Tíminn - 18.05.1980, Side 10

Tíminn - 18.05.1980, Side 10
10 Sunnudagur 18. mai 1980 GUDLAUGS ÞORVALDSSONAR Stuðningsmenn Guðlaugs Þorvaldssonar hafa | OPIÐ HÚS með Guðlaugi og Kristinu i Súlnasal Hótel Sögu sunnudaginn 18. mai kl. 14.30-17.00 Jóhanna Kristjónsdóttir, blaðamaður Krisbjörg Kjeld, leikkona og Guðlaugur ávarpa gesti Sigurður Björnsson og Sigelinde Kahmann, óperusöngvarar, syngja Kynnir verður Jón Sigurbjörnsson, leikari Allir velkomnir! Stuðningsmenn Framkvæmdastjóri /ðnrekstrarsjóðs Stjórn Iðnrekstrarsjóðs leitar eftir starfs- krafti i stöðu framkvæmdastjóra við sjóð- inn. Verksvið varðar m.a. mótun á starfsemi sjóðsins vegna eflingar hans. Veita þarf leiðbeiningar til umsækjenda og hafa eftirlit með árangri þeirra þróunarverk- efna sem sjóðurinn styður, svo og undir- búa fundi sjóðsstjórnar. Æskileg menntun á sviði tækni og við- skipta, og starfsreynsla við iðnrekstur eða ráðgjöf við iðnað. Launakjör samkvæmt samningum banka- manna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Iðnrekstrarsjóði, Lækjargötu 12, Reykjavik fyrir 27. mai n.k. Vikivakaflokkurinn 1934. Theodór Arnason fiOluleikari stjórnandi. gengt að ljiika skólagöngunni á einu eöa tveimur árum skömmu eftir ferminguna. Og verkaskipt- ing kynjanna var þá svo skörp, að enginn þurfti að velkjast I vafa um, hvort kyniö hafði hússtjórn með höndum. Aö þessu leyti hefur orðiö mikil breyting á tiltölulega stuttum tima. HUn hefur valdiö þvi m.a., hversu aðsókn að hUsmæðraskól- unum hefur gengið i bylgjum. Breytingaskeiðiö er enn ekki gengiö yfir og menn leitast við að sveigja starfsemi þessara merku stofnana aö nýjum viðhorfum i skólamálum og samfélagshátt- um. En raunar á slik þróun sér staö i allri átt og er ævarandi. Og ekki sistá þeim sviðum, sem næst komast kviku þess lifs', sem lifað er i landinu á hverjum tima. Sitthvað fleira kemur við sögu og hefur áhrif á velgengni skóla, sem hvorki eru tengdir skóla- hverfum né skyldunámi. Umhverfið hefur sitt að segja. Skógur og náttUrufegurð er aö- laðandi. Nábýli við aðra skóla hefur segulkraft. Greiðar sam- göngur og nálægö við fjölbýla staöi einnig. Þá er bUnaður skól- ans ekki litils virði. Koma þar við sögu vistarverur nemenda, kennsluhUsnæöi og kennslutæki, ekki sist þar sem verknám skipar viröulegan sess. Tvivegis hefur hUsnæöi Hall- ormsstaðaskóla veriö tekið til gagngerðra endurbóta. 1 fyrra skiptiö, 1953-1955, var byggt viö bakdyrainngang og eldhUsið stækkað, ýmsar lagnir endurnýj- aöar og allt hUsnæöi betrumbætt og málaö. Þá féll kennsla niöur I 2 ár. Siöara skiptið var eldhUsiö einnig gert upp. Var það orðiö mjög aökallandi. Aörar vistar- verur fengu sina andlitslyftingu. Það er þvi miöur allt of algengt á landi hér, að viöhald mann- virkja sé vanrækt, og á það I fjöl- mörgum tivikum ekki siður viö um almannaeignir. Er það þó sist til sparnaöar alla jafna. SigrUn Blöndal hafði á prjónun- um áform um stækkun skólans að þvi marki, aðhann stæði jafnfætis stærri hUsmæðraskólum og yrði um leið hagstæðari rekstrarein- ing. Ekki varö Ur framkvæmdum meðan hennar naut við. Nokkru eftir fráfall hennar varð lægö I aðsókn aö hUsmæðra- skólunum almennt. Það breyttist og hugmyndin var tekin fram á ný upp Ur 1960. En allt fór á sömu leið, enda skammt i það þá, að gengi þessarar skólagerö- ar stæði á óstöðugu. A fyrstu fjórum áratugum skól- ans var hann lengst af vel sóttur. Nemendur urðu flestir liðlega 30, en komust niöur fyrir 10 veturinn 1954-1955, en I þaö sinn hófst skólastarf á miöjum vetri aö loknum endurbótum sem fyrr er að vikið. Sennilega hefur Hallorms- staðaskóli oft verið nokkuð dýr miðaö við nemendafjölda. Þótt ekki veröi litið fram hjá þeirri viðmiðun, þá er hUn hvergi nærri einhlft þegar f jallað er um mann- gildi og persónulegan þroska lif- andi fólks. Sjö forstöðukonur Þórný Friðriksdóttir frá Efri- Hólum tók viö stjórn skólans eftir fráfall SigrUnar 1944. Hún haföi áður starfað viö skólann sem kennari I mörg ár. Þegar hUn lézt áriö 1968 hafði hUn starfaö viö skólann lengur en nokkur annar, samtals i þrjá tugi ára. Asdis Sveinsdóttir á Egilsstöö- um varð skólastjóri 1955, þegar starfsemi hófst á ný eftir breyt- ingar og endurbætur & skólahUs- inu. HUn hafði þá stýrt kvenna- skólanum á Blönduósi. Ingveldur Anna Pálsdóttir frá Skagaströnd tók viö skólastjórn af Asdisi 1966. HUn hafði áður kennt við skólann, en var hUs- freyja I Gunnhildargerði, þegar hUn var ráðin forstöðukona. GuðrUn Lára Asgeirsdóttir frá Ási I Reykjavik var skólastjóri 1969-1970. HUn haföi einnig stýrt skólanum 1962-1963, en Ásdis var þá I ársorlofi kennara. Guö- rUn var nýUtskrifuö Ur hUs- mæðrakennaraskóla, þegar hUn kom til starfa á Hallormsstað hið fyrra sinni, en hUsfreyja I Valla- nesi hið siðara. Jenny Sigurðardóttir frá HUsey var skólastjóri 1970-1971. HUn kenndi við skólann árið áður. Guðbjörg B. Kolka tók við for- stöðu skólans 1971. HUn vann áöur við kennslu og fleira. NUverandi skólastjóri er Anna Heiður Guðmundsdóttir á Egils- stöðum. HUn tók við skólastjórn s.l. haust og hafði þá kennt við skólann nokkra vetur. Sá, sem þessar linur ritar, var formaður skólanefndarinnar á Hallormsstaði 20 ár. Allar þessar konur eru i minum huga manns- partafólk og þær unnu störf sln I þágu skólans af dugnaði og ósér- plægni. Sama gildir um þá kennara fjölmarga, sem ég kynntist. Sam starfiö var ánægjulegt og kynnin Höllln.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.