Fréttablaðið - 20.05.2007, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 20.05.2007, Blaðsíða 23
Spennandi störf hjá kröftugu fyrirtæki ÍAV óskar eftir að ráða í eftirtalin störf: Stjórnendur / tæknimenn Stjórnendur / tæknimenn stýra verklegum framkvæmdum og bera ábyrgð á að gæða-, kostnaðar- og tímaáætlanir standist. Hæfniskröfur • Menntun á sviði verkfræði eða tæknifræði • Þekking og reynsla af hönnun bygginga, stjórnun, framkvæmdaeftirliti eða ráðgjöf • Skipulögð vinnubrögð • Frumkvæði • Hæfni í mannlegum samskiptum • Góð enskukunnátta • Góð tölvukunnátta Upplýsingar veitir Dagmar Viðarsdóttir mannauðsstjóri í síma 530 4200. Umsóknir skulu sendar á netfangið dagmar@iav.is merktar „Stjórnendur / tæknimenn“ fyrir 1. júní 2007. iav.is ÍAV er eitt stærsta og öflugasta verktakafyrirtæki landsins og býr yfir áratugareynslu í mannvirkjagerð. Verkefni ÍAV eru á öllum sviðum byggingariðnaðar, hvort sem um er að ræða íbúðarhúsnæði, atvinnuhús- næði, opinberar byggingar eða aðra mannvirkjagerð sem og jarðvinnuframkvæmdir. Hjá fyrirtækinu starfa hátt í 600 manns, þar af á fimmta tug verkfræðinga og tæknifræðinga. Við leggjum mikla áherslu á að ráða til okkar kraftmikla og framsækna einstaklinga. Við bjóðum upp á góða starfsaðstöðu og erum stolt af starfsandanum og þeim metnaði sem hjá okkur ríkir. H V ÍT A H Ú SI Ð / SÍ A Byggingastjórar Byggingastjóri stýrir verklegum framkvæmdum á vinnusvæðum ÍAV. Hæfniskröfur • Réttindi sem húsasmíðameistari • Reynsla af verklegum framkvæmdum • Hæfni í mannlegum samskiptum • Skipulögð vinnubrögð • Góð enskukunnátta æskileg • Góð tölvukunnátta æskileg Upplýsingar veitir Dagmar Viðarsdóttir mannauðsstjóri í síma 530 4200. Umsóknir skulu sendar á netfangið dagmar@iav.is merktar „Byggingastjóri“ fyrir 1. júní 2007. Innkaupafulltrúi Innkaupafulltrúi sinnir samskiptum við birgja, samningagerð og áætlanagerð auk annarra verkefna er tengjast innkaupum. Hæfniskröfur • Tækni- eða iðnfræðimenntun æskileg • Þekking á byggingariðnaði • Reynsla af innkaupum eða sölumennsku æskileg • Skipulögð vinnubrögð • Hæfni í mannlegum samskiptum • Góð tungumálakunnátta nauðsynleg • Góð tölvukunnátta Upplýsingar veitir Jónas Jónmundsson innkaupastjóri í síma 530 4200, netfang: jjo@iav.is Umsóknir skulu sendar á netfangið dagmar@iav.is merktar „Innkaupafulltrúi“ fyrir 1. júní 2007. Smiðir, píparar og rafvirkjar Óskum eftir að ráða til starfa á höfuðborgarsvæðinu: Smiði – upplýsingar veitir Dagmar Viðarsdóttir í síma 530 4200, netfang: dagmar@iav.is Pípara – upplýsingar veitir Garðar Ingþórsson í síma 530 4200, netfang: gardar@iav.is Rafvirkja – upplýsingar veitir Erik Ágústsson í síma 530 4200, netfang: erik@iav.is Íslenskir aðalverktakar hf. Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, sími 530 4200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.