Tíminn - 27.03.1980, Síða 12

Tíminn - 27.03.1980, Síða 12
Fimmtudagur 27. mars 1980 hljóðvarp Fimmtudagur 27. mars 1 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpdsturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 V eöurfregnir. Forustugr. dagbl. (vltdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.45 Tilkynningar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Dagný Kristjánsdóttir heldur áfram aö lesa þýöingu sina á sögunni ,,Jó- hanni” eftir Inger Sandberg (13). 9.20' Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þing- fréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntdnleikar Michael Laucke leikur á gitar Impromptu eftir Richard Rodney Bennett / Nicanor Zabaleta og Spánska rikishljómsveitin leika Hörpukonsert i g-moll eftir Elias Parish-Alvars, Rafael Frubeck de Burgos stj. 11.00 Verslun og viöskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Talaö viö forstjóra Hafskips um uppbyggingu félagsins. 11.15 Tdnleikar: Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Léttklassísk tdnlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljdö- færi. 14.45 Til umhugsunar Gylfi Ásmundsson sér um þáttinn. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tdnlistartfmi barnanna. Stjdrnandi: Egill Friöleifsson. 16.40 tJtvarpssaga barnanna: „Glaumbæingar á ferö og flugi” eftir Guöjdn Sveins- son Siguröur Sigurjónsson les (2). 17.00 Sfðdegistdnleikar. Hljómsveit Rikisiltvarpsins leikur Ljóðræna svítu eftir Arna Björnsson, Bohdan Wodiczko stj. / Lazar Berman og Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leika Pianó- konsert nr. 3 i d-moll op. 30 eftir Sergej Rakhmaninoff, Claudio Abbado stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Stefán Karlsson flytur þáttinn. 19.40 tslenskir einsöngvarar og kdrar syrigja •20.10 Um kristin lifsviöhorf. Birna G. Bjamleifsdóttir talar viö dr. Gunnar Krist- jánsson sóknarprest á Reynivöllum I Kjós. 20.30 Tónieikar Sinfdniuhljóm- sveitar tslands i Háskóla- biói: — fyrri hluti Hljdm- sveitarstjóri: Páll P. Pálsson. Einleikari: Ernst Kovacic frá Austurriki a. „Svanurinn frá Tuonela”, helgisögn op. 2 nr. 22 eftir Jean Sibelius. b. Fiðlukon- sert eftir Alban Berg. 21.15 Leikrit: „Haustar f heföarsölum” eftir Harmut Lange. Þýöandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur: Frú von Kauenhofen ... Bríet Héöinsdóttir, Sedlitz ofursti Valur Gíslason, Karlheinz ... Hjalti Rögn- valdsson, Hansi ... Harina Maria Karlsdóttir, Garöyrkjumeistarinn ... Valdemar Helgason. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma(45) 22.40 Aö vestan Finnbogi Hermannsson kennari á Núpi i Dýrafiröi sér um þáttinri, þar sem fjallaö veröur um landbúnaö á Vestfjöröum I ijósi nýrra aöstæöna. 23.00 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Leikrit vikunnar Fimmtudaginn 27. mars kl. 21.15 veröur flutt leikritiö „Haustar i heföarsölum” eftir Hartmut Lange. Torfey Steins- dóttir þýddi leikinn, en Baldvin Halldórsson stjórnar honum. I hlutverkum eru Briet Héöinsdótt- ir, Valur Glslason, Hjalti Rögn- valdsson, Hanna Maria Karls- dóttir og Valdemar Helgason. Pianóleik annaöist Magnús Pétursson, en tæknimaöur var Friörik Stefánsson. Leikritö er tæp klukkustund aö lengd. Frú von Kauenhofen, kona af gömlum þýskum aöalsættum, má muna fifil sinn fegri. En þrátt fyrir margs konar umbyltingar I landinu, heldur hún ennþá húsi sinu og garöi. Frændi mannsins hennar sáluga kemur á heimiliö, og hann hefur allt aörar skoöanir á málunum en húsráðendur. Hartmut Lange fæddist I Berlin 1937 og vann I mörg ár viö Deutsches Theater I Austur- Berlin. Siöar flutti hann til Vestur-Berlinar og hefur starfaö' þar eingöngu viö ritstörf. Um tima var hann leiklistarráðunaut- ur (dramturg) viö Schiller-leik- húsiö. Lange hefur skrifaö bæöi fyrir leikhús, sjónvarp og útvarp og auk þess þýtt leikrit, þar á meöal eftir Shakespeare og Moliére. Þetta er fyrsta leikritið sem út- varpiö flytur eftir hann. J.R.J. Bifreiðasmiðjan hf. Varmahlíö, j Skagafiröi. 4 Simi 95-6119. Bifreiöaréttlngar (stór tjdn— lftiltjdn)— Yflrbygglngar á jeppa og allt aö 32ja manna bfla — Blfreiöamálun og skreytingar (Föat verötilboö) — Blfrelöaklcöningar — Skerum öryggiagler. Viö erum eltt af aérhæföum verk- stæöum I boddývlögeröum á Norðurlandl. Barnaleiktæki jþróttatæki Þvottasnúrugrindur Vélaverkstæöi BERNHARÐS HANNESSONAR Suöurlandsbraut 12. Sfmi 35810 Lögregla S/ökkvi/ið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðiö og sjúkrabif- reiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Apótek Kvöld, nætur og helgidaga varsla apoteka i Reykjavik vik- una 21-til 27.mars er I Laugar- nesapoteki. Einnig er Ingólfs Apotek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags.ef ekki næst 1 heimilislækni, simi 11510 Sjúkrabifreiö: Reykjávik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51100. 'Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. ',Hafnarfjöröur — Garöabær: — Þaö voru engar flær á honum þegar viö komum hingaö inn. 1 DENNI DÆMALAUSI Nætur- og helgidagagæsia: Upplýsingar i Slokkvistööinni simi 51100 iKdpavogs Apdtek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Heilsuyerndarstöö Reykjavikur: önæm'isaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. 1 Heimsóknartimar á Landakots- spitaia: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitalinn. Heimstknar- timi I Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Bókasöfn Bókasafn Seltjarnamess Mýrarhúsaskóla ,Simi 17585 Safniö eropiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstudögum kl. 14-19, Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-aprii) kl. 14-17. Frá Borgarbókasafni Reykja- vikur Aöaisafn — útiánsdeild, Þing- hoitsstræti 29 a.slmi 27155. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Aöalsafn — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. Sérútlán — Afgreiösla f Þingholtsstræti 29 a, — Bóka- kassar lánaöir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sdlheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga — ; föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjón- usta á prentuðum bókum viö faltaöa og aldraöa. Hljóöbdkasafn — Hdlmgarði 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Bókabilar — Bækistöö i Bú- staöasafni, sími 36270. Viö- komustaöir vfösvegar um borg- ina. Allar deildir eru lokaðar á laugardögum og sunnudögum 1. júni — 31. ágúst. Fundir Jdga og tantrisk hugleiösla. Dagana 25-31. mars er staddur hér á landi jóginn Ac. Sarvabod- hananda Avt. Hann mun dvelj- ast i miðstöö Þjóömálahreyf- ingarinnar (PROUT) aö Aöal- stræti 16 og kenna þeim er áhuga hafa Tantriska hug- leiöslutækni og jógaæfingar. Oll kennsla er ókeypis og opin fyrir alla. Sarvabodhanana mun einnig halda fyrirlestur um Gengið Gengiö á hádegi Almennur Feröamanna-' gjaldeyrir gjaldeyrir þann 24.3. 1980. Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollaf 412.20 413.30 453,42 454.52 1 Sterlingspund 898.80 901.00 988.68 991.10 1 Kanadadollar 347.30 348.20 382.03 383.02 100 Danskar krónur 6974.30 6991.20 7671.73 7690.32 100 Norskar krónur 8074.40 8094.00 8881.84 8903.40 100 Sænskar krónur 9339.50 9369.20 10273.45 10306.12 100 Finnsk mörk 10512.60 10538.10 11563.86 11591.91 100 Fransldr frankar 9379.40 9402.10 10317.34 10342,31 100 Belg. frankar 1349.30 1352.50 1484.23 1487.75 100 Svissn. frankar 23024.10 23079.90 25326.51 25387.89 100 Gyliini 19888.10 19936.30 21876.91 21929.93 100 V-þýsk mörk 21804.90 21857.80 23985.39 24043.58 100 Lirur 46.81 46.93 51.49 51.62 100 Austurr.Sch. 3044.30 3051.70 3348.73 3356.87 100 Escudos 815.40 817.40 896.94 899.14 100 Pesetar 583.10 584.50 641.41 642.95 100 Yen 165.58 165.98 182.14 182.58 PROUT (progressive utilization theory þ.e. framfara og nýtni- kenningin) aö Aöalstræti 16. Fimmtudag 27. mars kl. 20.30. Helgina 28-31. mars veröur haldiö mót i ölfusborgum þar sem kynntar veröa þjdöfélags- hugmyndir hreyfingarinnar. Mót þetta er öllum opiö sem áhuga hafa á jóga eöa hug- myndafræöi PROUT. Þátttaka tjlkynnist fyrir föstudag. Allar nánari upplýsingar er aö fá i sima 23588. Kirkjufélag Digranespresta- kalls: Heldur fund i Safnaðar- heimilinu viö Bjarnhólastfg i kvöld (fimmtudag) kl. 20:30. Séra Gunnar Kristjánsson sókn- arprestur á Reynivöllum talar um föstuna og sýnir myndir. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Sýningar Grafiksýning á tsafirði Opnuö hefur veriö sýning á grafikmyndum eftir SIGRÚNU ELDJARN i bókasafninu á ísa- firöi. A sýningunni eru 20 myndir unnar á árunum 1977-1980. Sýningin veröur opin á venju- legum afgreiöslutima safnsins, virka daga kl. 2-7, nema fimmtud. kl. 2-9 og laugardaga kl. 2-4. Sýningin mun standa til 30. mars n.k. — Myndirnar eru allar til sölu. Fáar sýningar eftir á Stundar- friöi Sýningum fer nú aö fækka á STUNDARFRIÐI eftir Guömund Steinsson, sem frum- sýnt var I Þjóöleikhúsinu fyrir um þaö bil einu ári slöan. Verö- ur 70. sýning verksins næst komandi miövikudag 26. mars. Ekkert islenskt leikrit hefur hlotiö aörar eins vinsældir á stóra sviöinu og Stundarfriöur oghafa nú 34 þúsund áhorfendur séö sýninguna og fengiö góöa skemmtan af þeirri broslegu lýsingu á Islenskum veruleika sem boöiö er upp á. Stærstu hlutverkin eru i hönd- um Kristbjargar Kjeld, Helga Skúlasonar, Þorsteins O. Stephensen, Guöbjargar Þor- bjarnardóttur, Siguröar Sigur- jónssonar, Guörúnar Lilju Þor- valdsdóttur og Guörúnar Gisla- dóttur. Stefán Baldursson er leikstjóri sýningarinnar, en leikmyndin er eftir Þórunni Sig- riöi Þorgrímsdóttur.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.