Tíminn - 05.07.1980, Blaðsíða 10
10
Laugardagur 5. júll 1980.
Frá afhendingu viöurkenningar ársins 1979. Taliö frá vinstri: Markús örn Antonsson,
Olafur Stephensen, Böövar Kvaran og Jóhann Briem.
Frjálst framtak:
Verðaun veitt fyrir bestu
augiýsinguna
Útgáfufyrirtækiö Frjálst fram-
tak hf. hefur ákveöiö aö heiöra
árlega þann aöila, sem aö mati
fyrirtækisins hefur gert athyglis-
veröustu auglýsingu ársins sem
ætluö er til birtingar I timaritum.
Er hér um aö ræba viöurkenn-
ingu fyrir vel útfæröa hugmynd,
og fékk Frjálst framtak hf. menn
ilr Utgáfustjórn fyrirtækisins til
þess aö velja auglýsingu þá er
viöurkenninguna hlýtur.
Viöurkenningu ársins 1979, og
þar meö fyrstu viöurkenninguna
sem veitt er af þessu tagi, hlýtur
Olíufélagiö Skeljungur hf. fyrir
auglýsingu er ber yfirskriftina
„HUn Asdis Hallmarsdóttir notar
Shellvörur daglega án þess aö
hafa hugmynd um þaö.”
Aö mati þeirra er auglýsinguna
völdu er hUn athyglisverö fyrir
margra hluta sakir. HUn er byggö
á góöri hugmynd, er skemmtileg
um leiö og hUn er upplýsandi, Ut-
færsla auglýsingarinar er finleg
og vel unnin, og hún vekur for-
vitni og áhuga meö hinni góöu
Ólöf Árnadóttir,
Tfmamynd: Hóbert.
hönnun og fyrirsögn.
Auglýsing þessi var gerö af
fyrirtækinu ólafur Stephensen,
Auglýsingar og Almennings-
tengsl, Reykjavik. Olöf Arna-
dóttir, teiknari FIT annaöist Ut-
færslu auglýsingarinnar, en ljós-
mynd er eftir Guömund Ingófs-
son.
Viöurkenning sú er Frjálst
framtak hf. veitir er veggplatti
meö auglýsingunni grafinni I zink
og hljóta bæöi Ólöf Arnadóttir og
Oliufélagiö Skeljungur slika
viöurkenningu.
A undanförnum árum hefur
oröiö mjög hröö og mikil fram-
þróun I gerö auglýsinga I timarit-
um, og vill Frjálst framtak hf.
m.a. vekja athygli á henni meö
viöurkenningu þessari.
Asdís Hallmarsdóttir
notar Shellvörar
daglega án
hafa hugmynd
um það!
Olíufélagið Skeljungur h.
Talsvert meira en bam bensin
Hún Ásdís veit auðvítað ýmísiegt um SheH.
Hún kaupír bensin og oiíur á bilinn sinn á
Shétl-stöðvunum. Svo kaupir hún líka olíu til
húshitunar. Hún veit meira að segja, að
hráefnin í oliumáíningunm. sem hún notaði
á eidhúsíö sitt í fyrra eru mörg frá Shell.
Hn Shell vörumerkið táknar ekki einungis
bensin og olíur. Shell framieiöir margskonar
efní til iðnaðar, t.d. plastiðnaðar. Þess
vegna hefur hún Asdís. eíns og svo margir
fieiri, ekki hugmynd um að einangrunar-
plöturnar i húsinu hennar eru framieiddar
úr hráefnum fráShell.
Ýmsir nauösynjahlutir heima fyrir eru -- bæði
beint og ðbeint - framieiddir úr Shell efnum.
Burðarpokarnir, sem hún fser hjá kaup-
manninum sinum, eru líka úr Shell efnum, að
ógíeymdum rusiapokunum, nestispokunum
og brauðpokunum, sem hún notar utan um
matinn í isskápnum og svo mættí lengí teija.
En auðvitað veit hún Asdis, aö
Olíufélagíö Sketjungur h/f er umboös-
aðilinn. sem útvegar allar
Shell-vörurnar.
( Verzlun & Pjónusta )
ir/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^
EiGnnmiÐLunin
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SÍMI 27711
Sölustjóri Sverrir Kristinsson
Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320
\r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/4
NYTT
Brautir fyrir viðarloft
Original Z-gardinubraut-
irnar
(Jtskornir trékappar
Kappar fyrir óbeina lýsingu
Orval ömmustanga
Q GanJínubmutir hf
Skemmuvegi 10 Kóp,
Simi 77900
pr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
Ódýr gisting
í Erum stutt frá miðborginni. £
^ Eins manns herbergi frá kr. 8.800,- ^
é Tveggja manna herbergi frá kr. 9.800,- é
2 Morgunveröur á kr. 2.Ó00,-. Fri gisting ^
2 fyrir börn yngri en 6 ára. 2
Gistihúsið Brautarholti 22, Reykjavík 2
LSimar 20986 og 20950.
'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J/Æ/M/'Æ/jr/Æ
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
interRent
car rental
W/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ ♦ ■
í Framieiðum 1 ♦ 30 ara reynsla
eftirtaldar
gerðir
hringstiga:
Teppastiga,
tréþrep,
rifflað járn
og úr áli.
Pallstiga.
Margar gerðir z
af inni- og “
útihandriðum.
Vélsmiöjan
Járnverk
Ármúla 32
Sími 8-46-06
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦ Skipa- og húsa- ♦
| þjónusta |
♦ MÁLNINGARVINNA ♦
^ Tek að mér hvers konar málningar- ^
+ vinnu, skipa- og húsamálningu. Ct- ^
♦ vega menn I alls konar viögerbir, múr- ♦
♦ verk, sprunguviögeröir, smiöar ofl. ♦
♦ ofl. ♦
♦
♦
Verslið við ábyrga aðila ♦
♦ h. ■ ■ ■■ ♦
\ Finnbjorn $
{Finnbjörnsson $
♦ málarameistari. Simi 72209. ♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Eikarparkett
Modul-panell
Greni-panell
Veggkrossviður
„Klúbbstólar”
Bílaleiga Akureyrar
Akureyri
TRYGGVABRAUT 14
S. 21715 23515
Reykjavik
SKEIFAN 9
S. 31615 86915
Mesta úrvalið, besta þjónustan.
Við útvegum yður afslðtt
ð bílaleigubilum erlendis.
H U S T R E s/f
Armúla 38 — Reykjavik
simi 81818
I
*qlr ,♦
mr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
2 Bilasala — Búvélasala 2
vÁ v
f, Bændur:
^ Vantar notaðar landbúnaðarvélar á é,
'A enlnt’l/ró’ I-J h nfi i wi c’ríluiim fir*»íf 'A
X
f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
i ^ Loftpressur |
\MT
.... 1
5 Gerum föst verðtilboð. g
v M W
f Véialeiga Simonar Símonarsonar 2
£ Kriuhólum 6 — Simi 7-44-22 ^
^/æ/æ/æ/æ/æ/æ/svj/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/A
2 þjónusta. 2
2 Opiö kl. 13-22 virka daga og einnig um 4
2 helgar.
2 Bilasala Vesturlands
5 Borgarvik 24 Borgarnesi simi 93-7577. ^
*hr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A
UREVFILL
8 55 22
Viljugur þræll
sem hentar þínum bíl!
VÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ'Æ/Æ/Æ/Æ/A
áVerksmiðjusala Q
^llafoss w
'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J
V'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a
MOTOFtOLA
Alternatorar
I i bila og báta
I 6, 12, 24 og 32 volta. Platinu-
I lausar transistorkveikjur í
flesta bila. Hobart rafsuðuvélar.
i Haukur og Olafur h.f.
: Ármúla 32 — Sími 3-77-00.
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ,
Á bifreiöum nútimans eru
þurrkuarmarnir af mórgum
mismunandi stæröum og geröum.
Samt sem aður hentar TRIDON beim
ollum. Veana frabærrar hönnunar eru
þær einfaldar i asetningu og viöhaldi.
Með aöeins einu handtaki
oölast þu TRIDON oivoui.
TRIDON ►► þurrkur-
timabær tækninýjung
Fæst á óllum bensinstöövum
Opiö þriöjudaga kl. 14-18
Fimmtudaga kl. 14-18
'/Æ/Æ/Æ/a
Svona einfalt er það.
OlíufélagiÖ hf
\
2 Eftirfarandi jafnan fyrirliggj-
2 andi:
4 Flækjulopi
Flækjuband
? Aklæöi ________________
£ Fataefni Sokkar ^
4 Fatnaöur o.m.fl. 4
í
f
I
Væröarvoöir
Treflar
Faldaöar mottur f
ýllafoss
MOSFELLSSVEIT
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/.
Ik