Tíminn - 18.05.1980, Qupperneq 23
Sunnudagur 18. mai 1980
UiíMííL
31
Nær á mvndinni er Llkastapi, en Skarfastapi fjær.
Úr Fífustaðadal í Amarfirði
Fifustabadalur hefur einnig
vériö nefndur ööru nafni, sem er
Kolmáladalur. Þetta nafn hefur
litiö veriö notaö manna á milli I
daglegu tali. Til vesturs fram I
Fifustaöadal er hnúkur, fjalls-
horn, sem nefnt er Elrfkshorn og
af sumum kallaö Kolmúli. Skoö-
anir eru uppi um, aö hér sé um aö
ræöa tvo staöi, er hvor beri sitt
nafn.
Sögn er um það, aö fyrr á
öldum hafi veriö þar mikill
skógur, sem brunnið hafi allur,
hafi múlinn þá hlotið nafniö Kol-
múli, en aalurinn viö hann
kenndur. (Arbók Ferðafélags
fslands, 1959, bls 149).
Býlið Fifustaðir er við mynni
dalsins til vesturs. Þetta er mikil
og góö jörö, og þar var lengi búið
stóru búi og góðu.
Þarna er og hefur verið þing-
staöur hreppsins frá fyrstu tiö, að
best er vitað. Allra fyrst var
skipting Ketildalahrepps á annan
veg en nú er . Þá voru tveir þing-
staðir I sveitinni. Var vorþing háð
aö Fifustöðum, en haustþing var
I Hvestu. 1 þessu sambandi er
rétt að geta þess, að I Hvestu er
örnefnið Gálgasteinar.
Frá Flfustöðum var á sinum
tima mikið útræði i tugi ára.
Lendingin þar var nefnd Stöðin.
Þá var sótt á fiskimið I firöinum.
Við ytri landamerki Flfustaða
gengur klettur úr urðardrögum I
sjó fram. Sagt er, að við klettinn
hafi fundist mannslík sjórekiö.
Þvl heiti stapinn eöa þessi klettur
Likastapi.
Þaö mun oft hafa komiö fyrir
áöur á tlmum aö bera varð llk,
eða draga á sleða, er greftrun fór
fram frá Selárdalskirkju að vetri
til og ekki gaf sjóleiöina I Selárda*.
Heyrst hefur, aö I sliku tilfelli
hafi það verið venja, að llk-
burðarmenn hvlldu sig á þessum
stapa, aöur en farið var upp
sneiöinginn, sem var afar brattur
og erfiður. Nafnið Llkastapi getur
eins hafa oröiö til meö þessum
hætti, að sumir ætla.
Nokkuö innar en Llkastapi eru
klettar I sjó fram. Einn þeirra er
kallaður Skarfastapi. A kletti
þessum situr oft fugl, einn eöa
fleiri. Það er skarfur og hefur
hann frammi vængjablak mikið,
ef vel viðrar. Skarfastapi viröist
hallast lltiö eitt. Og þjóösagan
segir, að stapinn eigi að falla,
þegar sjö bræöur á báti róa undir
hann.
Lárus Jón Guðmundsson
frá Bakka.
SKÁK
Umsjón: Jón Þ. Þór
Ungir og efnilegir
Sovétmenn
Fyrir nokkrum vikum var hér
I þættinum fjallaö um 47. skák-
þing Sovétrikjanna, og hinn ó-
vænta sigur Efims Geller.
En þótt Geller væri hinn
óumdeilanlegi sigurvegari
mótsins má þó meö fullum
rétti kalla það mót ungu
mannanna. I 2. sæti varö ungur
og lltt þekktur meistari, A.
Jussupow og I 3.-4. sæti þeir
Harri Karparow og Juri Bala-
schow. Þeir Jussupow og
Karparow eru báöir kornungir,
Jussupow 19 ára, Karparow 17,
og þótt Balaschow veröi ekki
talinn jafnaldri þeirra, hlýtur
hann þó að teljast ungur skák-
maöur, rétt liölega þrltugur. Og
ef við höldum áfram með töfl-
una kemur i ljós, að ungir menn
skipuðu sé einnig I næstu sæti.
1 5.-7. sæti urðu þeir T.
Geogradse, W.-Kupreitschik og
S. Makarytschew, og I 8. sæti
kom svo Rafael Waganjan.
Ef marka má úrslit þessa
móts þurfa Sovétmenn siður en
svo að kvlöa framtlðinni á sviði
skáklistarinnar. Þeir viröast
vera eö eignast öflugri sveit
ungra meistara en nokkru sinni
fyrr. Og nú skulum við llta á
eina skák frá hendi A. Jussu-
pows, en hún er gott sýnishorn
af taflmennsku hans I mótinu.
Hvitt: A. Jussupow
Svart: R. Waganjan.
Drottningarpeðsbyrjun
1. d4 Rf6
2. Rf3 C5
3. d5 b5
4. Bg5 d6
5. Bxf6 exf6
6. e4 a6
7. a4 b4
(Hvltur hefur teflt byrjunina ó-
reglulega forðast aö fylgja „ó-
teóriunni”. Staöan, sem nú er
komin upp er honum þó ó-
neitanlega hagstæð. Hann hefur
rýmri stöðu á miðborðinu og full
völd yfir reitnum c4, sem á eftir
að koma sér vel).
8. Bd3 g6
9. Rbd2 Bg7
10. Rc4 a5
11. 0-0 Dc7
12. Rfd2 0-0
13. f4 Rd7
14. Khl He8
15. Df3 Ba6
16. Hael He7
17. g4 Hae8
18. Hgl Hb8
19. He2 Bxc4(?)
(Það er vel skiljanlegt að svart-
ur vilji losna við riddarann á c4.
Gallinn er bara sá, að nú hefur
svartur enga von um mótspil og
verður að biða á meöan hvitur
byggir I rólegheitum upp sterka
sókn á kóngsvæng).
20. Bxc4 Kh8
21. b3 Hg8
22. Hg3 g5
23. Hh3 Rf8
24. f5 Rd7
25. Hh5 Bf8
26. h4 Hg6?!
(Leikiö 1 þeirri von að hvltur
missi þolinmæðina og leiki 27.
fxg6, en eftir 27. — fxg6 ynni
svartur hrókinn aftur. Hvltur
fellur ekki I þessa einföldu
gildru og nú veröur svarta peða-
staðan enn veikari en áöur).
27. hxg5! Hxg5
28. Hh4 Re5
29. Dh3 KgS
30. Hxh7 Bg7
31. Hh2
(Hótar Hh8+ og máti I næsta
leik.)
31. .... Kf8
32. Rf3 Rxf3
33. Dxf3 He5
34. Df4 Dd8
35. Bb5 Kg8
36. H2h4 Kf8?
37. Kg2?
(Lengir baráttuna óþarflega
mikið. Með 37. Hh8+ - — Bxh8,
38. Hxh8+ — Hg8, 39. Dh6+ —
Ke7, 40. g5 gat hvltur neytt and-
stæöing sinn til uppgjafar).
37 Ke7
38. Kf3 Df8
39. Dh2 Kd8
40. Bc6 Ke7
41. De2 Dd8
42. Dfl
(Biöleikurinn).
42 Kf8
43. Dhl Ke7
(Hvítur hótaöi 44. Hg7)
44. H4h5 Df8
45. Dfl Dc8?!
(Svartur gat bjargað liði sinu
með 45. — Hxh5, 46. gxh5 — Dg8,
en eftir 47. Da6! hefðu máthót-
anir hvits oröið honum ofviöa).
46. Hxg5 fxg5
47. Hxg7 Dh8
48. Hxg5 Dh2
49. Hg8 f6
50. He8+ Kf7
51. HxeSog svartur gafst upp.
Jón Þ. Þór.
GERÐ TH 460
■
Þetta er nýja tæknin frá Fella.
Heyþyrlan er mjög sterklega
byggð og viðhaldskostnaður
því sára lítill.
Vinnslubreidd 4,60 m og breidd í
flutningsstöðu 2,75 m. Vélin hefur
fjórar snúningsstjörnur og sex arma
á hverri stjörnu. Dreifir því mjög vel
úr múgunum og tætir heyið. Vinnur
alveg út að skurðköntum og fylgir
vel eftir á ójöfnum. Vinnuafköst eru
mikil og hentar þessi vél öllum
stærri búum.
Sjörnumúgavél
GERÐ TS 300
Vinnslubreidd 2,80 m. Hentar mjög vel
til að raka saman í garða fyrir
heybindivélar. Fljótvirk og skilar
múgunum jöfnum sem gefur betri
bindingu. Hafið samband við
sölumenn okkar sem gefa allar
nánari upplýsingar.
LÁGMÚLI 5, SlMI 81555