Tíminn - 05.07.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 05.07.1980, Blaðsíða 2
2 Laugardagur 5. júll 1980. Unniö aö byggingu Hrauneyjar- fossvirkjunar I vetur. — Tima- mynd: Tryggvi rekstrarstjóri, Jóhann Már Mariusson yfirverkfræöingur, Rögnvaldur Þorláksson bygg- ingastjóri og örn Marinósson skrifstofustjóri. Fastráönir starfsmenn Landsvirkjunar eru 87 talsins, en fjöldi lausráöinna starfsmanna fer eftir umsvifum. Vegna hinna miklu framkvæmda fyrirtækisins veröa þeir I sumar rúmlega 200 en þar viö bætast starfsmenn verktaka og má ætla aö þeir veröi allt aö 700. Inntaksmannvirkin viö Búrfell. Orkuframleiðsla Landsvirkjunar Kás — Um þessar mundir eru liöin 5 ár siöan Landsvirkjun, helmingafélag rikis og borgar, var stofnaö, en meginverkefni fyrirtækisins er aö reisa og reka áflstöðvar og aöalorkuveitur og selja frá þeim rafmagn I heildsölu til rafmagnsveitna og iöjufyrir- tækja. ör þróun hefur átt sér staö i raforkumálum þjóöarinnar á þessum 15 árum sem liöin eru siöan Landsvirkjun var stofnuð. Orkufra mleiösla Landsvirkjunar hefurliölega fimmfaldast á þessu timabili, og allt landiö er nú þvi sem næst samtengt i eitt orku- veitusvæöi. Viö stofnun Landsvirkjunar tók fyrirtækiö viö eignum Sogsvirkj- unar. A starfstima sinum hefur fyrirtækiö byggt Búrfellsstöö, gasaflstööina viö Straumsvik, Þórisvatasmiölun og Sigöldustöð. Nú slöast hefur veriö hafin bygg- ing Hrauneyjarfossvirkjunar, en áætlaöur byggingarkostnaöur tveggja fyrstu vélasamstæðn- anna er 51 milljarður króna miö- aö viö verölag i byrjun þessa árs. 1 lok ársins 1979 námu bókfærö- ar eignir Landsvirkjunar rúm- lega 117 milljöröum króna, en skuldir 89 milljöröum króna. Ef miöaö er viö nýviröi og raunhæf- ar afskriftir, eru eignir fyrirtæk- isins hins vegar metnar á 230 milljaröa króna. Samkvæmt þessu var hrein eign fyrirtækisins um siöustu áramót 141 milljaröur króna. Framkvæmdir viö Hrauneyjar- fossvirkjun gera ráö fyrir, aö fyrsta vél virkjunarinnar sem er 70megavött veröi komin i rekstur 1. nóvember áriö 1981, og önnur vélin, sem er af sömu stærö og hin fyrri, snemma áriö 1982. Virkjun- in er hönnuö fyrir þrjár vélasam- stæöur alls 210 megavött. Virkj- unarleyfi iönaöarráöherra tekur til tveggja fyrstu vélasamstæön- anna, en stefnt er aö öflun leyfis fyrir þá þriöju og aö hún komist i gagniö snemma á árinu 1983. Virkjunarrannsóknir Lands virkjunar beinast nú einkum aö virkjun á ármótum Tungnár og Þjórsár, en sá virkjunarmögu- leiki viröist hagstæöastur á Þjórsár- og Tungnársvæöinu i framhaldi af Hrauneyjarfoss- virkjun. Hafa rannsóknir leitt i ljós, aö hagkvæmast sé aö ráöast I slika virkjun i tveimur aöskild- um virkjunum, þ.e. Sultartanga- virkjun (120 MW) og Búöarháls- virkjun (90 MW). Sultartanga- virkjun gæti tekið til starfa 1985 og mundi auka orkuvinnslugetu Landsvirkjunarkerfisins um 575 GWst á ári, auk þess sem stifla virkjunarinnar mundi bæta um 150 GWst á ári viö orkuvinnslu Bilrfellsvirkjunar vegna þess hve stiflan myndi draga úr Isskolun- arþörfinni við Búrfell. Búöarháls- virkjun áætlast auka orku- vinnslugetu kerfisins um 420 GWst eöa þar um bil eftir þvl i hvaöa virkjanaröö hún kæmi. Yfirstandandi rannsóknir bein- ast ennfremur að þeim mögu- leika, sem fyrir hendi er til stækkunar Búrfellsvirkjunar um 150 MW, en slik stækkun útheimt- ir aukningu á miölunum frá þvi sem nú er. Viröist I þvi skyni mjög álitlegt aö stifla Tungna undir Snjóöldunni og skapa þann- ig allt aö 800 G1 miölun, en til samanburöar skal þess getiö, aö miölunarrými Þórisvatns er 1000 < Gl. Miölun þessi hefur veriö nefnd Stórisjór. Stækkun Búrfells um 150 MW og Stórasjávarmiðlun mundi auka orkuvinnslugetu Landsvirkjunarkerfisins um 600- 800 GWst á ári. Auk ofannefndra rannsókna hefur Landsvirkjun veriö fengin til ráös við Raf- magnsveitur rikisins og Orku- stofnun um skipulagningu rann- sókna viö Fljótsdalsvirkjun. Stjórn Landsvirkjunar skipa nú: dr. Jóhannes Nordal formaö- ur, Arni Grétar Finnsson, Baldvin Jónsson, Birgir Isleifur Gunnarsson, Guðmundur Vigfús- son, Ólafur B. Thors og Þorkell Bjarnason. Framkvæmdastjóri er Eirlkur Briem og aöstoöar- framkvæmdarstjóri Halldór Jónatansson. Forstööumenn deilda eru Ingólfur Agústsson Frá vigslu Búrfellsvirkjunar hefur fímmfaldast Bygging Hrauneyjarfossvirkjunar kostar 51 milljarð króna Grundfirðingar: Leggja aukið kapp á að fá H-1 stöð eftir bann við notkun lögreglubila til sjúkraflutninga HEI — Þingmennirnir Alexander Stefánsson og Daviö Aöalsteins- son hafa haldiö fjölda leiöarþinga i kjördæmi sinu aö undanförnu. Auk þess aö þingmennirnir segi frá helstu málum nýliöins þings, veröa venjulega talsveröar um- ræöur um málefni sem einna mestu þykja varöa á hverjum staö. 1 Grundarfiröi var þaö ekki sist heilbrigöisþjónustan sem mönn- um varö tiörætt um. Grundfirð- ingar, sem eru 8-900 hafa ekki lækni á staönum en fá aöeins lækni I heimsókn tvisvar til þrisv- ar I viku. Sjúkrahúsaöstaöan er hins vegar I Stykkishólmi, en þangaö eru 50 kilómetrar og veg- urinn oftast slæmur, oft illfær og stundum ófær, aö sögn tlöinda- manns blaösins á staönum. Aö FÓÐUR kjanfóður FÓÐURSÖLT OG BÆTIEFNI Stewartsalt Vifoskal Cocura KÖGGLAÐ MAGNÍUMSALT GÓÐ VÖRN GEGN GRASDOÐA MJOLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Algrnöll* Laugavrgi 164 Similll25og F6Aurvð'u*lgr«ió«la Sundaholn S>mi 82225 Vélaleiga E.G. Höfum jafnan til laigu: f?*j Traktorsnröfur, múrbrjóta, horvélar, hjólsagir, vibratora, sllpirokka, steypuhrœrivétar, rafsuðuvélar, juðara, jarð- vegsþjöppur o.fl. Vélaleigan Langholtsvegi 19 Eyjólfur Gunnarsson — Slmi 39150 Allt í veiðiferðina Póstsendum Vaöstigvél Vöölur Veiöistengur » Veiöihjól Veiöikápur A. ¥r m QPORTVAL Hlemmtorgi Simi 14390 A fundaferö um Grundarfjörö nýlega heimsóttu þingmennirnir Alexander Stefánsson og Davlö Aöal- steinsson ýmsa vinnustaöi til aö komast I samband viö flest fólk á staönum. A þessum óformiega fundi I saltfiskverkun Hraöfrystihúss Grundarfjaröar hefur þeim greinilega veriö vel tekiö, enda er fólk örugg- lega fúsara aö tjá skoöanir slnará slikum fundum heldur en úrpontulfundarsal. Mynd Arie Lieberman. jafnaöi taldi hann, aö þyrfti aö fara 1-2 feröir á viku til Stykkis- hólms meö sjúklinga og sængur- konur og hefur lögreglan annast þá flutninga til þessa. Þetta ástand hafi Grundfirðingar lengi veriö óánægöir meö. En þó hafi tekiösteininn úr I fyrra, er Dóms- málaráðuneytiö sendi út þau til- mæliaölögregíubllarniryröu ekki notaöir til þessara flutninga. Grundfiröingar telja sig ekki hafa ráö á aö kaupa sjúkrabfl, sem ekki mun kosta undir 20 milljón- um króna, auk mikils rekstrar- kostnaðar. Auk þess sem þeir telja, aö mikiö hagkvæmara hljóti aö vera fyrir alla aöila, aö lögreglan annist þessa flutninga og fái greitt fyrir þaö eins og tiök- ast hefur hingaö til. Þetta hefur oröiö til þess aö Grundfirðingar sækja þaö nú enn ákafar en áöur, aö komiö veröi upp svokallaöri H-l heilsugæslu- stöö I Grundarfiröi, sem þýöir læknisaöstööu og búsetu læknis á staönum. En til þessa mun þurfa lagabreytingu, sem búiö var aö samþykkja I neöri-deild Alþingis i fyrra, en siöan dagaöi máliö þar uppi. Grundfiröingar telja læknis- þjónustu á staönum ekki sist aö- kallandi vegna sifellt yfirvofandi hættu á vinnuslysum og öðrum slysum. 1 slíkum tilvikum sé allt- af sú hætta fyrir hendi aö fólki geti hreinlega blætt út, áöur en þaö kemst undir læknishendur eftir oft torvelt ferðalag til Stykkishólms.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.