Tíminn - 05.07.1980, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.07.1980, Blaðsíða 3
Laugardagur. 5. júll 1980. 3 .Uppboöstnunirnir” allir i einum hnapp 1* ' / L 1 1 1| Kvennauppboð á Bernhöftstorfu: „Verkalýðskippan slegin á 80 þúsund!” JSS — „50 þúsund boöin! Hver býöur betur? A þessi indælis- gripur aö fara fyrir gjafverö? Hver býöur betur?...”. Þaö fór ekki hjá þvi aö vegfarendur rækju upp stór augu, þegar þeir heyrðu þessi hróp og fleiri i likum dúr berast frá Bernhöftstorfunni um fimm- leytið i gær. bar haföi allmikill mannfjöldi safnast saman til aö vera viöstaddur uppboð, allsér- stætt, sem þar fór fram. Þarna var sumsé verið aö bjóöa upp 10 konur úr hinum ýmsu stéttum þjóðfélagsins. „Uppboðsmun- irnir” höföu veriö ferjaðir frá Hlemmi i viöeigandi farartæki þ.e. meö dráttarvél og kerru og vakti akstur þeirra niöur Laugaveginn allmikla athygli og hér er Magga Faktor. Menn geta dundað sér við aö mála hana og svo má alltaf skila henni ef málningin flagnar af....” svo ekki sé meira sagt — Og svo hófst uppboðið. Fyrst var boðin upp húsmóöir meö tvö börn. „Hún hefur ýmsa kosti, er aö visu einstæö móöir meö tvö börn, en þaö er þó kost- ur aö meðlag fylgir meö þeim”, hrópaöi uppboöshaldarinn. Lét hann fylgja, að hún hentaði vel i sveitog best væri að selja bónda hana. A endanum var húsmóð- irin gefin út á land i góðgeröar- skyni. Næstar á uppboösskrá voru „iönverkakona”, „frystihús- dama” og „afgreiöslustúlka”. Spuröi einhver úr áhorfenda- hópnum þá hvort ekki væri hægt aö versla i kippum! Og þaö varö úr að „verkalýöskippan” var slegin á 80 þúsund krónur. Fjör var nú tekið aö færast i viðskiptin og dundu boöin ótt og titt á uppboöshaldaranum, svo hann haföi varla viö aö taka viö Mannfjöldinn fylgdist spenntur nýjum tilboöum. Þannig ruku næstu númer „fulltrúi Bilasölu Glaöfinns”, „Magga Faktor” og „Feröamistökin Útrás” út á ör- skömmum tima fyrir rosaupp- hæöir. Loks voru boönir upp fulltrúar Tiskuverslunarinnar Tutty og R.H.S. En öllu gamni fylgir nokkur meö... alvara og aö uppboöinu loknu gullu viö fjöldahróp eins og: „Konan er manneskja — ekki markaösvara! o.fl. Þarna var nefnilega Rauösokkahreyfingin aö mótmæla feguröarsam- keppnum, og ööru af því taginu meö góöum árangri, aö þvi er best varö séö. ...og þaögeröu þeir lika bUstjórarnir á þessum tveim, sem skullu sam- an i Lækjargötunni. Lái þeim hver sem vill. Timamyndir Tryggvi. Siðasta leikár Þjóðleikhússins: Stórfækkun sýningargesta — Yfir 38 þúsund sáu Stundaririð HEI — „Sýningum (Þjóöleik- hússins) fækkaöi nokkuö i vetur frá undanförnum leikárum og aö- sókn var minni, enda nokkur samdráttur I starfi leikhússins” segir i frétt frá Þjóðleikhúsinu, sem lauk siöasta leikári 21. júni s.l. Aðspuröur sagöi Sveinn Einarsson, leikhússtjóri þetta hafasinareölileguskýringar, þ.e. aö leikhúsiö heföi nú minna rekstrarfé. Opinber framlög hafi ekki aukisti takt við veröbólguna. Það kæmi niöur á allri starfsem- inni. Þaöþýddim.a. aö færri verk HEI — Oft og mikiö hefur veriö fárast yfir ýmiss konar niöur- greiöslum úr rikissjóöi á þvi faeöi, sem gefur okkur maga- fylli. En blessaöur ríkiskassinn greiöir einnig niöur ýmiss konar andlega fæöu. Samkvæmt fjárlögum ársins 1979 var framlag rikissjóös til Þjóöleikhússins áætlað 584 milljónir króna. Sýningargestir á siöasta leikári voru rösklega 91 þús. þannig aö reikna má meö aö niöurgreiösla rikissjóös hafi veriö um 6.400 á hvern aö- göngumiöa. 1 fjárlögum yfirstandandi árs hefur þessi upphæö veriö hækk- uö um nálægt 46% og er nú 856 værutekin til flutnings, sem aftur heföi i för meö sér, aö halda þyrfti áfram sýningum á verkum sem væru litið sótt.lengur en ella væri gert. Rúmlega 91 þúsund sýningar- gestir komu á sýningar i leikhús- inu eöa á vegum þess á leikárinu og er þaö a.m.k. 10 þúsundum færri gestir en veriö hefur undan- farin ár. Sveinn taldi útkomuna þrátt fyrir þaö mjög góöa, þvi velgengnin heföi veriö alveg ótrú- leg á næstu árum þar á undan. Þaö væri ekki hægt aö ætlast til aö svo héldi áfram á hverju ári. milljónir kr. Þaö þýöir aö miöaö viö sama fjölda leikhúsgesta veröur hver aögöngumiöi niöur- greiddur um nálægt 9.350 krónur i ár. Rekstrargjöld Þjóö- leikhússins eru hins vegar áætl- uð alls um 1.078 milljónir, svo telja má, aö hver aögöngumiði kosti þá raunverulega um 11.800 kr. óniöurgreiddur. En á sömu siöu i fjárlögunum er einnig aö finna áætlun fyrir sjónvarpiö okkar, sem stærstur hluti Islendinga horfir sennilega á daglega (og saknar á fimmtu- dögum). Rekstrargjöld Sjón- varpsins á yfirstandandi ári eru áætluö 3.170milljónir króna, eöa rétt innan viö þrisvar sinnum Þaö var auöheyrt á Sveini, aö hann telur þaö miöur góða leik- húspólitik aö skera fjárveitingar til Þjóöleikhússins svo viö nögl. Meö meiri fjármunum væri hægt að reka leikhúsið skynsamlegar sem þýddi að peningarnir skiluöu sér aftur i auknum aðgangseyri. Ahuginn væri fyrir hendi. Viö Þjóöleikhúsiö eru 32 leik- arar fastráðnir, en auk þess tóku 12aörir leikarar og 6óperusöngv- arar þátt i sýningum á leikárinu. Alls störfuöu um 345 manns I leik- húsinu s.l. vetur, aö einhverju eöa öllu leyti. Þrir fastráönir starfs- menn leikhússins létu af störfum I vor, Ævar R. Kvaran, sem hefur Framhald á bls. 15 hærri en Þjóðleikhússins, og ekki er gert ráö fyrir framlagi úr rikissjóöi. Erfitt er aö geta sér til um fjölda áhorfenda, en ef viö miöum viö aö helmingur þjóöarinnar horfi jafnaðarlega á Sjónvarpiö hvernhinna uþb. 280sýningardaga lætur nærri aö hvert sjónvarpskvöld kosti um 100 krónur á mann til jafnaðar. Aö sjálfsögöu munum viö ekki hér leggja aö liku menningar- gildi Þjóöleikhúss og Sjónvarps- ins, sem slfellt er veriö aö skamma fyrir lélegt og ómenn- ingarlegt efni. En sitthvaö hlýt- ur þó aö slæöast bitastætt þar innanum, á þeim meira en 100 sjónvarpskvöldum, sem viö fá- um fyrir raunverulegt andviröi eins leikhússmiöa, miöaö viö fyrrnefndar forsendur. Athugasemd frá Steingrimi Hermannssyni: Ekki gagnrýni á Þjóðhags- stofnun Kás — „Aö gefnu tilefni vegna viötals Timans viö mig i dag vil ég taka fram og leggja rika áherslu á aö ekki ber aö skilja ummæli min i upphafi viötalsins sem gagnrýni á starfs Þjóöhags- stofnunar”, sagöi Steingrimur Hermannsson, sjávarútvegsráö- herra, Isamtaliviö Timann i gær. „Ég er þeirrar skoöunar”, sagöi Steingrímur, „aö i Þjóö- hagsstofnun sé unniö mjög gott og mikilvægt starf. Jafnframt vil ég vekja athygli á þvi, aö til þeirra atriða sem nefnd eru i viötalinu, sbr. aukinn birgðakostnaöur, önnur samsetning afla, markaös- aðstæöur o.fl., er ekki tekiö tillit i útreikningum ÞS þar sem lagt er mat á stööu frystiiönaöarins, eins og reyndar er skýrlega tekiö fram i þeim sjálfum. „Ég vil leggja áherslu á, að ég tel aö þaö hafi valdiö misskilningi Framhald á bls. 15 Húsmæðravika Sambandsins og kaupfélaganna Hin árlega húsmæöravika Sambandsins og kaupfélaganna var haldin að Bifröst i Borgarfiröi 1.-8. júni s.l. Þátttakendur voru 62 frá 18 kaupfélögum viös vegar um landiö. Forstööumaöur húsmæöravik- unnar var Guömundur Guö- mundsson, fræöslufulltrúi Sam- bandsins. Húsmæöravikan er fræöslu-, skemmti- og hvildarvika fyrir þátttakendur. A dagskrá vik- unnar voru m.a. fræðsluerindi, skoðunarferöir, vörukynningar og kvöldvökur. Þátttakendur lýstu mikilli ánægju meö hús- mæöravikuna, svo og allan aö- búnaö aö Bifröst og I lokin færöu þeir forstööumanni húsmæöra- vikunnar og starfsfólki sumar- hótelsins aö Bifröst sérstakar þakkir. Sigurður í Krossanesi 75 ára AS, Mælifelli — Hinn landskunni hestamaöur og hagyröingur Sig- uröur óskarsson I Krossanesi I Vallhólmi, á 75 ára afmæli á morgun, sunnudag 6. júli. Fé- lagar hans I Hestamannafélaginu Stiganda gangast fyrir afmælis- fagnaöi i Argaröi á sunnudags- kvöld, kl. 20-24, en Siguröur var einn af stofnendum félagsins og formaöur þess fyrstu tuttugu starfsárin. Allir vinir og velunn- arar Siguröar i Krossanesi. og Ólafar Jóhannsdóttur konu hans, eru velkomnir i Argarö aö kvöldi afmælisdagsins. Þjóðleikhúsið: Yfir 9 þús. kr. styrkur úr ríkissjóði — á hvern aðgöngumiða í ár?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.