Tíminn - 18.05.1980, Side 12

Tíminn - 18.05.1980, Side 12
12 Sunnudagur 18. mal 1980 Enn heldur FAHR forystunni Ingólfur Daviðsson: Vinnsluþrýstingur 150 bar Vatnsnotkun gróður og garðar Nýjar endurbættar stjörnumúgavélar: nýjar vinnslubreiddir aukin afknct > fura og stafafura bera allar tvær nálar saman. Barrtrén mynda mikiö skógar- flæmi — barrskógarbeltiö — um noröanveröan hnöttinn og gefa afarmikinn nytjaviö. Viö getum helst vænst þess, aö hér geti þrifist barrtré úr noröanverðu barrskógarbelt- inu, t.d. frá noröanverðri Skandinavlu, N-Rússlandi, Síberiu og Alaska. Frá þeim stööum hefur llka einkum veriö flutt fræ og barrplöntur til tslands. Llklega valda Isöldin og ein- angrun landsins þvl, aö fura, greni og lerki vaxa hér ekki villtar. Leifar I jarölögum sýna aö barrskógar uxu á tslandi á fyrri jarðsögutímabilum, en jökultlminn hefur drepiö þá. Kannski hefur birkiö hjaraö á Islausum blettum I fjallahllöum og síðar breiðst út þaöan. tsland er og fjarri meginlönd- um og á einangrunin eflaust rlk- an þátt I tegundafátæktinnni, ásamt erfiöri veöráttu, óstöö- ugri og haröviörasamri. t Nor- egi nær skóglendi langt norður fyrir Island. Birkiö hæfir ekki vel til nú- tlma bygginga, ef til vill mætti þó gera úr þvi þilplötur og not- hæft er þaö I arinvið, staura og smlöisgripi ýmsa. Ariö 1970 voru felld 300 tonn af birkiviöi I Hallormsstaöaskógi, og fengust úr þeim um fimm þúsund staurar. I Frey, aprllhefti, ritar Sig- urður Blöndal um skógrækt og Lerkigrein. — Sjá barrnálaskúfana segir m.a.: Trjátegundir una sér mismunandi eftir veðurfari. Hér á landi koma þrjár helst til greina, miðað við fengna reynslu, þegar hugsað er til viöarframleiðslu. 1. Sitkagreni frá Alaska, þar sem úrkoma er mikil og loftraki. 2. Lerki frá Rússlandi og Siberiu I innsveit um, þar sem úrkoma er lítil og loftraki. 3. Stafafura frá Alaska og Bresku-Kólombíu sýnist þrlf- ast vel um allt land, þar sem trjágróöur getur á annað borð vaxið. Allar helstu tegundir lauf- trjáa þurfa rakan og næringar- rikan jarðveg til góös vaxtar. Grenitegundir kjósa sér llkt land og lauftrén. Furutegundir Nýtt frá Dan/Clean Traktorsdrifin háþrýstidæla Ekki hafa barrtré vaxið villt á tslandi svo vitaö sé eftir slöustu Isöld, utan eitt og þó litils vaxt- ar, en það er einir. Hér er hann aöeins runni, sem oftast skrlöur viö jörö. En reynt er að rækta hávaxin barrtré, það er furu, greni og lerki, og hefur sums staðar vel tekist, einkum I skjóli birkiskóga og kjarrs. Enn frem- ur viö sveitabæi og I kaupstöö- um til skjóls og skrauts. Stórir reitir gefa góöar vonir um viöarframleiöslu I framtlö- inni, jólatré i staura og efni i boröviö á bestu stööunum t.d. i Fljótsdalshéraöi, Haukadal, Skorradal, Fnjóskadal, viö inn- anveröan Eyjafjörö og vlöar. Fura og greni eru slgræn, jafnfögur og gróskuleg sumar og vetur, en lerkiö fellir barriö á haustin. Greni og fura eru auö- þekkt á barrinu jafnvel álengd- ar. Barrnálar grenis eru fremur stuttar, en eru miklu lengri á furunni, svo hún viröist mun „loönari”. Nálar furunnar búa saman I sliöri neöst, venjulega tvær saman á þeim tegundum sem hér eru ræktaðar, en til eru tegundir meö 5 nálar saman I knippi. Skógarfura, fjallafura, berg- J.R.J. Bifreiðasmiðjan hf. Varmahliö, § Skagafirði. /0 Simi 95-6119. Bifreiðaréttingar (stór tjón —iftil tjón) — Yfirbyggingar á' jeppa og allt aö 32ja manna bíla — Bifreiöamálun og skrevtingar (Föst verötilboö) — Bifreiöakiæöningar — Skerum öryggisgler. Viö erum eitt af sérhæföum verk- stæöum I boddýviögeröum á Noröuriandi. 830 l/min Vikt 21 kg Hámarks soggeta 1,5 m *) at/ 540 rpm at the PTO 10-150 BAR Mjög hagstætt verð, viðgerða- og varahlutaþjónusta VÉLSMIÐJAN OPEL EigendurOpel bifreióa. Eigum enn nokkurt magn varahluta í 1964 — ’68 árgerðir af Opel, sem við munum selja með 30% afslætti til 31. maí. Vinsamlega hafið samband við okkur fyrir þann tíma, ef þió hafió hug á að endurbæta bílinn. SAMBANDIÐ VÉLADEILD ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ HÖFÐABAKKA 9 Simar Verkst. 85539 Verzl 84245-84710 Vinum minum og sveitungum, sem heiðr- uðu mig með kveðjum, heimsóknum og gjöfum á 75 ára afmæli minu þann 11. mai. s.l., þakka ég af heilum hug og bið þeim allrar blessunar. Guðmundur P. Valgeirsson, Bæ. ÞÓRf SÍMI 815QO■ÁRMÚLAH Nytsöm barrtré á íslandi

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.