Tíminn - 05.07.1980, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.07.1980, Blaðsíða 1
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 „Hver býöur betur, hver býöur betur! i eær var haldiö allsérstætt uppboö á Bernhöftstorfunni. Þar voru boönar upp 10 konur.. S]á nánar á bis. Tlmamynd Tryggvi Flugmannadeilan: Samkomulag í dag? DeUt um drög að gagntil- boði BSRB ,ISS — Nokkur urgur er nú innan iiamninganefndar innan BSHB ■vegna gagntilboös þess sem stefnt er aö aö leggja fyrir fund sar.tninganefndar eftir helgina. Vilja fuiltrúar sumra aöildar- félaga ganga til samninga á grundvelli þeirra draga aö gagntilboöi aö hálfu samtakanna, sem nú liggja fyrir. Samkvæmt heimildum Timans munu t.d. kennarar fús- ir til aö semja á þessum grund- >elli, en formaöur BSRB og fleiri vilja aftur á móti freista þess aö ræöa málin betur og fá meira út úr samningum en þarna er gert ráö fyrir. Þessi gagntilboösdrög, sem rædd hafa veriö innan samn- inganefndar BSRB eru I megin- atriöum f átta liöum skv. heimiidum Tfmans. Ber þar fyrst aö nefna aö fyrra tilboö fjármálaráöherra um grunn- kaupshækkun veröi tvöfaldaö, og veröi 12 þúsund krónur á launaflokk. Þá skuli miöa persónuuppbótina f desember viö sjö ára starfsaldur, féiags- menn fari hraöar gegnum neöstu launaflokkana en nú er. Þak veröi ekki á veröbótum, leiðrétting veröi geröá milliefri launaflokka BSRB og BHM, þar sem um sambærileg störf sé aö ræöa, starfslok meö eftirlaun- um viö 60 ára aldur veröi tryggö, yfirvinnustuöull hækki og gildistfmi samnings veröi 1 ár, auk þess aö félagsleg atriði sem rætt hefur veriö um nái fram aö ganga. Ofangreind drög veröa væntanlega rædd i samninga- nefnd BSRB á mánudaginn og tekin ákvöröun um hvort gagntilboö eitthvaö þessu lfkt veröur lagt fyrír' fjármálaráö- herra. Fulltrúar ASÍ í Húsnæðisstjórn ríkisins: „Aðalvandinn er sambandsleysi milli stjórnar og flugmanna Flugleiða”, segir Steingrimur Hermannsson Kás —,,Þessi fundur var að mlnu mati gagnlegur. Ég tel að menn hafi á honum getað rætt málin i rólegheitum. Mér sýnist I raun og veru að þessi deila hljóti að leysast ef menn einungis ganga i það. Hins vegar er það niðurstaða min, að aðalorsök þessarar deilu sé sambandsleysi á milli stjórnar Flugleiða og flugmanna fyrir- tækisins”, sagði Steingrimur Hermannsson, samgönguráð- herra, i samtali við Timann, eftir að hann hafði setið fund með deiluaðilum i svokallaðri flug- mannadeilu. í gær átti Gunnar G. Schram, sérlegur sáttasemjari i þessari deilu, óformlegar viðræður við haldiáfram idag. Erstefnt að þvi deiluaðila, og er búist við að þær að samkomulag liggi fyrir i dag. Myndatökur voru bannaöar á fundi þeim sem Steingrímur Hermanns- son, samgönguráöherra, hélt meö aöilum flugmannadeilunnar. Hér sjáum viö þá, taliö frá vinstri: Gunnar G. Schram, varasáttasemjara, Kristján Egilsson, formann FIA, og Sigurö Helgason, forstjóra Flug- Ieiöa, á leiö sinni á fund ráöherra. Tlmamynd: Róbert „Verkfallsskugginn vofir yfir” — segir Sveinn Sæmundsson hjá Flugleiðum, þótt flugmenn hafi frestað verkfalli sinu i dag Kás —,,Þó flugmenn hafi aflýst verkfalli slnu á morgun, þá hefur það þegar stórskaðað félagið, og áhrifa þess verkfallsskugga sem vofiryfir laugardaginn 12. júli nk. er þegar farið að gæta”, sagði Sveinn Sæmundsson, blaðafull- trúi Flugleiða i samtali við Timann i gær. Eins og sagt var frá i blaðinu I gær ákváðu flugmenn seint á fimmtudaeskvöld að fresta verk- falli sinu i dag, vegna óska þar að lútandi frá Steingrimi Hermanns- syni, samgönguráðherra. 1 gær átti Steingrimur siðan fund meö aðilum deilunnar, ásamt Gunnar G. Schram, vara- sáttasemjara og Birgi Guðjóns- syni, deildarstjóra I samgöngu- ráðuneytinu. Alþýðubandalagið missti báða mennina — eftir samstarfssvik við krata HEI —Þeir ætluðu sér greinilega að stinga rýtingnum I bakið á okkur, þrátt fyrir samkomulag á milli alþýöuflokksmanna og alþýðubandalagsmanna i mið- stjórn ASI m.a. einmitt um þetta mál, sagði einn góður krati i gær, er rætt var við hann um hinar sögulegu kosningar miðstjórnar ASÍ á tveim fulltrúum i stjórn Húsnæðisstofnunar rikisins, sam- kvæmt nýjum lögum er tóku gildi 1. júli s.l. Og svikin kostuðu þá, að þeir misstu báða fulltrúana, sem ætti aö vera þeim viti til varnaðar, bætti hann við. Snorri Jónsson gerði á fundin- um tillögu um að kjósa þá Bene- dikt Daviðsson, form. Lands- samb. byggingarmanna og Björn Þórhallsson, form Landssamb. verslunarmanna. Karvel Pálmason kom þá með tillögu um að kjósa þá Jón Helga- son,form.Einingará Akureyri og Guðjón Jónsson, form. málm- og skipasmiða. Og þótt Guðjón bæöist harölega undan kosningu neitaði Karvel að draga tillöguna til baka. Kosningarnar fóru siöan á þann veg, aö Björn Þo'rhallsson og Jón Helgason voru kosnir i Húsnæðis- stjórn rikisins. Alþýðubandalagið fékk þvi hvorugan þennan full- trúa, sem þeir höföu manna mest barist fyrir á Alþingi. Varamenn voru siðan kjörnir þeir Grétar Þorsteinsson, form. Trésmiða- félagsins og Jón A. Eggertsson, form. Verkalýðsfélags Borgar- ness. Sem kunnugt er hefur verið samstarf milli krata og Alþb. frá siðasta ASl þingi. En nú viröist Alþb. hafa talið vænlegra að ganga til samkomulags við Sjálf- stæöisflokkinn sem þeir gerðu án þess að ræða það neitt við kratana, sem ekki fréttu af brall- inu fyrr en stuttu fyrir miö- Framhald á bls. 15 Graskögglar nú pant- aðir í stórum stíl HEI — „Jú alveg geysilega. Það þegar fariö aö panta grasköggla I stórum stil og ekki einu sinni spurt um verö. Menn vita aö þeir hljóta alltaf aö veröa ódýr- ari en erlenda kjarnfóöriö, sem hlýtur aö fara yfir 300 þús. kr. tonniö meö kjarnfóöurskattin- um”, svaraöi Stefán Sigfússon hjá Landgræöslunni. En hann var spuröur hvort ekki væri senniíegt aö bændur reyndu nú aö nota innlent kjarnfóöur eftir föngum eftir tilkomu kjarnfóö- urgjaldsins. Stefán sagöi verðiö á gras- kögglunum I fyrra hafa veriö frá 110 og upp 1130 þús. kr. tonn- iö. En þá var reynt aö halda þvf eins niöri og mögulegt var, til þess aö þeir stæöust verö- samanburö viö hiö ódýra innflutta kjarnfóöur. Sföan hef- ur vinnslukostnaöur hækkaö mjög mikiö, ekki sist vegna mikillar olfuveröshækkunar. Stefán sagöi enn allt óvlst um verðiö I haust. Lausleg fyrsta áætlun um verö hafi veriö um 170 þús. kr. framleiöslukostn- aöur á tonniö. En bæöi gæti þaö átt eftir aö breytast og eins væri ekki vitað nema aö miklar kvartanir Norölendinga yfir háu veröi á graskögglum þar vegna mikils Flutningskostnaöar, ieiddu til þess aö verksmiöjunum yröi uppálagt aö hækka veröiö eitthvaö, til þess aö taka þátt i Framhald á bls. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.