Tíminn - 05.07.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.07.1980, Blaðsíða 12
12 IIMIÍI! Laugardagur 5. júli 1980. hljóðvarp LAUGARDAGUR 5. júli 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Oskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir). 11.20 Börn hér — börn þar. Málfriöur Gunnarsdóttir stjórnar barnatfma. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 t vikulokin. Umsjónar- menn: Guömundur Arni Stefánsson, Guöjón Friö- riksson, Óskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 16.00 Fréttir. Tónleikar. Dag- skrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vissiröu þaö? Þáttur i léttum dúr fyrir börn á öll- um aldri. Fjallaö um staö- reyndir og leitaö svara viö mörgum skrítnum spurn- ingum. Stjórnandi: Guö- björg Þórisdóttir. Lesari: Arni Blandon. 16.50 Siödegistónleikar. a. óperuhljómsveitin I Covent Garden leikur „Stunda- dansinn” eftir Amilcare Ponchielli, Sir Georg Solti stj. b. Fritz Wunderlich syngur arlur úr ýmsum óperum. c. Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leikur þátt úr „Friörildinu”, balletttónlist eftir Jacques Offenbach, Richard Bonynge stj. 17.50 „Barnavinurinn”. Þátt- ur um gyöinginn Janusz Korczak sem rak munaöar- leysingjahæli I Varsjá á heimsstyrjaldarárunum siöari. Umsjónarmaöur: Jón Björgvinsson. (Aöur útv. 1. þ.m.) 18.20 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair Lewis. Siguröur Einarsson þýddi. GIsli Rún- ar Jónsson leikari les (31). 20.00 Harmonikkuþáttur. Bjarni Marteinsson kynnir. 20.30 „Einhver hlær og ein- hver reiöist”. Fyrri þáttur um elstu reviurnar I saman- tektRandvers Þorlákssonar og Siguröar Skúlasonar. 21.15 Hlööuball. Jónatan Garöarsson kynnir ame- riska kúreka- og sveita- söngva. 22.00 1 kýrhausnum. Umsjón: Siguröur Einarsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Agnar Guönason blaöafull- trúi bændasamtakanna tal- ar viö Sigurö Agústsson i Birtingaholti um tóniist og Halldór Páisson fyrrver- andi búnaöarmálastjóra um hrútasýningar fyrst og fremst. Aöur útvarpaö 24. júni. 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Framhaldsleikrit i fimm þáttum: Á síðasta snúning Sunnudaginn 6. júli kl. 19.25 hefst flutningur á framhaldsleik- riti i 5 þáttum. Þaö heitir „A siö- asta snúning” eftir Allan Ullman og Lucille Fletcher. Aöur flutt ár- iö 1958 undir nafninu „Þvi miöur, skakkt númer”. Flosi ólafsson bjó til flutnings i útvarpi og er jafnframt þýöandi og leikstjóri, auk þess sem hann fer meö hlut- verk sögumanns. Aörir helstu leikendur eru Helga Valtýsdóttir, Helgi Skúlason, Kristbjörg Kjeld og Indriöi Waage. Þetta er hörkuspennandi saka- málaleikrit, sem vakti mikla at- hygli á sinum tima. Ársaíir "=§ í Sýningahöllinni hafa á boðstólum einstakt úrval af hjónarúmum, — yfirleitt meira en 50 mismunandi gerðir og tegundir. Með hóflegri útborgun (100-150 þús.) og iéttum mánaöarlegum afborgunum, (60-100 þús.) ger- um viö yöur þaö auðvelt að eignast gott og fall- egt rúm. Litiö inn eöa hringiö. Landsþjónusta sendir myndalista. Ársalir, Sýningahöllinni. Símar: 81410 og 81199. BÍLKRANI Höfum verið beðnir að selja HMF bílkrana 2,5 tonna Fæst á mjög hagstæðu verði. Greiðsluskilmálar. Upplýsingar veitir Ólafur Þorsteinsson LANDVÉLAR H.F. Simi 91-76600 oooooo Lögreg/a Slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkrabif- reiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliðiö simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100.________ Apótek Kvöld, nætur og helgidaga- varzla apoteka i Reykjavik vik- una 4-10 júli er i Garös Apoteki. Einnig er Lyf jabúöin Iöunn opin til kl. 22 öll kvöld nema sunnu- dagskvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstud, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51100. Sly savarðstofan : Simi 81200, eftir skiptiborösldkun 81212. Hafnarfjöröur Garöabær: iNætur- og he-igidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistööinni simi 51100. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitalinn. Heimsóknar- timi I Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Heilsuverndarstöö Reykja- vikur: ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Bókasöfn Bókasafn Seltjarnarness jVfýrarhúsaskðla Slmi 17585 Safniö er opiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19,' miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, ,opiö alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-april) kl. 14- 17. Frá Borgarbókasafni Reykja- vikur Aðalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a,simi 27155. Opiö mánudaga-föstudaga' kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. „Þaö er miklu skemmtilegra aö veiöa meö sting. Þá sér maöur aö minnsta kosti fisk”. DENNI DÆMALAUSI Aöalsafn — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. Sérútlán — Afgreiðsla I Þing- holtsstræti 29a, — Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga- föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjón- usta á prentuðum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Hljóöbókasafn — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánu- daga föstudaga kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 16-19. Bústaðásafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Bókabilar — Bækistöö I Bú- staðasafni, sfmi 36270. Viö- komustaöir viös vegar um borg- ina. Allar deildir eru lokaðar á laugardögum og sunnudögum 1. júni — 31. ágúst. Bókasafn Rópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opiö alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-april) kl. 14-17. Bilanir. Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabiianir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Gengið Almennur gjaldeyrir. y 1 Bandarikjadollar 479,00 480,10 1 Sterlingspund 1129,50 1132,10 1 Kanadadollar 416,30 417,30 100 Danskar krónui 8747,65 8767,75 lOONorskar krónur 9884,45 9907,15 lOOSænskar krónur 11525,50 11552,00 lOOFinnsk mörk 13177,40 13207,70 100 Franskir frankar 11700,60 11727,50 lOOBelg. frankar 1697,70 1701,60 lOOSviss. frankar 29418,95 29486,55 lOOGyllini 24782,70 24839,60 100 V. þýsk mörk 27149,55 27211,95 lOOLIrur 56,92 57,05 100 Austurr.Sch. 3821,30 3830,10 lOOEscudos 978,55 980,85 lOOPesetar 682,05 683,65 100 Yen 217,90 218,40 AKRABORGAR Frá Akranesi Frá Reykjavik kl. 8,30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17,30 Kl. 19.00 2. mai til 30. júni veröa 5 feröir á föstudögum og sunnudögum. — Siöustu feröir kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22,00 frá Reykjavik. 1. júli til 31. ágúst veröa 5 ferö- ir alla daga nema laugardaga, þá 4 feröir. Afgreiösla Akranesi simi 2275. Skrifstofa Akranesi simi 10 5. Afgreiösla Rvik simar 16420 og 16050. Tiikynningar Fræðslu og leiöbeiningastöö SAA. Viötöl viö ráðgjafa alla virka daga frá kl. 9-5. SAA, Lágmúla 9. Rvk. simi 82399. Kvöldsimaþjónusta SAA Frá kl. 17-23 alla daga ársins simi 8-15-15. Viö þörfnumst þin. Ef þii vilt gerast félagi I SAA þá hringdu i slma 82399. Skrifstofa SAA er I Lágmúla 9, Rvk. 3. hæö. Félagsmenn I SAA Viö biöjum þá félagsmenn SAA, sem fengiöhafa senda giróseöla vegna innheimtu félagsgjalda, vinsamlegast aö gera skil sem fyrst. SAA, Lágmúla 9, Rvk. simi 82399. SAA — SAAGIróreikningur SAA er nr. 300. R I Útvegsbanka lslands, Laugavegi 105, R. Aöstoö þin er hornsteinn okkar. SAA Lágmúla 9. R. Slmi 82399. AL — ANON — Félagsskapur aöstandenda drykkjusjúkra: Ef þú átt ástvin sem á viö þetta vandamál aö striöa, þá átt þú kannski samherja I okkar hóp. Simsvari okkar er 19282. Reyndu hvaö þú finnur þar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.