Tíminn - 05.07.1980, Blaðsíða 13
Laugardagur 5. júli 1980.
13
Ferðalög
Kirkjan
Breiöfiröingar.
Hin árlega skemmtiferö Breiö-
firöingafélagsins veröur dagana
18.til 20. jiili ef þátttaka fæst.
Fariö veröur um Breiöafjaröar-
eyjar.
Þátttaka tilkynnist fyrir 12. júll.
Upplýsingar I slma 52373 og
33088. Feröanefndin
Suma rley fisferöir:
1.11.-16. jUlí (6 dagar): I Fjöru
og gönguferö meö viöleguútbún-
aö.
2. 11-20. júlí: Melrakkasletta —
Langanes (9 dagar)
Farmiöasala og allar nánari
upplýsingar á skrifstofunni.
Feröafélag tslands.
Miövikudag 9. júli kl. 08:
ÞÓrsmörk
Dagsferöir 6.jUli:
1. kl. 09. Þrlhyrningur (657m).
Þrihyrningur gnæfir yfir Fljóts-
hllöina og er afar gott Utsýni,
þegar gengiö er á fjalliö.
2. kl. 13. KambabrUn — NUpa-
hnjUkur. Létt ganga fagurt út-
sýni.
Fariö frá Umferöamiöstööinni
aö austanveröu. Fargj. gr.
v/bll. Upplýsingar á skrifstof-
unni.
Sumarleyfisferöir I júlí:
5. 11.-16. júll (6 dagar): 1
Fjöröu — gönguferö
6. 12.-20. júll (9 dagar):
Melrakkaslétta — Langanes
7. 18.-27. júll (9 dagar): Álfta-
vatn-Hrafntinnusker-Þórs-
mörk, Gönguferö.
8. 19.-24. jUlI (6 dagar):
Sprengisandur — Kjölur
9. 19.-26. júll (9 dagar):
Hrafnsfjöröur-Furufjöröur-
Hornvík
Leitiö upplýsinga um feröirnar
á skrifstofunni, öldugötu 3 (
Ath.: Hylki fyrir Arbækur F.l.
fást á skrifstofunni.
Þórsmörkog Kerlingarfjöll um
helgina, tjaldgisting.
Hornstrandaferö I næstu viku.
trlandsferöi ágústlok, allt inni-
faliö.
(Jtivist s. 14606.
Náttúrulækningafélag Reykja-
vfkur.
Tegrasaferðir: Farnar veröa
tegrasaferöir á vegum NLFR
laugardagana 5. og 19. júli.
Nánari upplýsingar á skrifstofu
félagsins aö Laugaveg 20b. Simi
16371.
Hornstrandaferöir:
Hornvlk 11.-19. og 18.-26. júli
Grænlandsferöir I júli og ágúst.
(Jtivist, Lækjarg. 6a s. 14606
Ctivist
ísafjarðardjúp
Alla þriöjudaga, brottför frá
Isafiröi kl. 8 11-12 tima ferö,
verö kr. 6.000.
Viökomustaöir: Vigur,
Hvitanes, ögur, Æöey Bæir,
Melgraseyri, Vatnsf jöröur,
Reykjanes, Arngeröareyri og
Eyri.
Alla föstudaga brottför frá
Isafiröi kl. 8. Um þaö bil 5 tlma
ferö.
Viökomustaöir: Vigur, Æöey
og Bæir.
Verö 3.000.
Jökulfirðir.
4. júli. Ferö I Jökulfiröi kl. 13-14.
7. júll. Ferö I Jökulfiröi kl. 13-14.
Yfir sumarmánuöina fer m.s.
Fagranes meö hópa I Isafj.djúp,
Jökulfiröi og Hornstrandir, eftir
þvl sem eftirspurnir eru og
skipiö getur annaö. Leitiö
upplýsinga og pantiö sem fyrst
á skrifstofunni.
HF. Djúpbáturinn
tsafiröi
Slmi 94-3155.
Frá Vestfiröingafélaginu:
Gróöursetningaferöinni til
Hrafnseyrar sem ráögerö var
14-17 júnl 1 tilefni af 100 ártlö
Jóns Sigurössonar og konu hans
Ingibjargar varö aö fresta
vegna óviöráöanlegra orsaka,
en nú er ákveöiö aö fara þessa
ferö föstudaginn 4. júll og veröa
þátttakendur aö láta vita ákveö-'
iö um helgina I slma 15413 þar
sem Sigrföur Valdimarsdóttir
mun gefa allar nánari upplýs-
ingar.
Skálholtsprestakall: Messaö I
Skálholtskirkju kl. 17. Messaö I
Haukadal kl. 14. — Sóknarprest-
Þingvaliakirkja: Guösþjónusta
n.k. sunnudag kl. 2. Organisti
Oddur Andrésson, Hálsi. —
Sóknarprestur.
Guösþjónustur I Reykjavlkur-
pröfastsdæmi sunnudaginn 6.
júlí 1980.
Árbæjarprestakall
Guösþjónusta I safnaöarheimili
Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Sr.
Guömundur Þorsteinsson.
Breiöholtsprestakall
Guösþjónusta I Breiöholtsskóla
kl. 11 árd. Sr. Lárus Halldórs-
son.
Bústaöakirkja
Messa kl. 11 árd. Organleikari
Guöni Þ. Guömundsson. Sr.
Ölafur Skúlason.
Dómkirkja
Kl. 11 prestsvlgsla. Biskup
Islands herra Sigurbjörn Ein-
arsson vígir cand theol. Friörik
Hjartar til Hjaröarholtspresta-
kalls. Sr. Bernharöur Guö-
mundsson lýsir vigslu. Sr. Hjalti
Guömundsson Dómkirkjuprest-
ur þjónar fyrir altari. Vigslu-
vottar meö þeim eru sr. Leó
Júllusson, prófastur og sr. Jón
Ölafsson, fyrrverandi prófast-
ur. Vigsluþegi predikar. Dóm-
kórinn syngur. Organleikari
Marteinn H. Friöriksson.
Landakotsspltali.
Kl. 10 messa. Organleikari
Birgir Ás Guömundsson. Sr.
Þórir Stephensen.
Grensáskirkja
Guösþjónusta kl. 11, altaris-
ganga. Vinsamlegast athugiö,
siöasta messa fyrir sumarfri.
Háteigskirkjuprestar annast
þjónustu I fjarveru sóknar-
prests. Sr. Halldór S. Gröndal.
Hallgrimskirkja
Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar
Lárusson. Fyrirbænamessa
þriöjudag kl. 10:30 árd. Beöiö
fyrir sjúkum.
Landspitalinn:
Messa kl. 10. Sr. Karl Sigur-
björnsson.
Háteigskirkja
Messa kl. 11 árd. Organisti
Birgir As Guömundsson. Sr.
Tómas Sveinsson.
Kópavogskirkja
Guösþjónusta (kl. 11. Sr. Þor-
bergur Kristjansson.
Langholtskirkja
Vegna viögeröa á kirkjusal falla
messur niöur næstu sunnudaga.
Sóknamefndin.
Laugamesprestakall
Laugard. 5. júlí: Guösþjónusta
kl. 11 aö Hátúni 10B nlundu hæö.
Sunnud. 6. júnl: Messa kl. 11.
Þriöjud. 8. júnl: Bænaguösþjón-
usta kl. 18. Sóknarprestur.
Neskirkja
Guösþjónusta kl. 11. Sr. Frank
M. Halldórsson.
Fríkirkjan I Reykjavik
Messa kl. 2. Organleikari Sig-
uröur Isólfsson. Prestur sr.
Kristján Róbertsson.
Fyrirlestur
Hér á landi er nú staddur
kaþólskur danskur guöfræöing-
ur, dr. Richardt Hansen aö
nafni. Hann mun halda fyrir-
lestur I Norræna húsinu mánu-
daginn 7. júll, og hefst hann kl.
20.30.
Efni fyrirlestursins er: „Trú
vor á hinn iifandi Guö”.
Dr. Richardt Hansen mun flytja
fyrirlestur sinn á dönsku, og er
öllum heimill aögangur.
Félag kaþólskra leikmanna
Dregiö hefur veriö I happdrætti
Félags einstæöra foreldra og
komu vinningar á etirtalin núm-
er:
1. AMC-pottasett 6256
2. Vöruúttektfrá Gráfeldi 7673
3. Vöruúttektfrá Vörumark-
Söfn
aöi
8411
Sýningar
Málverkasýning Hans Christi-
ansen er i Safnhúsinu á Selfossi,
opin fFá kl. 14-22. Sýningunni
lýkur á sunnudag.
Um tlu þúsund manns hafa
skoöaö yfirlitssýningarnar á
verkum Kristlnar Jónsdóttur og
Geröar Helgadóttur aö Kjar-
valsstööum, og hafa þær vakiö
mikla athygli og hrifningu
sýningargesta. Sýningin var
sett upp I tilefni Listahátlöar, en
er jafnframt sumarsýning
Kjarvalsstaöa, og veröur þvl
opin fram til 27. júlf n.k.
Sýningin er opin alla daga kl.
14-22. Aögangseyrirer kr. 1.500,-
og ókeypis fyrir börn.
í tilefni sýningarinnar gáfu
Kjarvalsstaöir út litprentuö
póstkort meö verkum eftir
báöar listakonurnar, sem seld
em á sýningunni.
Ýmis/egt
HESTALEIGA.
Æskulýösráö Reykjavlkur og
Hestamannafélagiö Fákur
munu gangast fyrir hestaleigu
fyrir almenning I Saltvlk á laug-
ardögum I júli. Hestaleigan
veröur opin kl. 13.00-16.00 alla
laugardaga I júli og er gjald kr.
2.000. fyrir klukkustund.
4. Vikudvöl I Kerlingafj.
fyrir tvo 4646
5. Lampi frá Pilu-
rúllugardinum 6120
6. Útivistarferö fyrir tvo 9146
7. Grafikmynd eftir Rúnu 5135
8. Heimilistæki frá
Jóni Jóhanness. & Co. 738
9. Heimilistæki frá
Jóni Jóhanness. & Co. 3452
Vegna sumarleyfa i júli-
mánuöi á skrifstofu FEF veröa
vinningar afhentir, þegar hún
opnar á ný þann 1. ágúst.
Frá skrifstofu borgar-
læknis:
Farsóttir I Reykjavik I mai-
mánuöi 1980, samkvæmt skýrsl-
um 13 lækna.
Influenza...................182
Lungnabólga................. 32
Kvef, kverkabólga, lungnakvef
o.fi........................779
Streptókokka-hálsbólga,
skarlatssótt................ 10
Einkirningasótt............. 12
Hlaupabóla................... 8
Rauöir hundar................ 2
Hettusótt.................... 9
Iörakvef og niöurgangur .... 59
Kláöi........................ 5
Tilkynning frá Heilbrigðiseftir-
liti rlkisins: Vegna sumarleyfa
veröur skrifstofa Heilbrigöis-
eftirlits rikisins lokuö I júlimán-
uöi.
Listasafn Einars Jónssonar er
opiö alla daga nema mánudaga
kl. 13:30-16.
Asgrimssafn Bergstaöarstæti
Sumarsýning, opin alla daga,
nema laugardaga, frá kl. 13:30-
16. Aðgangur ókeypis.
Arbæjarsafn er oþiö
samkvæmt umtali. Simi 84412
kl.9-10 virka daga-.
Minningarkort
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stööum:
A skrifstofu félagsins Lauga-
vegi 11.
Bókabúö Braga Brynjólfssonar,
Lækjargötu 2.
Bókaverslun Snæbjarnar,
Hafnarstræti 4 og 9.
Bókaverslun Olivers Steins,
Strandgötu 31. Hafnarfiröi.
Vakin er athygli á þeirri þjón-
ustu félagsins aö tekiö er á móti
minningargjöfum I sima skrif-
stofunnar 15941 en minningar-
kortin siöan innheimt hjá send-
anda meö glróseöli.
Mánuöina aprll-ágúst veröur
skrifstofan opin frá kl. 9-16opiö I
hádeginu.
Kvenfélag Hreyfils Minning-
arkortin fást á eftirtöldum
stöðum: A skrifstofu Hreyfils
simi 85521, hjá Sveinu Lárus-
dóttur Fellsmúla 22, slmi
36418, Rósu Sveinbjarnardótt-
ur, Dalalandi 8, slmi 33065,
Elsu Aöalsteinsdóttur Staöa-
bakka 26, simi 37554 og hjá
Sigriði Sigurbjörnsdóttur,
Stifluseli 14, simi 72276.
Minningarkort Sjúkrahús-
sjóös Höföakaupstaöar,
Skagaströnd fást á eftirtöld-
um stööum: Blindravinafélagi
Islands, Ingólfsstræti 16 simi
12165. Sigriöi ólafsdóttur s.
10915. Reykjavik. Birnu
Sverrisdóttur s. 8433, Grinda-
vik. Guðlaugi óskarssyni
skipstjóra, Túngötu 16,
Grindavik simi 8140. önnu
Aspar, Ellsabet Arnadóttur,
Soffiu Lárusdóttur, Skaga-
strönd.