Tíminn - 13.04.1980, Page 8

Tíminn - 13.04.1980, Page 8
8 Sunnudagur 13. aprll 1980 KVERNELAND jarövinnslutæki Eins og undanfarin ár eigum viö oftast fyrirliggj- andi eöa útvegum með stuttum fyrirvara margar tegundir af hinum heimskunnu Kvernelands plóg- um og diskaherfum. Kvernelandsverksmiðjurnar eru nú stærstu fram- leiðendur á jarðvinnslutækjum í Norður-Evrópu. í heimsmeistarakeppnum í plægingu hafa Kverne- landsplógarnir alltaf skipað efstu sætin. Síðustu forvöð að panta fyrir vorið Upplýsingar um verð og afgreiðslu- tíma hjá sölumönnum Globusa LÁGMÚLI 5. SIMI 81555 Þorramaturinn snæddur. Sumir eru meö sviöakjamma, en aörir gera haröfiski, sultu og hrútspungum viöeigandi skil. ÞORRABLÓT Dansinn dunar. Grétar Sveinbjörnsson og kona hans fremst á miöri mynd. Islend- inga í Osló Norskum blööum fannst hnlfur sinn komast i feitt i Osló eitt kvöld I vetur. Og furöa var: Þetta var þorrablót Islendinga þar iborg. Gestimir voru hátt á þriöja hundraö og þar á meöal sendiherrann, Páll Asgeir Tryggvason og kona hans, Björg Ásgeirsdóttir. Sumar konurnar voru i Islenzkum bún- ingi, upphlut og meö stokka- belti, og sendiherrafrúin meö afarflnlegt sjai úr Islenzkri ull á SÚG- þurrkun Eins og undanfarin ár smíðar Landssmiðjan hina frábæru H-12 og H-22 súgþurrkunarblásara Blásararnir hafa hlotið einróma lof bænda fyrir afköst og endingu Sendið oss pantanir yðar sem fyrst LANDSSMIÐJAN Reykjaxík heröunum. FERMINGARGJAFIR 'l stærriog minni útgáfa, vandað, fjölbreytt band, ;— skinn og balacron — — f jórir litir — Sálmabókin í vönduðu, svörtu skinnbandi og ódýru balacron-bandi. Fást i bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (pjubliraníisstofu ■ Hallgrimskirkja Reykjavik ‘ simi 17805 opiö3-5e.h.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.