austurlöndum eru m jög takmörkuö og hvaö þá þegar fjær dregur. Willy Brandt: „Ekkert hervald Kempe: En getur Evrópa ekki haft mikilvæg efnahagsleg áhrif? Brandt: Ég efast stórlega um aö þú getir breytt stefnu kommúnistarikja meö þvi aö draga úr viðskiptum á ein- hverju sviöi. Sovétríkin eiga viö efnahagsvanda aö strföa, ekki sist i landbúnaöi. En Sovétrikin geta, jafnvel auöveldlegar en nokkurt annaö rfki — aö Kina undanskildu komist af án efna- hagstengsla viö önnur riki. Vandræöi þeirra mundu vafa- laust aukast, en þau hafa sýnt aö þau hafa meö stjórnmála- kerfi sinu lifaö af ullkomna ein- angrun. Kempe: Svo viröist sem á- greiningur sé milli Bandarikj- anna og Þýskalands um hvernig skuli bregöast viö þessu vanda- máli. Brandt: Ég get aöeins undir- strikaö aö viö erum hliöhollir Bandarikjunum, ekki aöeins vegna öryggismála heldur einn- ig vegna sameiginlegs mann- gildis- og verömætamats. En samt er þaö skylda okkar aö gera bandamönnum okkar ljóst, aö viö veröum aö gæta hags- muna okkar og stuöla ekki aö tilkomu nýrra vandamála i Þýskalandi og Evrópu allri. Evrópurikjum lætur best aö gæta öryggis þar, t.d. aö styöja viö bakiö á Tyrkjum. Ég heföi kosiö aö Bandarikin væru á- hugasamari á þvf sviöi. Mér skilst aö þýski fjármálaráö- herrann hafi átt f miklum vand- ræðum i Bandaríkjunum viö aö afla þar stuönings Tyrklandi til handa. Kempe: Nefndin þin, sem fjallaöi um samskipti Noröurs og Suðurs, hefur nýlega skilaö áliti og krefst algjörrar endur- skoöunar á gildandi alþjóöaviö- skiptum. Er þetta raunhæft? Brandt: Iönriki hafa ekki lengur efni á aö haga sér eins og gamaldags kapftalistar á sfö- ustu öld. Þau veröa aö haga sér eins og upplýstir kapitalistar, sem gera sér grein fyrir þvi aö bætt afkoma alls þorra mann- kynsergóöur „bisness”. Þaöer augljósara hér en 1 Bandarikj- unum, þvi utanri"kisviöskipti okkar eru átta sinnum meiri hlutfallslega og þau eru grund- völlur velsældar okkar. Ef at- getur tryggt öryggi þjóöa”. vinnuöryggi bama okkar og bamabarna á aö vera tryggt veröum viö aö flýta mjög efna- hagsþróun annars staöar i ver- öldinni (Skapa nýja markaöi. /þýö.). Kempe: Hvaö ef iönrikin taka ekki mark á niöurstööum ykk- ar? Brand: Ringulreiö. Jafnvel kreppa, sem leiöa mundi til styrjaldar vegna hungursneyö- ar. Veröi ekki eitthvaö raunhæft aðhafst fyrir lok aldarinnar . munu 800 milljónir manna af 6 billjónum ekki hafa nóg að eta. Ég er nógu gamall til þess aö hafa tvisvar sinnum horft á styrjaldir fæbast af hungri. Ég vildi slður aö barnabörnin min þyrftu aö horfa upp á hvernig hungur skapaöi styrjaldará- stand i öllum heimshlutum. Viö veröum að byrja að horfast f augu viö félagsleg vandamál. Viö Vesturlandamenn veröum aö skilja, aö ekkert hervald get- ur tryggt öryggi þjóöa. Hversu góöur svo sem tilgangur trans- keisara kann aö hafa veriö er . tran i dag talandi dæmi um að jafnvel stórkostlega vel vopnaö- ur her, svo ekki sé nú minnst á öryggislögregluna, gat ekki tryggt félagslegt öryggi. Kempe: Sá orörómur hefur verið á kreiki að Carter Banda- rikjaforseti hafi beðið þig aö reyna aö finna samningsleið til lausnar á deilum austurs og vesturs. Hvert helduröu aö hlut- verk þitt veröi f framtiöinni? Brandt: Slíkur orörómur er aöeins til þess fallinn aö draga úr þvi sem ég annars gæti komiö til leiðar i smáum stil. Ég mun áfram starfa meö stjórn minni og vinum mínum erlendis og reyna að hjálpa til við aö koma góöri sambúð austurs og vest- urs á nýjan grundvöll þó nú séu erfiðir timar. Enginn skyldi þó halda aö ég geti leikið eitthvert stórpólitiskt hlutverk f alþjóöa- stjórnmálum. Ég mun áfram gera mitt besta og reyna aö draga úr spennu og auka sam- vinnu rikra þjóöa og snauöra. Ég get ekki lengur starfaö i nafni þýsku stjórnarinnar eins og áður, en ég mun fram i and- látið vinna fyrir friðinn — fyrir þjóö mina og fyrir Evrópu. Þýöing: Kjartan Jónasson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.