Tíminn - 18.05.1980, Qupperneq 18
26
Sunnudagur 18. mai 1980
vélskóui
vv> fSLANDS
Inntökuskilyrði
1. stig: a) Umsækjandi hafi náð 17 ára
aldri, b) Umsækjandi sé ekki haldinn
næmum sjúkdómi eða hafi likamsgalla
sem geti orðið honum til tálmunar við
starf hans, c) Umsækjandi kunni sund.
2. stig: a) Umsækjandi hafi náð 18 ára
aldri, b) sama og fyrir 1. stig, c)
Umsækjandi hafi lokið miðskólaprófi eða
hlotið hliðstæða menntun, d) Umsækjandi
hafi eitt af þrennu: 1. lokið vélstjóranámi,
1. stigs með framhaldseinkunn, 2. öðlast
a.m.k. tveggja ára reynslu i meðferð véla
eða i vélaviðgerðum og staðist inntöku-
próf við skólann, 3. lokið eins vetrar námi i
verknámsskóla iðnaðar i málmiðnaðar-
greinum og hlotið a.m.k. 6 mánaða
reynslu að auki i meðferð véla eða véla-
viðgerðum og staðist sérstakt inntöku-
próf.
Umsóknir
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif-
stofu skólans i Sjómannaskólanum, 2.hæð,
simi 19755. Umsóknir berist skólanum fyr-
ir 10. júni 1980. Kennsla hefst i byrjun
september. Skólastjóri.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Tvær stöður
Bókasafnsfræðinga
eru lausar til umsóknar. Launakjör fara
eftir samningum við Starfsmannafélag
Reykjavikurborgar. Skriflegar umsóknir
ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist safninu fyrir 9. júni 1980.
Nánari upplýsingar gefur undirritaður.
Borgarbókavörður.
Hver verða
áhrif
sólbletta-
r •
arsins
1980?
Sólin er ekkl aöeins uppspretta Sólblettir eru dökkir flekkir á
ljóss og yls, lffs og gleöi. Margt sólinni. Þeir breytast i sifellu,
bendir til þess, aö hún hafi einn- gamlir blettir hverfa og nýir
ig áhrif á lifverur jaröar á marg- myndast. Þaö er rafsegulmynd-
vfslegri hátt en menn kunna enn unin, sem þessum blettum fylgir,
full skil á. Litlir, dökkir hlettir, er talin er hafa áhrif á hjúp
sem myndast á sólinni meö nokk- jaröar og lifiö á jöröinni.
urra ára millibili og hverfa siöan Sumar þeirra breytinga, sem
aftur, hafa áhrif á starfsemi sólblettirnir valda, hafa menn
hjarta og heila og blóörás. lengi þekkt. Noröurljósin eru
Þessara áhrifa gætir einkum hjá kunnust þeirra fyrirbæra.
þeim, sem þjást af hjartasjúk- Þekktar eru einnig truflanir á
dómum, og rannsókn bendir tll fjarskiptum og áttavitum. Þanmg
þess, aö margir listamenn séu vita menn, aö ástand sólar hefur
frjóastir þau misseri, er mest áhrif á jöröu niöri. En þaö, sem
gætir sólbletta. Þetta segja lækn- athyglin beinist nú aö, er hvort
ar, lffeölisfræöingar og stjarn- sólarblettirnir hafa einnig áhrif á
cölisfræöingar I Sovétrikjunum, lifandi verur.
sem unniö hafa saman aö rann- 1 Sovétrikjunum hafa læknar og
sóknum á áhrifum sólar á lffver- vísindamennlagtmikiö kapp á aö
ur. komast til botns I þvi, hvaöa áhrif
þaö, sem gerist á sólinni, hefur á
llkama manna og dýra, og hvers
er aö gæta um sjúklinga vegna
þess. 1 Sovétríkjunum eru
vfsindamennmiklufúsari til þess
aö rannsaka ýmislegt, sem
Vesturlandamönnum hefur hætt
til aö vísa á bug fyrirfram og
skipa i flokk meö firrum og
kerlingabókum, án nokkurrar
rannsóknar.
Þeir eru ekki jafnbundnir
af því, sem þeir vita, og ekki jafn-
vissir I sinni sök um þaö, sem þeir
vita ekki, og mörgum vestrænum
vlsindamönnum hættir til. Þess
vegna er til dæmis rekiö sérstakt
sjúkrahús á Krlmskaga, þar sem
fara fram rannsóknir á áhrifum
veöurfars og loftástands á sjúk-
dóma. Þar er ekki látiö viö þaö
OPIÐ:
Mánudaga til
föstudaga kl. 9-22
Laugardaga k/. 10-14
Sunnudaga kl. 14-22
0