Tíminn - 27.03.1980, Blaðsíða 5

Tíminn - 27.03.1980, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 27. mars 1980 5 ANGLO-CONTINENTAL EDUCATIONAL GROUP JG dagur á RLöndu- ósi Mö/Sveinsstööum — Sl. laugar- dag gengust félagar úr JC Húna- byggö fyrir JC degi á Blönduósi. Kjörorö dagsins var — Æskan til starfa. — Samfelld dagskró var allan daginn, m.a. var haldin reiöhjólakeppni barna og ung- linga og voru þátttakendur 46 talsins. Siöar um daginn var fjöl- breytt dagskrá I félagsheimilinu og var ræöukeppni milli nemenda grunnskólanna á Blönduósi og Húnavöllum einn liöurinn í þeirri dagskrá. úrslit uröu þau aö nem- endur Húnavallskóla sigruöu meö litlum mun. Aö keppninni lokinni var söngur á dagskrá, en einnig voru veitt verölaun fyrir reiö- hjóla- og ræöumennskukeppnina. Þaö var samdóma álit viö- staddra aö dagskráin heföi veriö JC félögum til mikils sóma. For- seti JC Húnabyggöar er Eggert J. Levy. LÆRIÐ ENSKU í ENGLANDI! A þessu sumri skipuleggjum við hópferðir á Nova School i Bournemouth, dagana 10. mai, 1. júni, 22. júni, 19. júli, 3. ágúst, 24. ágúst og 15. sept. Lág- marksdvöl 3 vikur. • Flogiö til London beint. Tekib á móti nemendum á Heathrow flugvelli og þeir keyröir á einkaheimili, sem dvalist er á I Bournemouth eöa Poole. • Aöeins einn tslendingur á hverju heimili. Hálft fæöi mánudaga — föstudaga, fullt fæöi um helgar. Eins manns herbergi meö þæg- indum. • Kennsla I skólanum 19 tfmar á viku. Reyndir kennarar. Fyrsta flokks kennsluaöstaöa og tæki. • Skoöunarferöir. — tþróttir og leikir. • Aö loknu námi ér nemendum ekiö til baka á flugvöll og flogiö tll Keflavlkur beint. Hægt er þó aö framlengja dvölina. • Lágmarksaldur 13—14 ára. 26 kennsludeildir. Reynt er aö sjá svo um aö engir 2 Islendingar séu f sömu kennsiudeild. • Læriö aö tala ensku f Englandi. ótrúlega góöur árangur á ekki lengri tfma. Bókið strax. — Takmarkað rými. — Hringið. — Fáið senda bæklinga. — Ails er um 12 skóla að ræða, og bókum við einstaklingsbundið á þá, nema 1. júni; þá verður efnt til 2 hópferða fyrir kennara og bankamenn. Sérstakt tækifæri að kynnast enskukennslu og starfsemi bankanna. Umfangsmikil starf semi Leikfélags Húsavíkur JSS — Nýlega frumsýndi leik- félag Húsavfkur leikritiö Fjalla-Eyvind eftir Jóhann Sigur- jónsson. Meö hlutverk Höllu fer Snædis Gunnlaugsdóttir og Konráö Þórisson leikur Fjalla-Eyvind. Herdis Birgisdóttir leikur Guö- finnu og Svavar Jónsson fer meö hlutverk Björns hreppstjóra. Leikstióri er Siguröur Hall- marsson og leikmynd geröi Birgir Engilberts. Hefur leikritiö hæotiö mjög góöar undirtektir, en þaö er mjög viö hæfi aö taka þaö til sýningar nú, þar sem 19. júni n.k. veröa 100 ár liöin frá fæöingu höfundar, skáldsins frd Laxamýri. Þess má geta aö Leikfélag Húsavikur er 80, ára á þessu ári. Hyggst þaö gera fleira i tilefni þeirra merku tlmamóta svo og 100 ára ártiöar Jóhanns Sigur- jónssonar en aö sýna Fjalla-Ey- vind. Þannig er gert ráö fyrir aö efna til leikhelgi fyrstu helgina i mai n.k. og mæta þar til leiks leikhópar utan af landi. Hafa fimm leikfélög þegar tilkynnt þátttöku sina og mun hver hópur sýna 30-60 minútna langt verk. Þá hefur Leikfélagi Húsavfkur veriö boöiö aö taka þátt i leik- listarmóti, sem haldiö veröur I Karis I Finnlandi i april n.k. Hefur leikritiö VALS eftir Jón Kjartansson veriö valiö til sýningar I förinni. Leikstjóri veröur Ingimundur Jónsson en á- Framhald á bls 19 Nokkrir tslendingar viö nám f Nova School. Ferðaskrifstota KJARTANS HELGASONAR Gnoðarvogi 44 — 104 Reykjavik — Simar 8625S á 29211 Styrktarfélag vangefinna á Vestfjörðum Nýlega varöi Hannes Jónsson, sendiherra Islands I Moskvu, doktorsritgerö viö háskólann I Vin. Ritgeröin ber nafniö Fischereiwesen und Aussenpoli- tik Islands — ihr Einfluss auf das Seerecht og fjallar eins og nafniö bendir til um fiskveiöar og utan- rikismálastefnu Islendinga og - áhrif þessara atriöa á hafréttar- mál. Dr. Hannes Jónsson Sviösmynd úr sýningu á Fjalla-Eyvindi. Jón bóndi (Bjarni Sigurjónsson) meö pyttluna, Arngrfmur holdsveiki (Einar Þorbergsson) iengst til vinstri. Næst honum er Guöflnna (Herdis Birgisdóttir) Halla stendur og ber I fjöllin. — FIFU innréttingu og Allir skápahlutar ei eru búnaÖi, sem gerir þaö að verkum að-m)ög tengja þá saman og hengja upp á vegg. Txkninýjung sem auðveldar samsetningu og festing verður öruggari. Fífa hefur bryddað upp á mörgum nýjungum, má þar m.a. nefna útdregna grindarskápinn, sem er mjög vinsæll í dag og flestir taka í eldhús sfn. inn liggur í hagkv kemur þcim lil góða Látið okkur kostnaðarlausu. Fékk lóð Innan við Seljalands- hverfi — á Isafirði Bæjarstjórn Isafjaröar úthlut- aöi nýlega Styrktarfélagi vangef- inna á Vestfjöröum byggingarlóö innan vib Seljalandshverfi á Isa- firöi. Jafnframt var falliö frá út- hlutun lóöar, sem áður haföi veriö ætluö félaginu austan úlfsár á Isafiröi. Nýr dokt- Byrjaö er aö teikna mannvirki á lóöina og eru arkitektar bræö- urnir Vilhjálmur og Helgi Hjálm- arssynir, Reykjavik. Þaö er ætlun stjórnar, aö framkvæmdir á lóö- inni veröi hafnar á þessu ári og skakkar þá einu ári frá þvi, sem upphaflega var fyrirhugaö aö hefja framkvæmdir 1979. Félaginu hafa borist margar rausnarlegar gjafir aö undan- Framhald á bls 19

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.