Tíminn - 27.03.1980, Side 2
2
Fimmtudagur 27. mars 1980
í öllum lengdum
Þakjárnið fæst í öllum lengdum upp að
10 metrum. Einnig í ,,standard“ lengdum frá
6-13 fet. Höfum einnig fyrirliggjandi:
KJÖLJÁRN ÞAKPAPPA
RENNUBÖND ÞAKSAUM
B.B. fyrir þá sem byggja
M KBK
BYGGINGAVÖRUR HE
Suðurlandsbraut 4.
Sími 33331. (H. Ben-húsið).
Samkeppni
um hönnun
biöskýla
SVR
HEI— Þau biöskýli Strætisvagn-
anna, sem til þessa hefur veriö
komiö fyrir á viökomustööum —
en þau eru nú 115 — henta ekki á
þröngum gangstéttum. Hefur
stjórn SVR þvi nýlega ákveöiö aö
efna til samkeppni um hönnun
gangstéttarbiöskýla. Tillögum og
ábendingum veröur aö koma á
framfæri fyrir 15. april n.k.,
merkt „Biöskýli SVR”.
Dómnefnd, sem skipuö er 6
mönnum, hefur ákveöiö aö gefa
farþegum SVAR og öörum Reyk-
vlkingum tækifæri á þvi aö láta
álit sitt í ljós, um hvernig þeir
áliti biöskýli eiga aö vera og
hvaöa hlutverki þau eigi aö þjóna.
HJÓNARÚM
Næstu daga bjóðum við alveg einstök
greiðslukjör 100.000.- króna útborgun og
80.000.-krónur á mánuði
duga til að kaupa hvaða rúmasett sem er i
verslun okkar. Um það bil 50 mismunandi
rúmategundir eru á boðstólum hjá okkur.
Littu inn, það borgar sig.
Ársalir i Sýningarhöllinni
Bíldshöfða 20/ Artúnshöfða.
Simar: 91-81199 og 91-81410.
Sælu-
húsið
Nýr veitíngastaður
I Bankastrætí
JSS — Nýlega var opnaö nýtt
kaffihús aö Bankastræti 11 (á
horni Ingólfsstrætis) og hefur þaö
hlotiö nafniö Sæluhúsiö.
Þar veröur boöiö upp á kaffi og
meölæti, en auk þess veröur hægt
aö fá heitan rétt i hádeginu. Fyrst
um sinnveröur Sæluhúsiöopiö frá
kl. 8.30 árdegis til 19, alla daga
nema sunnudaga en meö hækk-
andi sól mun ætlunin aö lengja
opnunartimann.
Léttur vetur en
lítið rafmagn
AS-Mælifelli—Rafmagnsleysi af
ýmsum orsökum hefur veriö
mjög algengt I vetur hér um slóö-
ir, og spennufall næstum aö segja
daglegtbrauö. Ekki er þó veörum
um aö kenna, þvl aö veturinn
hefur veriö einn hinn léttasti I
manna minnum, sjaldan fennt og
hýsingarveöur engin.
Spennufalliö er hættulegt fyrir
ýmis heimilistæki, en best kemur
þaö fram, þegar flurocentljós
sltáckna og deyr á sjónvarpstækj-
um. Margir kvarta um lélegt
rafmagn til mjalta og þannig
mætti aö sjálfsögöu lengi telja.
Á fundisveitarstjórnarmanna á
Noröurlandi vestra, sem haldinn
var nýlega á Blönduósi, og var
raforkumálastjóri þar staddur,
var mjög kvartaö undan raf-
magnsleysi og tíöu spennufalli.
Hefur sýslunefndarmaöur Lýt-
ingsstaöahrepps nú óskaö þess aö
sýslunefnd Skagaf jaröarsýslu láti
máliö til sin taka, enda vart ein-
leikiö. Hefur sýslumaöur tekiö
þeirri beiöni vel og haft samband
viö rafveitustjóra rikisins vegna
þessa ófremdarástands.
Rafmagniö hefur veriö tekiö af
Lýtingsstaöahreppi og hluta
Akrahrepps, sem er - á sömu
dreifilinu, dag eftir dag. Slikt láta
menn ekki á sig fá, ef horfir til
bóta, þótt vissulega eigi aö reikna
slikt til frádráttar viö innheimtu
raforkureiknings, sem þykja bæöi
æriö háir og I mörgum tilvikum
harla óréttlátir. Hefur veriö ósk-
aö eftir aö sýslunefndin athuei
þaö mál. Svo titt er rafmagns-
leysiö vegna bilana og spennu-
falliö mikiö aö þaö veröur aö telj-
ast óviöunandi. Hér er mikill og
aukinn áhugi fyrir Villinganes-
virkjun.
Eigendur nýja Sæluhússins eru hjónln Gyöa Björk Atladóttir og
Brynjar Eymundsson matreiöslumaöur.
sssss
'////£=/'////£==/'////£==''////^=''////^=^///A
'S/,
LEVIS
ávinnSluherfi
20 lög Skúla
á erl. markað
KL— SkUli Halldórsson tónskáld
hefur nýlega gert samning viö
finnsk plötuútgáfufyrirtæki og
nótnaútgáfufyrirtæki um útgáfu
verka sinna i Finnlandi. Sam-
kvæmt þessum samningi hafa
þessi fyrirtæki ööiast rétt til aö
gefa út 20 verk Skúla hvar sem er
i heiminum utan islands.
Aödragandi þessa samnings er
sá, aö sl. sumar sat Skúli fundi
norrænu stefjanna. Þar komst
hann I kynni viö finnska tón-
skáldiö Rauno Lehtinene, sem-
frægastur er hér á landi fyrir aö
vera höfundir lagsins Jenka, og
konu hans, Anja, en þau eru eig-
endur þessara tveggja útgáfu-
fyrirtækja, sem Skúli hefur nU
samiö viö. Þessi samningur haföi
þaö i för meö sér, aö Skúli þurfti
aö umskrifa verk sin I pianósóló.
Aö þvi verki loknu lék hann 20
laga sinna á band I sterió, alls 40
minútur aö lengd.
Þessi plata Skúla er væntanleg
á markaö fljótlega I Skandinaviu
og viöar.
Alan Boucher prófessor hefur
þýtt 19 ljóö og lög Skúla á ensku.
Veröa þær þýöingar notaöar viö
nótnaútgáfuna.
Skúli Halldórsson.
fyrirliggjandi
Verð aðeins kr. 80.00CL
Gerið pantanir strax
Takmarkað magn
G/obus?
LÁGMÚLI 5, SlMI 81555
Borgara-
f undur um
Höfða-
bakkabrú
1 kvöld kl. 20.30 veröur haldinn
borgarafundur um Höföabakka-
brú i Safnaöarheimili Arbæjar.
Fundurinn er haldinn á vegum
félagasamtakanna I Árbæjar-
hverfi og hefur borgarráösmönn-
um veriö boöiö á fundinn. Rætt
veröur um fyrirhugaöar fram-
kvæmdir viö Höföabakka.
Fundarstjóri veröur Þórir
Einarsson.
Verkalýðsfélagið Eining:
Hinir lægst laun-
uðu fái fullkomna
leiðréttingu
JSS — „Verkalýösfélagiö Eining
getur tekiö undir þær raddir, aö
ekki sé nú timi né aöstæöur til al-
mennra grunnkaupshækkana til
handa öllum, en bendir jafnframt
réttilega á, aö hlutur stórra hópa
launafólks hefur dregist svo langt
aftur Ur öörum sambærilegum
starfshópum og hlutur þess svvo
illa kominn, aö ekki veröur nú
lengur viö unaö, án þess aö til
komi fullkomin leiörétting þessu
fólki til handa”.
Svo segir m.a. I ályktun um
kjaramál frá Verkalýösfélaginu
Einingu, sem samþykkt var á
framhaldsaöalfundi félagsins nú
fyrir skömmu.
Segir enn fremur, aö skoraö sé
á rikisstjórn og vinnuveitendur aö
mæta nú til samningaviöræöna
meö jákvæöara hugarfari, en til
þessa, svo útiloka megi þaö mis-
rétti sem eigi sér staö i launamál-
um þessa fólks.
Veröi ekki oröiö viö þessum
óskum fljótlega, veröi verkalýös-
hreyfingin aö vigbúast og veita
samtakamætti sinum til aö knýja
á um réttlátar breytingar til sam-
ræmis viö aöra starfshópa, sem
staöiö hafi nokkrum þrepum ofar
allt of lengi.
Enn fremur segir i ályktuninni,
aö veröbólgan sé versti v-ágestur
þess fólks sem innst megi sin.
Hafi hún geisaö af meiri þunga en
nokkru sinni fyrr og ekkert bendi
tilþess aö nokkuö veröi gert til aö
stemma stigu viö áframhaldandi
framgangi hennar. Hafi rikis-
stjórnin nú boöaö 4-5% kjara-
skeröingu I fjárlagafrumvarpi
slnu til viöbótar þvi sem átt hafi
sér staö frá gerö samning 1977.