Tíminn - 23.03.1980, Page 20

Tíminn - 23.03.1980, Page 20
28 Sunnudagur 23. mars 1980 Fyrr á timum hafði almenn- ingur ekkert sumarleyfi nema atvinnuleysið íslendingar fá nú aðgang að sumar- húsabæjum Dansk Folke-Ferie annað árið i röð aö dönsku feröabæjunum hjá Dansk Folke-Ferie, eöa nónar til tekiö aö Karlslunde Strand, sem er á vinsælustu baöströnd Sj&lands, rétt sunnan viö Kaup- mannahöfn. Þaö eru Samvinnu- feröir og Landsýn er bjööa þessa þjónustu, en samningar náöust fyrir tilstilli verkalýös- hreyfingarinnar. Fóru fyrstu Is- lendingarnir utan til dvalar i dönskum sumarhúsum I fyrra, en þ& tryggöu Samvinnuferöir og Landsyn sér þarna nokkrar ibúöir. Viö áttum ,stutt samtal viö Eystein Helgason, fram- kvæmdastjóra Samvinnuferöa og haföi hann þetta aö segja: — Þaö er ekki minnsti vafi & þvi, aö þaö var rétt spor er viö stigum meö þvi aö tryggja ls- lendingum sumarhús 1 Dan- mörku, eöa i Karlslunde. Eink- um þó fjölskyldum eöa minni hópum, þvi svefnpláss er fyrir allt aö 6 manns i hverju húsi og m& raunar skipta hverri Ibúö i tvær, þannig aö tvær f jölskyldur geta notaö húsiö saman &n þrengsla eöa óþæginda. Karlslunde: eru glæsileg sumarhús viö vinsælustu baö- strönd Sjálands, sem liggur aö Eyrarsundi og aöeins ör- skammt fró Kaupmannahöfn. óhætt er aö fullyröa aö Karls- lunde muni eiga eftir aö fagna miklum vinsældum hérlendis sem erlendis I framtlöinni. Sumarhúsin I Karlslunde eru einstaklega glæsileg. Fjórar Ibúöir eru i hverju raöhúsi, 65 ferm aö stærö. I hverri Ibúö eru tvö svefnhverbergi meö tveim- ur rúmum hvort, setustofa, eld- húskrókur, borökrókur og baö- herbergi. 1 setustofunni er svefnsófi og rúmast sex manns þvi auöveldlega i hverri Ibúö. Nýtiskuleg dönsk húsgögn prýöa ibúöirnar i Karlslunde og i eldhúsunum er aö finna öll nauösynleg eldunaráhöld auk fullkomins boröbúnaöar. Hægt er aö leigja gegn vægu gjaldi sjónvarpstæki, auk þess sem sameiginlegur sjónvarpssalur er I þjónustumiöstööinni. lbúöirnar i Karlslunde eru 61 talsins. lbúöum á 2. hæö fylgja stórar svalir, en verönd er á jaröhæöinni. Þaöan er failegt útsýniyfir garöinn, ströndina og Eyarsundiö, en I gagnstæöa átt blasa viö tré og akrar I fullum sumarskrúöa. Gönguferöir f þessari ósviknu dönsku sveitasælu veröa öllum n&ttúruunnendum ógleyman- legar, en aöeins örstutt lestar- ferö er siöan inn I hjarta Kaup- mannahafnar, iöandi af ys og þys heimsmenningarinnar. Strætisvagna- og lestarferöir erutiöar meöfram ströndinni og þeim sem vilja aka sjálfir um á einkabilum veröa útvegaöir bilaleigubilar & afar hagstæöum kjörum. Umhverfi Karlslunde ein- kennist af viöáttumiklum þétt- vöxnum ökrum og allt um kring eru hinir hávöxnu skógar Dan- merkur. Gróöurangan blandast þannig hressandi sjávarloftinu ,og ströndin sjálf svikur engan sem vill svamla I tærum sjó og sleikja sólskiniö I drifhvitum og heitum sandinum. — Hvernig er veröiö á þessum feröum? — Þaö er mjög hagstætt, en fer þó eftir fjöldanum er húsiö tekur á leigu, og einnig er tekiö miö af árstimanum, eöa mánuöinum, sem , þarna er dvaliö. Innifaliö er svo flug og akstur aö og frá flughöfninni. Annars erum viö um þessar mundir aö senda frá okkur vandaöan bækling meö öllum upplýsingum og þar geta menn kynnt sér þetta rækilega, sagöi Eysteinn. — Er þetta nýmæli? Er hugsanlegt aö erlendir feröa- menn komi t.d. hingaö til lands til aö f& leigö sumarhús? — Ekki skal ég fullyröa um þaö, en ég tel, aö þegar fleiri feröamannabæir á borö viö Munaöarnes og Olfusborgir hafa risiö upp hér, þ& sé ekkert þvi til fyrirstööu, aö útlending- um —og þá sérstaklega Noröur- landabúum — veröi gefinn kostur á aö dvelja hér i leyfi I sumarhúsum, og eitthvaö mun vera um þaö nú þegar, sagöi Eysteinn Helgason aö lokum. Dansk Folke-Ferie En þaö var ekki nóg fyrir danska alþýöu aö fá sumarleyfi, þvi fólkiö haföi ekki ráö & aö fara neitt. Aö visu haföi Staun- ing sett lög er tryggöu almenn- ingi rétt aö strönd landsins, lög er voru mjög umdeild á sinum tima, þvi nær öll strandlengja Danmerkur var i eigu einkaaö- ila, og almenningur haföi engan aögang aö sjó, nema þá aö stinga sér i höfnina. Ot meö sendinni ströndinni reisti fyrir- fólkiö og hinir auöugu sér villur og höföu þeir sjávargötu skamma, þar sem þeir g&tu baslaö i sjónum á sólheitum dögum, en almenningur átti þar engan rétt fyrr en Stauning setti ný lög, er tryggöu almenn- ingi rétt til aö fara um strendur landsins. Þessar hugmyndir eru nú þegar I skipulagslögum á Is- landi, án þess aö nánar veröi fariö út I þá sálma. „Munaðarnesin” verða til. Ariö 1938 voru orlofslögin sett I Danmörku (ferieloven), en sem áöur sagöi, höföu menn al- mennt ekki ráö á aö fara neitt. Sumarleyfi höföu áöur veriö forréttindi hinna efnameiri og verkamenn höföu ekki ráö & aö sækja hina munaöarfullu sumarleyfisstaöi millistriös&r- anna. Viö þessu var brugöist á þann hátt, aö byrjaö var aö Myndir frá fyrstu dögum FOLKE FEKIE, er stofnaö var, þvi aö almenningur gat ekkert fariö I sumarleyfinu. Sumarleyfisstaöir yfirstéttarinnar voru of dýrir, og verkalýöshreyfingin tryggöi sér iönd og reisti sumarhús viöa I Danmörku. reisa sumardvaíarstaöi viös vegar i Danmörku, staöi lika t.d. Munaöarnesi, þar sem BSRB hefur komiö upp vel búnu sumarhúsahverfi, sem nú er reyndar notaö allt áriö. Stauning sagöi: Þaö er ekki nóg aö samþykkja orlofslög, fólkiö veröur aö geta fariö eit't- hvaö i sumarleyfinu” og þaö voru orö aö sönnu, og þá 17. október áriö 1938 var Dansk Folke Ferie stofnaö. Það byrjaöi aö reisa sumarbúöir og stofnfé þess voru 400.000 danskar láónur, sem verkalýös- félögin lögöu fram I þessu skyni. Dansk Folke-Ferie byrjaöi & þviaö tryggja sér land á fögrum og áhugaveröum sumarleyfis- stööum og þar risu siöan feröa- mannabæir, sumarleyfisstaöir. Vandaöir og þægilegir i senn, og nú eru alls 11 sUkir staöir vlös- vegar um Danmörku. Dansk Folke-Ferie var stofn- un verkamanna, en áriö 1978 var gjörö skipulagsbreyting og nú áttu allir Danir rétt á aö not- færa sér sumarbúðirnar er þess óskuðu, meöan rými var til. Slöan orlofslögin voru sett I Danmörku og & tslandi hafa oröiö miklar breytingar á hög- um manna. Ekki hvaö sist & aö- stööu og framboöi i feröamál- um. Stórar feröaskrifstofur gangast fyrir hópferöum bæöi innanlands og til útlanda og veröi er svo i hóf stillt aö flestir geta notfært sér. Þetta er gott og blessaö, en ekki hafa feröa- miöstöövar félagasamtaka, „munaöarnesin” þó misst gildi sitt, hvorki hér á landi né 1 öörum löndum. Þar er unnt aö tryggja fyrsta flokks athvarf, fyrir mjög lágt verö, vegna þess aö arösemissjónarmiöiö er ekki allsráöandi, heldur hitt, aö mönnum geti liöiö vel fyrir hóf- legt eöa skaplegt verö. íslendingar i dönsku sumarhúsin I upphafi þessa greinarkorns var aö þvl vikiö, hver áhrif hug- myndir Staunings höföu á Is- lensk félagsmál og stjórnmál: beint og óbeint. En nú hefur fleira komiö til. tslendingum hefur verið tryggöur aögangur Thorvald Stauning fyrrum for- sætisráöherra Dana. Hann tryggöi dönskum verkamönnum sumarleyfi i fyrsta sinn, og hug- myndir hans á félagsmálasviö- inu hafa fariö vföa. Ekkert þykir nú sjálfsagöara en aö menn takl sér sumarleyfi / eöa þá vetrarfrl og viö höfum sérstök orlofslög, samninga um sumarleyfl, og flest okkar ein- hverja staöi til þess aö verja leyfi okkar, þótt auövitaö séu þeir margir enn, er naumast elga heimangengt, vegna anna I landi hinnar miklu yfirvlnnu. Stauning og sumarleyfin En þetta hefur þó ekki alltaf veriö svona. Fyrr á timum voru engin sumarleyfi, aöeins at- vinnuleysi, en fæstir munu þó telja slik frl frá störfum til „leyfa”, enda áhyggjurnar meiri á atvinnuleysisdögum og erfiöari aöbera en sjálf vinnan, sem oft gat veriö slarksöm og erfiö, meöan svo til allt var unn- iö meö handaflinu einu af meira eöa minna réttindalausu fólki: óupplýstu og fákunnandi um félagsleg málefni. Márgi'r rekja sumarleyfi al- þýöu manna á Noröurlöndum til danska stjórnmálamannsins Thorvald A. M. Stauning (1873- 1942). Stauning átti erfiöa æsku, var sonur kerrusmiös og hlaut litla sem enga menntun, en hóf sig til manns og viröinga meö þjóö sinni af eigin rammleik, gáfum og dugnaöi. Stauningvaröfljótlega einn af verkalýösforingjum sinnar stéttar en hann vann i vindla- verksmiöju og áriö 1901 var hann kjörinn á þing. Stauning varö fyrsti forsætis- ráöherra jafnaöarmanna i Danmörku áriö 1924 og afrek hans á félagsmálasviöinu eru ótrúlega mörg og gætir þeirra viöa. Væri þaö ekki óveröugt verkefni fyrir félagsfræöinga okkar aö kanna áhrif Staunings t.d. á lifskjör á Islandi, þvi margar af þeim félagslegu framförum er hér á landi hafa oröiö, má rekja beint til Staun- ings, og til jafnaðarmanna, eöa sosialdemókratanna. Þeir, á- samt róttækum mönnum og fé- lagslega sinnuöum mönnum, voru undanfarar þess rikis og þeirra lífskjara er viö nú búum viö. Meöal annars eru orlofslögin þaöan komin þvl þegar á árun- um 1936-1937 var danskri alþýöu veitt sumarleyfi, 12 dagar á ári á fullu kaupi. Verkamenn og aörir starfsmenn fyrirtækja, bæöi i einkaeign og eins starfs- menn hins opinbera fengu nú orlof i fyrsta sinn. Kortlö sýnir helstu sumarleyflsstaöi Folke-Ferle, en skrifstofan hefur keypt og á lönd á ýmsum bestu og þekktustu sumarleyfis- stööum Danmerkur. HUGMYNDIR STAUNINGS OG KARLSLUNDE STRAND

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.