Tíminn - 05.07.1980, Blaðsíða 5

Tíminn - 05.07.1980, Blaðsíða 5
Laugardagur 5. júll 1980. ililtUUlllí U f | D JU Umsjón: Friðrik Indriðason 273 laxar í Miðfjarðará Miöfjaröará var opnuö 13. júní s.l. og er viö ræddum viö Orn Sævar veiöieftirlitsmann i gær, þá voru komnir þar á land 273laxar,en „holliö”, sem veriö hefur aö veiöum þar undan- fariö, fór i gær og haföi meö sér 45 laxa, eöa að meðaltali 4,5 laxa á stöng þvi 10 stangir eru i ánni. Stærsta laxinn hingað til veiddi Siguröur Helgason og var laxinn 18 pund að þyngd. Sig- urður veiddi hann á flugu. Að sögn Arnar hefur veriö gott veöur við Miöfjarðará aö undanförnu, mikil bliöa, en i fyrrinótt rigndi þar mikiö og friskaöi þaö upp vatnið i ánni. í fyrradag gekk siöan mikil laxa- ganga upp ána. Einn af veiöi- mönnunum var út i miðri ánni og honum brá það mikið við aö sjá laxamergöina synda fram- hjá sér að hann gleymdi veiði- skapnum! örn sagði aö fiskurinn sem veiðst heföi væri mjög góöur og fallegur að stórum hluta. Laxá i Dölum Laxá i Dölum var opnuö á sunnudaginn var og fengust 8 laxar fyrsta daginn. Siðan hefur dregiö úr veiðinni og hún hefur verið treg að undanförnu. Er Tlminn ræddi við Ernu i veiöi- húsinu í fyrradag, þá voru komnir á land 15 laxar. Stærsta laxinn hefur Bandarikjamaður fengið, en sá lax var 20 pund aö þyngd, en allir laxarnir, sem komiö hafa á land, hafa verið nokkuö stórir. 500 laxar i Hvitá Nú hafa veiðst um 500 laxar i Hvitá i Borgarfiröi, en þar er svo til eingöngu stunduð neta- veiöi. Veiöitiminn hófst þann 20. mai og að sögn Kristjáns Fjeld- sted I Ferjukoti þá gekk veiðin vel i byrjun, en nú hefur dregið mikiö úr henni. Kristján man ekki eftir þvi aö áin hafi verið svo vatnslitil á þessum tima, sem hún er nú, en hann sagði aö laxinn sem veiddist væri yfir- leitt yfir 8 pund að þyngd, þannig að þótt það vantaði upp á aö fjöldi hans væri sá sami og áður, þá væri magniö núna — mælt i tonnum meira en oft áður. —FRI WELGER JM heybindivélar \j/ AP Fyrirlíggjandi verö aöeins kr.. 3.480.00.- S= ÁRMÚLA11 Vatn í olíu sparar 15% olíunnar Kás— Er íægt aö spara oliu meö þvi aö blanda hana með vatni? — Sveinn Sæmundsson: Misskilningur hjáflug- freyjunum Kás — Eins og kemur fram hér annars staöar i blaðinu i dag eru flugfreyjur óánægöar meö að ekki skuli getiö uppsagnar 31 flug- freyju I fréttatilkynningu frá Flugleiöum, um leið og sagt var frá uppsögn 89 skrifstofumanna. Sveinn Sæmundsson, blaöafull- trúi Flugleiða, hefur óskað eftir þvi aö gera athugasemd viö þessa frétt. Segir hann aö misskilnings gæti i máli flugfreyjanna, þvi ekki hafi verið um raunverulegar uppsagnir aö ræöa hjá þeim. „Það var búið aö segja þessum flugfreyjum upp áður”, sagöi Sveinn. „Þeim var hins vegar boðið aö vinna hjá fyrirtækinu i sumar. Þaö sem þær fengu var ekki annað en tilkynning um starfslok.”, sagði Sveinn. Gott verð i fisksölum Freyja með 659 kr. meðalverð JSG — Sjö islensk skip hafa selt afla erlendis i þessari viku, f jögur I Bretlandi og tvö i Þýskalandi. Alls nemursalan um 450 tonnum, en langbest meöalverð fékk Freyja, sem á miðvikudag seldi 51,5 tonn I Hull, að meðaltali fyrir 659 kr. kilóið. Er þetta hæsta verð sem Islensk skip hafa náö að und- anförnu. Þá seldu Olduljóniö og Hópsnes i Grimsby á mánudag og miö- vikudag, hvort um sig um 60 tonn, fyrir 485 kr. og 532 kr. meðalverð. Suðurey seldi 80tonn á mánudag i Fleetwood fyrir 550 kr. meðal- verö. Tvö skip seldu I Þýskalandi, Huginn91,4tonn,ogIngólfur 113,3 tonn,fyrirrúmlega 500 kr. meöal- verð, sem einnig er mjög gott ef tekiö er tillit til þess aö megniö af þeirra afla var karfi og ufsi. Já, segja þeir i timaritinu Málmslöu, sem er fræöslu og upp- lýsinga blaö fyrir starfsmenn i málmiönaöinum. „Þessi spurning er ekki eins mikil þversögn og hún hljómar”, segja þeir. Ef olíuúðari á orkubrennara er látinn veröa fyrir hátiönihljóöi, þá sundrast oliuúöinn I örsmáa dropa, og veröur aö hvitu skýi. Árangurinn veröur sá aö olian brennur viö hærra hitastig og af- gasiö veröur hreinna. Ef vatn er sett I oliuna eykst virknin enn meir. Þaösem gerist, má útskýra á þann hátt^ aö vetni brennur og veröur aö koltvisýring. Til þess aö kolvetni og vetni geti brunniö veröa þau aö komast I snertingu viö súrefni. önnur atóm, t.d. köfnunarefni, geta myndaö hemj- andilag milli atómanna og stööv- aö brunann. Meö þvl aö sundra ollunni meö vatninu, og hátiöni- hljóöinu veröur yfirborö oliunnar enn meira, og bruninn auöveld- ari. Meö þessari aöferö er hægt aö spara allt aö 15% oliu samanboriö viö venjulegar brennsluaöferöir. Vandamáliö er aö finna hátiöni- hljóögjafa, sem er nægjanlega llt- ill, þolir hitann i brennaranum, og kostar ekkiwf mikiö. Teknologisk institut I Tástrup hefur unnið aö rannsóknum á þvi aö bæta vatn I oliu, en unnið er aö athugunum á áhrifum hátlönihljóösins I háskólanum i Uppsölum i Sviþjóö. Messa í Hóladómkirkju Kás- Nk. sunnudag 6. júli veröur 'messa I Hóladómkirkju kl .14. Prestur veröur sr. Ágúst Sigurðs- son á Mælifelli, og sr. Sigfús J. Arnason á Sauöárkróki mun þjóna fyrir altari. Altarisganga fer fram. öllum er heimill aögangur. Um helgina veröur starfræktur leikmannaskóli Hólastiftis á Hól- um, og er messan haldinn i sam- bandi viö þá starfsemi. ^eilsugatiluöt'óíiin ^uöabtk-simi 41385 \7 Tvær stöður læknaritara við Heilsugæslustöðina Húsa- vik eru lausar til umsókna nú þegar, eða á næstunni. Góð islensku- og vélritunarkunnátta nauð- synleg. Allar upplýsingar veitir fram- kvæmdastjóri i sima: 96-41333. Notaðar járnsmíðavélar Framkvæmdastjórarnir frá stærsta verk- færalager i notuðum vélum og verkfærum i Danmörku þeir Per Hansen og Robert Petersen, verða til viðtals á Hótel Sögu, dagana 7.-10. júli kl. 2-6, herbergi 611, simi 29900. Svarað er viðtölum á islensku, ef óskað er. VærktÖjmaskin-Centret, Carl Jakobsenvej 16, Valby, Köbenhavn. Til sölu 40 hestafla Ursus dráttarvél með á- moksturstækjum og 5 tonna sturtuvagni. Ársgamall. Til sýnis á Bila- og bátasöl- unni Dalshrauni 20 Hafnarfirði, simi 53233. Við bjóðum ykkur velkomin ■ ■ ðamenn Kaupfélagið kappkostar að háfa á boðstólum allar þær vörur sem yður kann að vanhaga um í ferðalagið m n

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.