Tíminn - 05.07.1980, Blaðsíða 9
Laugardagur 5. JúH 1980.
9
borgarar eru leiddir fram á
sviöiö.
í þessum hluta segir ennfrem-
ur frá þvi, hvernig Björgvinjar-
búar losnuöu endanlega undan
áhrifum hansasambandsins og
byggöu hansakaupmönnum út.
Höfundur fjallar rækilega um
stjórn og skipulagningu
Björgvinjar á þessum árum,
rekur byggingarsögu bæjarins,
lýsir Ibúum hennar og stéttum,
lifnaöarháttum og llfskjörum.
Einnig er greinargóöur kafli um
andlegt lif i bænum.
Annar hluti bókarinnar nefn-
ist: En By I Ekspansjon 1568 —
1660. Þar segir frá örum vexti
Björgvinjar á þessum tlma en
mest áhersla er lögö á verslun-
arsöguna. A þessu skeiöi jukust
umsvif Björgvinjarkaupmanna
stórum. Verslunin viö Finn-
mörku og önnur noröursvæöi
var enn sem fyrr hornsteinn
verslunarinnar, en á þessum
tlma fjölgaöi mjög feröum
Björgvinjarskipa til Eystra-
saltshafna og nú hurfu áhrif
gömlu hansaborganna endan-
lega. Fiskútflutningur jókst nú
einnig mikiö og á 9. áratug 16.
aldar hófu Björgvinjarkaup-
menn aö senda skip sin til Spán-
ar. Þangaö fluttu þau saltfisk,
en höföu salt og aörar nauösynj-
ar meö sér heim. Var þarna um
aö ræöa svipaöa þróun og varö
mest Islenskum athafnamönn-
um um aldamótin 1800. A þessu
skeiði stækkaöi verslunarflotinn
mikiö og sama máli gegndi um
fiskiskipaflotann. Enn má nefna
aö i upphafi 17. aldar hófu
Björgvinjarmenn hvalveiöar I
noröurhöfum.
Eins og I fyrsta hluta er hér
sagt rækilega frá stjórn borgar-
innar og uppbyggingu hennar
eftir mikinn bruna er varö áriö
1582. Fólksfjöldasaga borgar-
innar er rakin en á þvi sviöi
uröu miklar sveiflur á þessu
timabili. A árunum 1599 — 1637
geisuöu drepsóttir fjórum sinn-
um í Björgvin og kostuðu 12.400
manns llfiö. Góöir kaflar eru um
andlega menningu i þessum
bókarhluta og sérstaklega skal
vakin athygli á kapitula er fjali-
ar um heilbrigðis- og fátækra-
mál, galdrafáriö, drykkjusiöi og
kynferöismál. Sá kafli er einkar
fróölegur um lifskjör fátækra og
sjúkra og hætt er viö aö siöa-
sýnendur hans, enda yngri aö
árum: rúmlega þritugur.
Myndefnin eru áhugaverö, en
tæknin er ekki samstiga viö-
fangsefninu. Viö hljótum þó aö
fagna áhuga hans á atvinnullf-
inu, þvi sannast sagna, þá hefur
atvinnulifiö, eöa iönaöurinn,
veriö dálitiö afskiptur i mynd-
listinni, samanboriö viö sveita-
lif og brimróöra.
Grafik Siguröar Þóris er betri
aö þvi leyti til, aö þar stendur
tæknin meira jafnfætis öörum
þáttum myndanna og þar er aö
finna margar áhugaveröar
myndir.
Aö lokum er þaö siöan
Guömundur Eliasson, sem sýnir
sex skúlptúra, sem sannarlega
setja svip sinn á þessa sýningu.
Guömundur er litiö á feröinni
sem myndlistarmaöur og vekur
hjá manni fögnuö aö fá aö sjá
myndir eftir hann núna.
Myndir hans bera vitni um
þroskaöan skilning. Þær eru
ekki háskaspil, en bera vott um
handstyrk og hugarflug I senn.
Opið hús
Samkvæmt sýningarskrá, þá
stendur þessi sýning til 10. ágúst
n.k., eöa nær út feröamanna-
timann og þeir feröamenn er
sækja þessa sýningu, fara
fróöari um islenska myndlist.
en þeir voru beear beir komu.
Þá er Norræna húsiö einnig
meö opiö hús, þar sem Siguröur
Þórarinsson, jaröfræöingur,
Haraldur ólafsson, lektor og
ýmsir aörir koma fram, halda
fyrirlestra og fl.
Sumarstarf Norræna hússins
er sem sé meö blóma.
Jónas Guömundsson
vöndum sálum blöskri skemmt-
an Björgvinjarbúa á þessum ár-
um en 1596 voru hvorki fleiri né
færri en 400 vínstúkur i bænum
og ástamálin ekki beinlinis I
anda lútersks rétttrúnaöar.
Þriöji hluti nefnist: Et
Bysamfunn I Stöpeskjeen 1660
—1730. Þar segir frá þvi hvern-
ig Björgvin breyttist úr bæ I
borg og er mest áhersla lögö á
aö skýra frá breytingum á borg-
inni og stjórn hennar. Einnig er
greint ýtarlega frá verslun og
siglingum. A þessu skeiði hnign-
aöi fisk- og timburverslun en
engu aö siöur efldist kaupskipa-
flotinn enda komu Evrópu-
styrjaldir þessa tima útgeröar-
mönnum I Björgvin til góöa. Vel
er greint frá fólksfjölda og lifs-
kjörum borgarinnar og einnig
segir frá breytingum er uröu á
útliti borgarinnar en hinn 19.
mai 1702 varö enn mikill bruni I
Björgvin og eyöilögðust 7/8
hlutar borgarinnar.
Fjórði hluti heitir: Det Store
Handelssentrum 1730 — 1800.
Þar segir frá Björgvin á 18. öld
en þá uröu allmiklar sviptingar
I verslun og útgerö borgarbúa.
Framan af gekk margt erfið-
lega en Evrópuófriöurinn mikli,
sem oftast er kenndur viö
Napóleon Bónaparte, hleypti
nýju llfi i þessar greinar og hófu
Björgvinjarmenn þá m.a. versl-
un á ísafiröi. Eins og i öörum
Björgvinjarkaupför um aidamótin 1800.
hlutum bókarinnar er hér fjall-
að ýtarlega um borgina sjálfa,
Ibúa hennar og stjórn.
Þetta bindi Björgvinjarsögu
er afbragösvel samiö. Höfundur
meöhöndlar efni sitt á mjög
fróölegan og skemmtilegan hátt
en gætir þó fræöilegrar ná-
kvæmni I hvivetna. Arangurinn
er hin ágætasta bók, full af fróö-
leik og ánægjuleg aflestrar.
Mikill fjöldi mynda og upp-
drátta prýöir bókina og hafa
mikið heimildagildi. Bókin er
prentuð á góöan pappir og allur
frágangur ber vandaðri bóka-
gerö gott vitni.
Jón Þ. Þór.
M0NR0E RADIAL - MATIC
ÁRSABYRGÐ ÁN TIUITS TIL EKINNAR VEGALENGDAR
RADIAL-MATIC HÖGGDEYFARNIR
FRÁ M0NR0E ERU STILLANLEGIR:
EN ÞÚ ÞARFT EKKI AÐ SKRÍÐA
UNDIR BÍLINN TIL ÞESS AÐ BREYTA
STILLINGUNNI - ÞEIR STILLA SIG
SJÁLHR EFTIR AKSTRI 0G YFIRBORÐI
v ■-. / ! f- , : : ■ ' -v
WfWll JfWrfWl J
wlTl\/nl\V
PADIAl -MATIC
rWaWBBBT
RLwbhw
Monroe Radial-Matic er
byltíng í gerd höggdeyfa.
Þeir stílla sig sjálfír eftír þvi
aksturslagi og vegyfírbordi
sem við á hverju sinni. Það er
ekki einungis mun þægilegri
akstur sem við þetta skapast
heldur er ending höggdeyf-
anna mun meiri og ending
bílsins um leið. Þetta er
ástæðan fyrir þvi að við
getum boðið ársábyrgð á
höggdeyfum af gerðinni
Radial-Matíc án nokkurs
tíllits tíl þess hve mikið er
ekið og án tíllits tíl þess hvort
ekið er á malbiki eða hinum
heimsfrægu íslenzku rall-
vegum.
Nú er réttí tíminn tíl þess að
skipta um höggdeyfa. Þegar
þú hefur reynt Monroe
Radial-Matíc þá veizt þú
hvernig höggdeyfar eiga að
vera.
MEIRA FYRIR
- PENINGANA