Tíminn - 18.05.1980, Side 20

Tíminn - 18.05.1980, Side 20
28 Sunnudagur 18. mal 1980 RÍKlSSPlTALARNIR lausar stöður LANDSPITALINN Staða SÉRFRÆÐINGS f brjósthols- skurðlækningum er laus til umsóknar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkis- spítalanna fyrir 20. júní n.k. Upplýs- ingar veita yfirlæknar handlækninga- deildar í síma 29000. Tvo HJÚKRUNARFRÆÐINGA vant- ar til starfa við uppvöknun á skurð- stofu Landspítalans. Vinnutími frá 9 til 17og9 til 15. Einnig vantar HJÚKR- UNARFRÆÐING á geisladeild. Upp- lýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. GEÐDEILD LANDSPITALANS Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar við Geðdeild Landspítalans: Tvær stöður SÉRFRÆÐINGA í geð- lækningum. önnur staðan veitist f rá 1. júlíen hin frá 1. águst n.k. Tvær stöður AÐSTOÐARLÆKNA sem veitast 1. júlí og 1. ágúst n.k.. Upplýsingar veitir yfirlæknir Kleppsspítalans í síma 38160. Staða SÁLFRÆÐINGS, sem veitist frá 1. ágúst n.k.. Upplýsingar veitir yf irsálfræðingur í síma 38160. Staða FÉLAGSRÁÐGJAFA, sem veit- ist frá 1. júlí n.k.. Upplýsingar veitir yfirfélagsráðgjafi í síma 38160. Staða LÆKNAFULLTRÚA, sem veit- istfrá 1. ágúst n.k.. Upplýsingar veitir læknafulltrúi Kleppsspftalans f sfma 38160. Tvær stöður IÐJUÞJALFA, sem veit- ast frá 1. júlf og 1. ágúst n.k.. Upplýs- ingar veitir hjúkrunarf orstjóri Kleppsspftalans f síma 38160. Umsóknir um ofangreindar stöður,ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrrl störf, skulu sendast Skrifstofu rfkisspítalanna fyrir 18. júní n.k.. DEILDARSTJÓRI með sérnám í geð- hjúkrun óskast frá 1. júní n.k.. Einnig óskast GEÐHJÚKRUNARFRÆÐ- INGAR, HJÚKRUNARFRÆÐINGAR og SJÚKRALIÐAR til starfa við Geð- deild Landspítalans frá 1. júnf, 15. júnf og 1. ágúst n.k.. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Kleppsspítalans í slma 38160. KÓPAVOGSHÆLI Staða SALFRÆÐINGS við Kópavogs- hæli er laus til umsóknar. Staðan veit- ist frá 1. ágúst n.k.. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum sendist Skrifstofu rlkisspítal- anna fyrir 1. júll n.k.. Upplýsingar veitir yf irsálfræðingur Kópavogshælis I síma 41500. KRISTNESHÆLI AÐSTOÐARLÆKNIR óskast sem fyrsttil 1. aprll 1981 eða skemur. Ibúð á staðnum. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrlf- stofu rfkisspftalanna fyrfr 2. júní n.k. Upplýsingar veitir yffrlæknir I sfma 96-22300. Reykjavík, 18. mai 1980. "SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA Eiríksgötu 5 — Simi 29000 Sýning Mattheu Jónsdóttur Matthea Jónsdóttir, listm.il- ari heldur um þessar mundir sýningu I FIM salnum inni i Laugarnesi, en talsverö starf- semi hefur veriö þar aö undan- förnu, eins og reyndar i öllum sýningarsölum höfuöborgarinn- ar, þvf mikiö er málaö i landinu núna og vorhugur i mönnum og reyndar f náttúrunni allri. borginni, ef smærri sýningar eru undanskildar, en auk þess hefur hún tekiö þátt í mörgum samsýningum erlendis, þar sem hún hefur safnaö verölaunum. Má þaö teljast nokkuö merki- legt, aö myndir hennar viröast fá betri dóma meö erlendum þjóöum en hér heima. Á vissan hátt er þetta þó skiljanlegt, þvl Matthea hefur veriö fremur hljóölátur myndlistarmaöur, hefurhaldiösig meira aö lérefti og litum en öörum fjölmiöla- kúnstum þann einn og hálfan áratug, sem hún hefur veriö virkur myndlistarmaöur, en hún mun fyrst hafa sýnt verk sln opinberlega á FÍM sýningu áriö 1966. Ný viðhorf — ný efni Fram til þessa hefur Matthea Jónsdóttir einkum veriö kunn fyrir kubiskar stllfærslur á fugl- um, bergi og landslagi, dökkar og dimmar, sem minna óneitan- lega á vinnuaöferðir þekktari málara fyrsta áratugarins, eöa þá vinnu, er þá var unnin af þeim.t.d.Braque og Piéasso, og eru þá einkum starfsaöferöir hafðar I huga, en á þeim sterka MYNDLIST Jónas Guðmundsson: grunni byggja nú margir málarar sinar myndir. Myndir frá Mattheu voru rafgular, brúnar, bláar og fjólubláar, þar sem tónsviöiö lá innan ákveö- inna marka, þannig aö blæ- brigöin voru öll sömu ættar eöa unnin frá sama lit. Þessar myndir voru sterkar i byggingu, en fremur stiröar á köflum. Þessar myndir eru frá tlma- bili, er veröur til eftir annaö frjálsara spil, er viö fengum aö sjá I Bogasalnum fyrir um þaö bil 10 árum, ef ég fer rétt meö, en þá málaöi hún myndir er voru lausari I allri gerö, og oft frjálsara spil. Eins konar lands- lag.oft frá öörum stjörnum, eöa I ætt viö jarðsöguleg umbrot, ef reynt er að finna hliöstæöur. Þessar myndir, þær sem eftir- minnilegastar eru, voru allar málaöar meö ollulitum. A sýningunni I FIM salnum eru á hinn bóginn aöallega vatnslitamyndir, þótt einnig sé þarna aö finna nokkur oliumál- verk I gamla stllnum, samanber myndina er fylgir þessu greinarkorni. Nýjar leiðir Ég veit ekki hvaö Matthea Jónsdóttir hefur lengi unniö aö vatnslitamyndum sérstaklega, en vatnsiitur er vandasamt efni. En hitt er vist, aö umhugsunar- efni hennar fá þarna á sig nýjan ogoftléttari blæ. Þótt skyldleik- inn viö ollumálverkiö sé oft af- gerandi, sem eölilegt er, þá næst þarna ný framvinda. Og hvaö sem verðlaunamyndum llöur þóttu mér myndirnar Dropagull I og Dropagull II áhugaveröastar, bæöi tæknilega og hugmyndaleg, en myndirnar á sýningunni eru 55 talsins. Þaö skal aö vlsu viöurkennt hér, aö vatnslitamyndir á hvltu kartoni njóta sln ekki sérlega vel I hvítmáluöum FIM salnum, þannig aö oft liggur viö ofbirtu. Um tæknina er talsvert að segja. Myndirnar eru sem fyrr unnar af ástundun og elju. Litn- um, eöa málningunni er haldiö undir sterkum aga, en manni er til efs aö rétt sé aö nota þekjuliti meö, til þess aö þagga niður i þeim huldu völdum, þegar efniö byrjar aö vinna sjálft, einkum og sér I lagi þegar efniseigin- leikar vatnslitarins fá aö njóta sln til fulls I myndinni. Tengsl þessara mynda viö t.d. Islenska náttúru og landslag er oft öröugt aö ákvaröa, jafnvel þegar ákveöin örnefni eru til- greind i sýningarskrá. Yfir sumum myndunum er kynja- blær, er minnir meira á Aurur- lönd á hina djúpu kyrrö en skar- kala Vesturlanda og veörin reiö. Þaö væri freistandi aö nefna fleiri einstakar myndir, en veröur ekki gjört hér aö sinni, en þetta er ljúf sýning og fjöl- breytt innan slns þrönga sviös. Sýningin stendur framyfir hvitasunnu. Jónas Guömundsson Þetta mun vera fimmta einkasýning frú Mattheu hér i Þökkum innilega auösýnda samúö við andlát og útför eigin- manns mlns, fööur, tengdaföður og afa Kristjáns Friðrikssonar iönrekanda frá Efri-Hólum. Oddný ólafsdóttir Sigurveig Kristjánsdóttir, Ólafur Ágúst ólafsson Karl Friðrik Kristjánsson, Berglind Bragadóttir Ásrún Kristjánsdóttir, Mogens Lorenzen Guörún Kristjánsdóttir, Ævar Kjartansson Heiörún Kristiánsdóttir. Ineólfur Steinssnn Friörik Steinn Kristjánsson, Ingibjörg Jónsdóttir Sigrún Kristjánsdóttir og barnabörn. Unnusti minn, sonur okkar og bróöir, Valþór Kárason, Hamarsgötu 9, Fáskrúösfiröi veröur jarösunginn frá Fáskrúösfjaröarkirkju þriöjudag- inn 20. mai n.k. kl. 2. F.h. ættingja, Hulda Linda Stefánsdóttir Sigriöur Jónsdóttir, Kári Jónsson og bræöur. cgo Húsnæðismálastofnun rikisins Laugavcgi77 Útboó Framkvæmdanefnd um byggingu leigu- og söluibúða á isafirði óskar eftir tilboðum í byggingu fjölbýlis- og raðhúsa á Isafirði og í Hnífsdal. Húsin verða boðin út í f jórum hlut- um og skal skila húsunum fullbúnum á eftir- töldum dögum: Útboð 1 fjölbýlishús. Stórholt 8 íbúðir 1. október 1981 Arvellir 8 íbúðir 1. október 1982 Útboð B raðhús á einni hæð. Arvellir 5 íbúðir 1. júlí 1981 Stórholt 3 íbúðir 1. apríl 1982 útboð C raðhús á tveim hæðum Arvellir 6 fbúðir l. september 1981 Stórholt 4 íbúðir 1. júní 1982 útboð D raðhús a tveim hæðum Gata A Seljahverfi 1. maí 1983 7 íbúðir Tilboðum má skila í hvern hluta fyrir sig eða fleiri saman. útboðsgögn verða afhent á Bæjarskrifstofunum isafirði og hjá Tækni- deild Húsnæðismálastofnunar ríkisins frá 19. maí 1980 gegn 50.000 kr. skilatryggingu fyrir hvern hluta. Tiiboðum skalskila til sömu aðila eigi síðar en þriðjudaginn 3. júní 1980 kl. 14 og verða þau þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. Framkvæmdanefnd um byggingu leigu og sölufbúða á Isafirði cSg Húsnæðismálastofnun ú rikisins 77 sími 2SSOO

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.