Tíminn - 18.05.1980, Side 24

Tíminn - 18.05.1980, Side 24
32 Sunnudagur 18. mai 1980 hljóðvarp Sunnudagur 18. mai 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorB og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 VeBurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Béla Sanders og hljómsveit hans leika. 9.00 Morguntónleikar a. Kon- sert 1 D-dilr eftir Vivaldi- Bach. Sylvia Marlowe leik- ur á hörpu. b. Trlósónata i E-dilr eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Ars Redi- viva hljómlistarflokkurinn i Prag leikur. c. Obókonsert i C-dUr op. 7 nr. 3 eftir Jean Marie Leclair. Heinz Holli- ger og félagar i Rlkishljóm- sveitinni I Dresden leika; Vittorio Negri stj. d. Viólu- konsert I C-dUr eftir Gian- battista Sammartini. Ulrich Koch og Kammersveitin I Pforzheim leika; Paul Angerer stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 VeBurfregnir. 10.25 Ljósaskipti.Tónlistar- þáttur I umsjá GuBmundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa i kirkju Flla- delfiusafnaBarins. Einar J. Gislason forstöBumaBur safnaBarins I Reykjavlk prédikar. Jóhann Pálsson forstööumaBur á Akureyri flytur ritningarorB og bæn. Kór safnaBarins syngur. Einsöngvari: Hanna Bjamadóttir. Organleikari og söngstjóri: Arni Arin- bjarnarson. Undirleikari á pianó: Clarence Glad. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeBur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Um skáldskap Jóhanns Sigurjónssonar. Atli Rafn Kristinsson cand. mag. flyt- ur þriöja og sIBasta há- degiserindi sitt. 14.00 MiBdegistónleikar a. „Vilhjálmur Tell” og „Rakarinn frá Sevilla”, tveir forleikir eftir Cio- acchino Rossini. Lamour- eux-hljómsveitin leikur; Ro- berto Benzi stj. b. „Gesta- koma” Ur óperunni Tann- háuser eftir Richard Wagn- er. Filharmonlusveitin I Haag leikur; Willem Otter- loo stj. c. „BoBiB upp I dans”, konsertvals eftir Carl Maria von Weber. Hljómsveit þýska útvarps- ins leikur; Robert Hanell stj. d. „RiddaraliBiB”, for- leikur eftir Franz von Suppé. Sinfónluhljómsveitin I Detroit leikur; Paul Paray stj. e. „Spánn”, hljóm- sveitarverk eftir Alexis Emanuel Chabrier. Hljóm- sveit spænska Utvarpsins leikur; Igor Markevitsj stj. f. „Stundadansinn”, ballett- tónlist eftir Amilcare Ponchielli. Hljómsveit þjíska Utvarpsins leikur; Robert Hanell stj. 15.00 Bernska Bitlanna.Saga Bltlanna fram til þess tlma, er þeir öBlast frægB og gefa Ut fyrstu hljómplötu slna. Umsjón: Arni Blandon. Lesari meö honum: GuB- björg Þórisdóttir. 15.45 Trló Hans Buschs leikur létt lög. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 EndurtekiB efni: Sam- settur dagskrárþáttur I um- sjá Svavars Gests.þar sem uppistaöan er dægurlög frá árunum 1939-44 og lesmál Ur tltvarpstlBindum á sama tlmabili. (Aöur Utv. I febrú- ar 1975). 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög bama. 18.00 Harmonikulög. Reynir Jónasson og félagar hans leika. Tilkynningar. 18.45 VeBurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein llna. Sigurjón Pétursson forseti borgar- stjórnar Reykjavlkur svar- ar spurningum hlustenda. Umsjónarmenn: VilhelmG. Kristinsson og Helgi H. Jónsson. 20.30 Gltar og flauta.Gunilla von Bahr og Diego Blancho leika. a. SerenaBa I D-dUr eftir Fernando Carulli. b. Flautusvlta I alþýöustfl eftir Gunnar Hann. c. Inngangur, stef og tilbrigöi eftir Hein- rich Aloys PrSger. d. „Cancio del Pescador” og „Farruca” eftir Manuel de Falla. e. „Pastorale Joyeuce” eftir Lurindo Al- meida. f. „Tamburin” eftir Francois Joseph Gossec. 21.05 Frá hernámi Islands og styrjaldarárunum sIBari. Kristbjörg Kjeld leikkona les frásögu Rósu Svein- bjarnardóttur. 21.30 Þýskir planóieikarar leika samtlmatónlist. Átt- undi og sIBasti þáttur: Vest- ur-Þýskaland; — slöari hluti. GuBmundur Gilsson kynnir. 22.15 VeBurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Um höfundartlB undir- ritaBs, Þorsteinn Antonsson les frásögu sina (3). 23.00 Nýjar piötur og gamiar. Gunnar Blöndal kynnir og spjallar um tónlist og tón- listarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Sunnudagur 18. mai 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Gunnþór Ingason, sóknarprestur I Hafnarfiröi, flytur hugvekjupa. 18.10 Stundin okkar. FariB veröur i heimsókn til hér- aösskólans á Reykjanesi viB IsafjarBardjUp. Nemandi úr Samvinnuskólanum aB Bif- röst leikur á flöskur og segir frá skóla sinum, og nem- endur Ur Leiklistarskóla rikisins sýna brot Ur trúBa- leikriti. Leikstjóri er Þór- hildur Þorleifsdóttir. Rætt veröur viö Jón Baldur Sig- urösson um fuglaskoöun og Arni Blandon segir sögu, auk fastra liBa. Umsjónar- maBur Bryndls Schram. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Þjóöllf. Rætt veröur viB söngvarann Ivan Rebroff og fariö I Hallormsstaöarskóg og talaö viö Jón Loftsson skógarvörö og Sigurö Blöndal, skógræktarstjóra rlkisins. Eirrnig veröur tré- skurBarmaöurinn Halldór SigurBsson á EgilsstöBum sótturheim. Þá veröur fariö I jöklaleiöangur meö Islenska alpaklúbbnum. Meöal gesta i sjónvarpssal veröu Gisli Jónsson, Halldór Laxness, Hannibal Valdi- marsson og Vilhjálmur Hjálmarsson. Umsjónar- maöur Sigrún Stefánsdóttir. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 21.35 1 Hertogastræti. Fimmtándi og sIBasti þátt-. ur. Þýöandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.25 Söngur skýjanna. Japönsk heimildamynd. Blómaskr|ytingar eru meB- al hinna fornu, þjóBlegu lista Japana. Fyrr á öldum voru þær keppnislþrótt aöalsmanna: nú þykja þær mikiisverB heimilisprýöi, og eru uppi margvlslegar stefnur I greininni. Þýöandi og þulur Oskar Ingimars- son. 22.45 Dagskrárlok. Lögreg/a S/ökkvil/ð Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabif- reiö, slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliöiö og sjúkrabif- reiö simi 11100. HafnarfjörBur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreiö slmi 51100. Apótek Kvöld, nætur og helgidaga varsla apóteka I Reykjavik vik- una 16-til 22.mai er I Laugavegs Apóteki. Einnig er Holts Apótek opiö til kl. 22. öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstud, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnar- fjöröur sími 51100. Siy savarðstofan : Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistööinni simi 51100. Heimsóknartimar á Landakots- spitaia: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspltaiinn. Heimsóknar- timi I Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artlmi á Heiisuverndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Heilsuverndarstöð Reykja- vikur: Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Bókasöfn Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla Simi 17585 Safnið er opiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miðvikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opiö alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-aprll) kl. 14- 17. Frá Borgarbókasafni Reykja- vikur Aðalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a,slmi 27155. Opiö .Komdusælhvarerklósettið?” mánudaga-föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Aðaisafn — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. Sérútián — Afgreiðsla i Þing- hoitsstræti 29a, — Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjón- usta á prentuðum bókum við fatlaöa og aldraöa. Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánu- daga föstudaga kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Bilanir. Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Biianavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi I slma 18230. I Hafnarfiröi i slma 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. E Gengid 1 Almeanur Gengiö á hádegi gjaldeyrir bann 7'.5. 1980. Kaup Saia 1 Bandarikjadollaé 446.00 447.10 1 Sterlingspund 1019.90 1022.40 1 Kanadadoilar 379.40 380.40 100 Danskar krónur 7966.80 7986.40 100 Norskar krónur 9082.60 9105.00 100 Sænskar krónur 10578.10 10604.20 100 Finnsk mörk 12070.40 12100.10 160 Franskir frankar 10688.40 10714.80 100 Belg. frankar 1550.25 1554.05 100 Svissn. frankar 26981.25 27047.75 100 Gyllini 22670.70 22726.60 100 V-þýsk mörk 24986.00 25047.60 100 Llrur 52.92 53.05 100 Austurr.Sch. 3498.00 3506.70 100 Escudos 907.00 909.20 100 Pesetar 629.90 631.40 100 Yen 196.39 196.87 Vi DENNI DÆMALAUSI Bókabilar — Bækistöð i Bú- staðasafni, sími 36270. Viö- komustaöir viös vegar um borg- ina. Allar deildir eru lokaöar á laugardögum og sunnudögum 1. júni — 31. ágúst. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimiiinu Fannborg 2, s. 41577. Opiö alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-aprfl) kl. 14-17. Áætlun AKRABORGAR Frá Akranesi Frá Reykjavlk kl. 8,30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17,30 Kl. 19.00 2. mal til 30. júnl verða 5 feröir á föstudögum og sunnudögum. — Slöustu feröir kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22,00 frá Reykjavlk. 1. júli til 31. ágúst veröa 5 ferö- iralla daga nema laugardaga, þá 4 feröir. Afgreiösla Akranesi simi 2275. Skrifstofa Akranesi simi 10 5. Afgreiösla Rvlk slmar 16420 og 16050. THkynningar SAA —SAAGIróreikningur SÁÁ er nr. 300. R I Útvegsbanka Islands, Laugavegi 105, R. ABstoö þln er hornsteinn okkar. SAA LágmUla 9. R. Slmi 82399. Tilkynningar Litli leikklúbburinn á isafirði sýnir um þessar mundir leikrit Jökuls Jakobssonar, Hart I bak. Næstu sýningar veröa á Patreksfiröi laugardaginn 17. mal kl. 21 og sunnudaginn 18. mal kl. 15. Miöasala er viö innganginn. Félag áhugamanna um heim- speki: Næstkomandi sunnudag 18. maí, kl. 14.30 veröur haldinn fyrirlestur á vegum félags á- hugamanna um heimspeki. Prófessor Pall SkUlason heldur erindi til minningar um Jean Paul Sartre, er hann nefnir „Bylting og bræöralag”. — Allir velkomnir —

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.