Tíminn - 18.05.1980, Side 25

Tíminn - 18.05.1980, Side 25
Sunnudagur 18. mai 1980 33 Sunnudaginn 18. mai, verður haldin hlutavelta i Félags- heimili Fáks. Meöal vinninga verða nokkur útvarpstæki og vasatölvur. Óhætt er að segja, að gamla krónan verði i fullu gildi miöað við verðmæti vinn- inga. Kiwanisklúbburinn ELLIÐI stendur fyrir hlutaveltunni, og verður öllum ágóða varið til styrktar og liknarmála. ELLIÐIhefur ma. styrkt öskju- hliðaskóla, D valarheimili aldraöra i Hafnarfirði, Lyngás Bjarkarás o.m.fl. GEÐHJALP Félagar, munið skemmtifund- inn i salarkynnum Kleppsspital- ans mánudaginn 19. mai kl. 20.30. Stjórnin. Sýning á Kirkjumunum i Galleri Kirkjumunum Kirkjustræti 10 stendur yfir á gluggaskreyt- ingum vefnaði, batik, og kirkju- legum munum. Flestir eru munirnir unnir af Sigrúnu Jónsdóttur. Sýningin er opin frá kl. 9—18 og um helgar frá kl. 9—16. íþróttir Vormót IR fer að þessu sinni fram þriðjudaginn 20. mai og mun það hefjast kl. 19.00. Keppnisgreinar verða: Karlar: 110m. grindahlaup — 300 m. — 800 m. — 3000 m. hlaup hástökk og stangarstökk. Konur: 200 m. — 800 m. hlaup — langstökk og kringlukast. Sveinar: 100 m. hlaup og kringlukast. Þátttökutilkynningar þurfa að berast þjálfara Frjálsiþrótta- tíeiidar 1R fyrir föstudagskvöld- ið 16. mai ásamt með venjuleg- um þátttökugjöldum. Aætlaður timaseðill er sem hér segir: Kl. 19.00 110 m grind — hástökk stöng — kringla kvenna. Kl. 19.15 200 m hl. konur Kl. 19.25 800 m. hl. karlar — langstökk konur Kl. 19.30 100 m. hlaup sveina Kl. 19.35 Kringlukast sveina Ki. 19.45 300 m. hlaup karlar Kl. 19.55 800 m. hlaup konur Kl. 20.05 3000 m. hlaup karlar. Kirkjan Filadelfiukirkjan Útvarpsguðsþjónusta kl. 11. Bein útsending. Kór kirkjunnar syngur. Söngstjóri Arni Arin- bjarnarson. Einsöngur Hanna Bjarnadóttir. Ræðumaður Einar J. Gislason. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðu- menn: Hinrik Þorsteinsson Jó- hann Pálsson og Einar J. Gisla- son. Tímarit »jgg Lausar Heilsugæslulækna Eftirtaldar stöður lækna við heilsugæslu- stöðvar eru lausar til umsóknar f rá og með til- greindum dögum: 1. Búðardalur H2, ein staða frá 1. október 1980 og önnur frá 1. nóvember 1980. 2. Patreksf jörður H2, ein staða frá 1. okóber 1980 og önnur frá 1. nóvember 1980. 3. Þingeyri Hl, staða læknis frá 1. október 1980. 4. Flateyri Hl, staða læknis laus nú þegar. 5. Sauðárkrókur H2, ein staða frá 1. október 1980. 6. Dalvík H2, ein staða laus nú þegar. 7. Þórshöfn Hl, staða læknis frá 1. október 1980. 8. Raufarhöfn Hl, staða læknis laus nú þegar. 9. Fáskrúðsfjörður Hl, staða læknis frá 1. september 1980. 10. Djúpivogur Hl, staða læknis frá 1. júlí 1980. 11. Hveragerði H2, ein staða frá 1. september 1980. 12. Vestmannaeyjar H2, ein staða frá 1. júlí 1980. Umsóknir ásamt upplýsingum um læknis- menntun og læknisstörf sendist ráðuneytinu fyrir 15. júní 1980. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 13. maí 1980. stöður Garðyrkjustöð, Hveragerði Til sölu er Garðyrkjustöðin Álfafell, Hveragerði. Stöðin er i fullum rekstri. Ræktun: Pottablóm og afskorin blóm. Upplýsingar i sima 13343. Fasteign til sö/u 120 fermetra ibúðarhús tveggja hæða. Enn fremur vélageymsla og kartöflugeymslaj 140 fermetra, ýmis tæki til garðræktar svo sem dráttarvél, úðunarkerfi og margt fleira. Upplýsingar i sima 99-3163 eftir ki. 7 á kvöldin. Hj úkrunarf élag Islands heldur fund á Hótel Heklu, Rauðarárstig 18, miðvikudaginn 21. mai n.k. kl. 20.30. Fundarefni: KJARAMÁLIN Stjórnin. Skinfaxi, blaB Ungmennafélags Islands er kominn út. Meöal efnis eru fréttir af þingum ung- mennafélaganna, og viötal viö Hörö S. óskarsson formann Sundsambands íslands. Þá er Þóroddur Jóhannss. formaöur landsmótanefndar tekinn tali og rættviö Guömund Hallgrimsson frá Fáskrúösfiröi. Kynntir eru formenn heraössambandanna og rætt viö Sigriöi Þorvalds- dóttur formann Umf. Stafholts- hrepps. ^ þPO fl' £*W fíB GERfí IfíBM^ Murt... BÞ SfíMT ÍRU W EKH/ 'fí hv/' fífí uyhR mtR fíe> 7 fW HérfM OR vi'hí/nrv/ FYRbT HVOLFfí HVfíURWR UNDfí/Y 7 ÞÉBOfílXrfí ÞílR ÞCR !?{ Jl . OO 7 'RTT fíO HfíJRHrtUfífí ^ Yá r'l'efí ER 30RGIO Zfí Hfífífí fíOTfíR' MÉRUPP...Í Æí HEGRR £0- Sfí ’ HFim SYNDFl * fíO þlR. HÉLT 'EGr R& þú \/f£RiR eúim po 7 flö vtRfi.! rro © Bulls

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.