Tíminn - 18.05.1980, Síða 8

Tíminn - 18.05.1980, Síða 8
8 Sunnudagur 18. mai 1980 Hdsmæ&raskólinn aö Hallorms- staö er fimmtugur um þessar mundir. Hann tók til starfa áriö 1930. Hálfri öld slöar er stórfróö- legt aö rifja upp, hvernig skólinn varö til. Er þá nauösynlegt aö ganga á vettvang og freista þess aö skynja andrúmsloftiö um leiö og rakin er sjálf atburöarásin. Viö stofnun hdsmæöraskólans aö Hallormsstaö kemur til sam- spil margra afla i héraöi og á Alþingi. Kvenfélög, búnaöarsam- tök og kaupfélagiö á svæöinu taka höndum saman. Ahugasamir ein- staklingar leggja skólamálinu allt þaö liö, sem þeir mega. Fljót- lega koma sýslu- og bæjarfélög einnig til sögu. Á alþingi flytur Jónas Jónsson tillögu til þingsályktunar um undirbúning aö stofnun skólans 1926 og Ingvar Pálmason frum- varp til laga um stofnun hús- mæöraskóla á Hallormsstaö áriö eftir. — Þeir fá andbyr. En nú veröa straumhvörf i Is- lenskum stjórnmálum. Tryggvi Þórhallsson myndar rikisstjórn eftir kosningar 1927. Nýir straumar ryöja sér til rúms I menntunarmálum, og skólamál sveitanna eru I brennidepli. Hús- mæöraskólar og héraösskólar risa viös vegar um land. Húsmæöraskólinn aö Hall-K ormsstaö átti marga stuönings- menn heima og heiman, og stofn- un hans féll mætavel aö þeirri þróun, sem átti sér staö I þann mund, sem skólinn varö til. En þrátt fyrir hagstæö skilyröi al- mennt talaö, er óvist, aö skóli heföi risiö á Hallormsstaö þá, ef ekki heföi veriö til staöar sú öfl- uga forysta, sem raun bar vitni. Áriö 1919 var stofnaöur Alþýöu- skólinn á Eiöum. Þar réöust til kennslustarfa hjónin Sigrún Páls- dóttir og Benedikt Blöndal.Þau voru fjölmenntuö bæöi og óvenju- gáfuö. Þaö féll i þeirra hlut og Sigfúnar sérstaklega aö hafa for- ystu um stofnun húsmæöraskól- ans. Þau vöktu og lööuöu til sam- starfs þá krafta, sem gert gátu hugsjón aö veruleika. Jónas Jónsson fór meö kennslu- mál i ráöuneyti Tryggva Þór- hallssonar. Hann viöhaföi ekki vettlingatök, skólamál sveitanna voru honum hugfólgin og hann var talsmaöur Hallormsstaöa* skóla frá byrjun. Hann var þvi réttur maöur á réttum staö, þeg- ar ýtt var úr vör á Hallormsstaö. Leiöa má likur aö þvi aö þessi öfluga forysta heima og heiman hafi ráöiö úrslitum um þaö, aö skóli var stofnaöur á Hallorms- staö 1930. Austfirðingar einhuga Fyrir 50 árum áttu Austfiröing- ar ekki nýtanlegan jaröhita. En þeir áttu fegursta gróöurreit landsins og sameinuöust um þaö rómantiska sjónarmiö, aö einmitt þar skyldi mennta veröandi hús- mæöur. Mikil samstaöa um þetta staöar val er eftirtektarvérö og segir sina sögu, þvi aö vafalaust mátti finna ódýrari byggingarstaö. Þaö varö afdrifarlkt, hversu vel tókst aö virkja og tengja öflug og viötæk almannasamtök skóla- málinu til framdráttar. Samband austfirskra kvenna náöi yfir Múlaþing meö félags- Austurlandi geröust fljótlega aö- ilar aö húsmæöraskólanum, ásamt rikinu, sem I fyrstu mun hafa veitt fjárstuöning eöa styrki án formlegrar eignaraöildar. Vert er aö geta þess, aö strax um aldamót kviknaöi á Austur- iandi áhugi fyrir kvennafræöslu. Greinar voru skrifaðar og fjár- söfnun hafin. Var kvennaskóla- sjóður frá þeim tima notaöur sem eins konar viöspyrna, þegar fariö var af staö á ný. Forgöngumenn skólamálsins beittu félögunum sem höfuö- baráttutæki, en margir einstakl- ingar lögöu málinu liö, og varö litiö eöa ekki vart andófs áheima- velli svo vitaö sé- Urgur á Alþingi Frá alþingi er nokkuö aöra sögu aö segja. 1 fyrstu flytur Jónas Jónsson frá Hriflu þingsályktunartillögu I efri deild um aö fela rikisstjórninni aö undirbúa stofnun húsmæöraskóla að Hallormsstað. Magnús Guö- mundsson atvinnumálaráöherra Húsmæöraskólinn á Hallormsstaö — I laufguöum skóginum. Vilhjálmur Hjálmarsson: Húsmæðraskólinn á Hallormsstað Skóli stofnaður fyrir fimmtíu árum Greinarhöfundur og fimm forstööukonur: Guörún Asgeirsdóttir Jenný Siguröardótt ir, V.H., Guöbjörg Kolka, Ingveldur Pálsdóttir og Ásdls Sveinsdóttir. deild I flestum hreppum, Bún- aöarsamband Austurlands allt suöur undir Súlu á Skeiöarár- sandi og Kaupfélag Héraösbúa var þá þegar öflug stofnun, þótt félagssvæöi þess hafi siöar stækk- aö til muna. Raunar var þessi þrikantur tengdur blóöböndum innbyröis og dável samstilltur um fleira en stofnun húsmæöraskólans. Stuöningur þessara félaga viö skólamáliö var ekkert hálfkák. Forvlgismenn þeirra skipuöu þar fremstu vlglinu meö þvl aö taka sæti I byggingarnefnd og fyrsta skólaráöi. Af geröabókum má ráöa, aö þetta liö hafi unniö af mikilli eindrægni og alúö aö framgangi málsins. Múlasýslur og kaupstaöimir á Heimiiisfólkiö voriö 1935. Hrafn og Skúla vantar á myndina. andæföi, og tillagan sofnaöi i nefnd. A næsta þingi voriö 1927 flytur Ingvar Pálmason, 2. þingmaöur Sunn-Mýlinga, frumvarp um stofnun skóla á Hallormsstaö, en hann haföi eindregiö stutt tillögu Jónasar áriö áöur. Um þetta frumvarp uröu mikl- ar og haröar umfæöur, þegar þaö kom úr nefnd. Nefndin klofnaöi. Meiri hlutinn, Ingibjörg H. Bjarnason og Jóhannes Jóhann- esson, lagði til aö visa málinu frá I trausti þess, aö rikisstjórnin tæki húsmæörafræöslumáliö til rækilegrar yfirvegunar. En minni hlutinn, Jónas Jónsson, leggur til aö frumvarpiö veröi samþykkt óbreytt. Þaö er býsna fróölegt aö lesa umræöumar — eftir hálfa öld. Meginrök flutningsmanns, Ingvars, og framsögumanns minni hlutans, Jónasar, eru þrl- þætt: Þörf húsmæörafræðslu á Austuriandi, ágæti Hallormsstað- ar og mikilhæfi Sigrúnar Blöndal, sem þeir tala hiklaust um sem sjálfkjörna forstööukonu nýs skóla. Ingvar ræöir einnig um kostn- aöarhliöina og metur hana létt- væga, „þegar um þaö er aö ræöa aö þroska hina uppvaxandi kyn- slóö”. Ingibjörg H. Bjarnason telur ekki timabært aö stofna fleiri húsmæöraskóla fyrr en sett hefur veriö heildarlöggjöf um sllka skóla. Hún álltur, aö Eiöar séu heppilegri skólastaöur. Ingibjörg fer viöurkenningaroröum um Sig- rúnu Blöndal, en bendir á, aö hún sé ekki sérfræöingur i hússtjórn- arfræöum. Hún gagnrýnir, aö ekki sé lögö nægileg áhersla á al- menna fræöslu kvenna. Jónas geröist skáldlegur á pört- um og sagöi m.a.: „Hallormsstaöur er einn sá staöur, er mönnum þykir mest til koma vegna náttúrufeguröar og Austfiröingum þykir vænt um. Þar er loft mjög hreint og heilnæmt, skógurinn fyllir fjalls- hliöina, en Lagarfljót er fyrir neðan og hinum megin viö þaö blasirviöhinn fagri Fljótsdalur.” Og siöar segir hann: „Þaö heföi ekki litla þýöingu fyrir heimilin á Austurlandi, ef um 40 ungar stúlkur væru á Hallormsstaö á vorin, þegar allur gróöur er aö vakna af vetrarsvefninum og þær færu út I grænan skóginn og nytu feguröarinnar um leiö og þær teyguöuaö sér skógarilminn. Þau áhrif, sem þetta mundi hafa á þessar ungu stúlkur, má óhætt

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.