Tíminn - 18.05.1980, Side 9
Sunrudagur 18. mai 1980
9
Sigrún Blöndal, forstööukona.
Benedikt Blöndal, kennari
o
Þórný Friöriksdóttir, for- Anna Heiöur Guömundsdóttir,
stööukona. skólastjóri.
telja á tekjuhliö Hallormsstaöa-
skólans.”
Jónas ræddi nokkuö um nauö-
syn þess aö hafa góö húsakynni á
fögrum stööum, svo sem á Hall-
ormsstaö og Laugarvatni, vegna
innlendra og erlendra gesta.
Orka og samgöngur
Tvö atriöi lir umræöum þessum
bregöa skemmtilegu ljósi á viö-
horf þeirrar tiöar til þeirra nú tltt
umtöluöu þátta, sem nefndir eru
samgöngur og orka.
Jónas: „Samgöngur eru góöar,
bæöi meö bát á fljótinu, og þegar
brú er komin á Grlmsá vantar
ekki nema lltinn vegarkafla til
þess aö akfær vegur sé frá Egils-
stööum aö Hallormsstaö.” Og
Ingvar sagöi I samanburöi: ,,Um
alla aöflutninga er miklu hægara
á Hallormsstaö. Bllfær braut er
alla leiö aö Lagarfljóti og slöan
opin leiö eftir fljótinu sjálfu.”
Meö öörum oröum: Allt I besta
lagi meö samgöngurnar — eöa
svo gott sem.
Þeir Ingvar og Jónas töldu þaö
mikil meömæli meö Hallorms-
staö, aö þar væri nægur eldiviöur,
og sú varö raunin, aö fyrstu ár
skólans var nær einvöröungu
brennt skógviöi, sem til féll viö
grisjun.
Ingibjörg H. Bjarnason sagöi
aftur á móti um þetta: „Þá er
eldiviöarspursmáliö. Þar get ég
ekki veriö á sama máli, þvl eftir
þvl sem ég þekki til, þá er Hall-
ormsstaöaskógur ekki svo stór aö
höggva megi hann ótakmarkaö I
framtlöinni. Annars býst ég viö,
aö á væntanlegum skóla veröi
notuö nýtlsku eldfæri og þvi
mestu leyti brennt kolum, viöur
aöeins notaöur til uppkveikju.”
Þaö var erfitt aö vera framsýnn
fyrir 50 árum, a.m.k. I smáatriö-
um — og er þaö ef til vill enn.
Skóli byggður —
með hraði
Guöjón Samúelsson, húsa-
meistari rlkisins, teiknaöi hús-
mæöraskólann aö Hallormsstaö.
Jóhann Kristjánsson bygginga-
ráöunautur haföi yfirumsjón meö
verkinu. Yfirsmiöur var Guöjón
Jónsson, snikkari á Reyöarfiröi.
Eins og nærri má geta lögöu
margir dugandi menn hönd aö
verki viö smlöar og aödrætti.
Þorsteinn á Reyöarfiröi var
formaöur byggingarnefndar, og
hélt hún f jölmarga fundi. Þá voru
sum mál vandamál, sem nú þarf
varla aö ræöa — og öfugt.
Kjaramálin voru auöveld. A
einum af fyrstu fundunum er
samiö viö yfirsmiöinn um dag-
kaupiö. Jafnframt var ákveöiö,
hvaö kaup annarra skyldi vera. —
Þar meö voru þau mál leyst.
Aödrættirnir voru erfiöari. Þaö
þætti snúiö núna aö handlanga
efni I stórhýsi úr bll I bát og úr
báti á hestvagn. En þaö veröur
hverjum list sem hann leikur.
Hafa menn sennilega ekki vllaö
þetta fyrir sér á nokkurn hátt —
og slst hvarflaö aö formanni
byggingarnefndar aö glúpna fyrir
erfiöleikum, hvernigsvo sem þeir
voru vaxnir.
I skólahúsinu eru tvær vistar-
verur, sem bera af öörum, „Höll-
in” og „Baöstofan”. Sagan um
þær er skemmtileg. Höllin er
glæsilegur forsalur, sem er hjarta
skólans. Halldóra Bjarnadóttir
réöi nafni og gerö „Hallarinnar”
og var vikiö frá upphaflegum
teikningum. Baöstofan er á 2.
hæö, vefjarstofa heillandi aö
gerö. Sigrún Blöndal haföi afger-
andi áhrif á útlit hennar. Gagn-
kunnugir menn sögöu mér þetta á
slnum tlma, og þaö er rækilega
staöfest I fundargerö.
Húsmæöraskólinn var byggö-
ur 1929 og 1930. Húsiö var þó ekki
fullgert þegar skóli hófst um
haustiö. Trégólf var t.d. ekki sett I
Höllina fyrr en á útmánuöum, aö
sögn Siguröar Blöndals, sem
kemst svo aö oröi: „Ég man, aö
þama voru sandhaugur á miöju
gólfifram eftir vetri, og þótti mér
skemmtilegt aö leika mér þar
meöan sú dýrö stóö.”
Sigrún og
Benedikt
Forystuhlutverk Sigrúnar
Blöndal viö stofnun Haliorms-
staöaskóla er óumdeilanlegt. Hún
var og sjálfkjörin fyrsta forstööu-
kona skólans. Hlutur Benedikts
var frá upphafi stór og raunar
forsenda fyrir þvl heimilishaldi
sem stefnt var aö.
Páll Hermannsson alþingis-
maöur var fyrsti formaöur skóla-
ráös og gegndi þvl starfi I fjórö-
ung aldar. Hann sagöi:
„Frú Sigrún Blöndal var móöir
Hallormsstaöaskólans. Benedikt
Blöndal var sannarlega faöir
hans. Hallormsstaöaskóli var
óskabam hjónanna. Honum hafa
þau fært stærstar fórnir, á hann
hafa þau lagt mesta alúö og viö
hann hafa þau bundiö hæstar von-
ir.”
Hér er ekkert ofsagt — raunar
engu oröi ofaukiö.
Skólaheimiliö, sem Blöndals-
hjónin mótuöu á Hallormsstaö, á
sér naumast hliöstæöu lengur og
var e.t.v. einnig einstakt á sinni
tlö.
Allar vistarverur voru sameig-
inlegarnema svefnplássiö. Dagur
hófst og endaöi á guöræknisstund.
Kennsla var aö nokkru meö lýö-
skólasniöi. Bókmenntir og þjóö-
rækni voru I hávegum höfö. Verk-
leg þjálfun tengdist þjóöllfinu
eins og þaö var þá, og árstiöa-
skiptin komu viö sögu haust og
vor. 1 handmennt var leitast viö
aö tengja þjóöleg og hagnýt viö-
horf. Allt heimilisfólkiö mataöist
saman á öllum máltlöum. A
kvöldin var safnast saman I Höll-
inni til handavinnu og lesiö upp-
hátt, ellegar menn geröu sér
dagamun. A vorin voru haldin
fjölbreytt námskeiö og skólinn
var opinn gestum og gangandi á
sumrin.
Siguröur Blöndal, sonur þeirra
hjóna, lýsir skóla- og heimilisllfi
á Hallormsstaö I uppvexti slnum
á trúveröugan hátt IIII. bindi rit-
safnsins Húsfreyjan móöir mln,
og segir þar m.a.:
„Húsmæöraskólinn á Hall-
ormsstaö var ekki heimavistar-
skóli I þeirri mynd, sem viö
þekkjum nú. Þetta var stórt
heimili. Fyrirmyndin var aö
vissu leyti þaö stóra heimili á
Hallormsstaö, sem móöir mln
ólst upp á. Enþess konar heimili
voru buröarásinn I menningu
bændaþjóöfélagsins á Islandi. Ég
held grundvallarhugmynd móöur
minnar hafi veriö, aö hin nýja
stofnun skyldi bera I mörgu svip
þessa stórheimilis. Hún haföi lof-
sungiö þaö I ræöu og riti. En nú
gat hún aukiö viö þáttum, sem
reynsla hennar frá Danmörku og
kynni af erlendum menningar-
straumum annars staöar frá
geröi mögulegt. Blandaöur þess-
um nýju áhrifum skyldi arfur Is-
lenska bændasamfélagsins bor-
inn fram I nútlma I hinum nýja
skóla” .
Þau Sigrún og Benedikt Blöndal
féllu frá fyrir aldur fram, hann 9.
janúar 1939, hún 28. nóvember
1944. En þau hurfu ekki sporlaust.
Húsmæöraskóli var risinn og
starfiö mótaö. A hverju vori héldu
ungar stúlkur úr hlaöi á Hallorms
staö viö laufþyt og skógarangan
eftir þroskavænlega dvöl á hinu
stóra skólaheimili I 1-2 vetur.
Skin og skúrir
A fyrstu árum Hallormsstaða-
skóla höföu húsmæöraskólarnir
óskabyraö þvi leyti, aö þeir voru
vel sóttir. Fólk skildi, aö nokkur
kunnátta varöandi hússtjórn og
uppeldi var gulls Igildi fyrir
heimiliö og þjóöfélagiö. Og þaö
leyndi sér ekki, aö eins eöa
tveggja vetra dvöl á stóru skóla-
heimili undir handleiöslu mikil-
hæfra húsbænda haföi heillavæn-
leg áhrif á fólk á mótunaraldri.
Þá skipti þaö minna máli en
slöar varö, aö hver skólavetur
skilaöi nemendum áleiöis aö
næsta skólastigi. Þaö var svo al-
Ftymo loftpúðavélarnar
eru sterkarjéttarog
meðfærilegar.
Margar tegundir!
ÚtsölustaðirFlymo:
Reykjavik: Alaska, Breiðholti. BB byggingavörur.
Jón Loftsson byggingavörur. O. Ðlingsen.
Ðlómaval, Sigtúni. KRON, Hverfisgötu. Jes Ziemsen,
Hafnarstrœti og Ármúla. Brynja, Laugavegi.
Sölufólag Garðyrkjumanna.
Kópavogur BYKO. Tæknimiðstöðin.
Hafnarfjörður Verslunin Málmur.
Mosfellssveit: Samvirki. Vestflrðlr Rörverk, (safiröi.
Norðurtand: Raforka, Akureyri.
Austurtand: Fell, Egilsstöðum.
Suðurtand: Kristall, Höfn Hornafirði. G.A. Böðvars-
son, Selfossi. Brimnes, Vestmannaeyjum.
Murray sláttuvélarnar
eru m.a. fáanlegar
sjálfdrifnar.
Amerískhörkutól!
Heildsölubirgðir:
Tæknimiðstöðin H.F. S. 91-76600