Tíminn - 18.05.1980, Page 13

Tíminn - 18.05.1980, Page 13
Sunnudagur 18. mal 1980 13 Lerki I HalIormsstaOaskógi 1962. (Guttormslundur) láta sér nægja minni raka og geta þrifist á allþurri jörð. Stafafura kann þó vel við sig á framræstri mýri. Margir hafa séð lerkilundlnn mikla (Guttormslund) I Hall- ormsstaðasko'gi. Mikil trjárækt er hafin I Fljótsdal, gróðursett- ar þar i girðingar eftir 1972 um 315 þiisund plöntur . Langsam- lega mest hefur verið gróðursett af lerki, sem ættað er frá Rúss- landi og Vestur-Sfberlu, enda henta veðurskilyrði I Fljótsdal lerki eins vel og kosið veröur hér á landi. Landið er þó vlða mjög ryrt harðvelli, þar sem lerkið tekur mjög vel við sér, en aðrar trjátegundir þyrftu áburðargjöf með til hjálpar og dýrari plöntunaraðferðir. Það má fá fyrr nytjar af lerki en af öðrum trjátegundum, ef undan er skilin nýting til jóla- trjáa, ritar Sigurður. Viðurinn er ágætt stauraefni. Arangur af ræktun lerkisins i Fljótsdal er mjög góður. Trén, sem gróðursett voru 1970, eru komin upp yfir 3 m þau hæstu. Slíkt telst afbragðsgott hér. Jónas Pétursson, sem lengi var tilraunastjóri á Skriðu- klaustri, telur veðráttu I Fljóts- dal og Eyjafirði innan Akureyr- ar mjög svipaöa, en Jónas er Eyfiröingur. Vænleg eru llka lerkitrén á Akureyri og i Kristnesi, svo dæmi séu nefnd. Rauðgreni kann lika best við sig I innsveitum, helst reynandi við þaö I dölum og við fjarðar- botna, eins og t.d. á Akureyri. Oti við ströndina þrlfst sitka- greni miklu betur, enda stand- tré að uppruna. Það þolír t.d. særok furðu vel, án þess að sviðna. En auðvitað geta toppar brotnað I miklum hvassviðrum. Er greinitegundum hættast við þvl á vorin þegar vöxtur er kominn I toppsprota. En fljót- lega verða þeir furðu seigir. Þaö er vlða hægt að rækta barrtré til skrauts, við hús og bæi, og sjálfsagt að gera það. En til staura- og boröviöar- framleiöslu koma aöeins bestu svæði til greina, eins og vikið er að hér að framan. Rúmlega 40 ára gamall lund- ur á Hallormsstað er byrjaður að gefa timbur til nytja. Viröiöfyrirykkur myndina úr Guttormslundi á Hallormsstaö, lerkið hefur vaxið mikið síðan sú mynd var tekin. „Hefurðu gengið I Guttormslund, gleymt þér hjá lerkinu dálitla stund og blómum I bjarkasölum?” • Finnskt.,De Luxe" hljóðeinangrað okumannshós með sléttu gólfi, miðstöð. sænsku „Bostrom" ökumannssæti. • Fislétt ,, Hydrastatic" stýring. • Framh jóladrif handvirkt eda sjálf virkt við aukið ðlag á afturöxli. • Tvivirkt dráttarbeisli. #,,Pick up' dráttarkrókur. • Stillanleg sporvidd á hjólum. Fullkominn varahlutalager i verksmiöju i Englandi tryggir skjóta og örugga afgreiðslu varahluta. 60,70og 90 hö. með eða án f ramhjóladrif s Skoðið og reynið Belarus drattarvél, það borgar sig. Guðbjörn Guðjónsson heildverslun Kornagarði 5 — simi 8S677. Vöxtuleg Islensk grenitré fBORGARSPÍTALINN Lausar stöður Staða sérfræðings i bæklunarsjúkdómum (ortopedi) við slysa- og sjúkravakt slysa- deild Borgarspitalans er laus til umsókn- ar. Væntanlegir umsækjendur skulu gera rækilega grein fyrir læknisstörfum þeim er þeir hafa unnið, visindavinnu og rit- störfum. Upplýsingar um stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf skulu sendar stjórn sjúkrastofnana Reykjavik- urborgar fyrir 16. júni 1980. Hússtjórnarkennari. Staða hússtjórnarkennara við sjúkra- fæðudeild Borgarspitalans er laus til um- sóknar. Upplýsingar veitir yfirsjúkra- fæðusérfræðingur i sima 81200/317. Reykjavik 18. mai 1980. BORGARSPÍTALINN. Ertuaöbyggja viitubreyta þarftu aö bæta Viö eigum: gólfteppi lím,þéttiefni dP LITAVER Grensásveg18 I Hrey,ilshúIK82444 I

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.