Fréttablaðið - 20.05.2007, Blaðsíða 52
www.remax.is Allar RE/MAX fasteignasölur eru sjálfstætt reknar og í einkaeign
www.kubbur.is
Gnoðarvogur 38
104 Reykjavík
Verð: 20.400.000
Stærð: 75
Fjöldi herbergja: 3
Byggingarár: 1958
Fallega þriggja herbergja mikið endurnýjuð íbúð á annarri hæð í lítilli blokk. ***LAUS VIÐ
KAUPSAMNING*** Gengið er inn í flísalagða bjarta forstofu, þaðan er gengið inn í öll herbergi.Flísalagt
eldhús sem gert var upp fyrir ca 5 árum, eldhúsið er með fallegri innréttingu og flísalagt er á milli skápa.
Herbergin eru með gegnheilu parketi á gólfi. Baðherbergi var endurnýjað fyrir 2 árum. Ný Electrolux
þvottavél getur fylgt. Stutt er í skóla og þjónustu. Íbúð sem vert er að skoða.
Egill
Sölufulltrúi
663 0680
egillsig@remax.is
Hálfdán
Kristjánsson
lögg. fasteignasali
HEIMILI&JARÐIR
Opið hús í dag kl 17:00-18:00
Fífusel
109 Reykjarvík
Verð: 37.9 m.
Stærð: 200
Fjöldi herbergja: 7
Byggingarár: 1978
Brunabótamat: 28,8
Bílskúr: Já
Gott 7 herbergja 200 fm endaraðhús ásamt 27 fm. stæði í bílageymslu. Komið er inn í forstofu með
flísum á gólfi og fataskápum. Neðsta hæð: Tvö góð herbergi með plastparketi á gólfi, Herbergi með
plastparketi á gólfi. Baðherbergi með flísum á gólfi og sturtuklefa. Þvottahús með glugga og flísum á
gólfi. Hol með flísum á gólfi. Sérinngangur er á neðstu hæðina og er mjög auðvelt að útbúa þar
aukaíbúð.
Kristgeir Kr.
Sölufulltrúi
659 0034
kristgeir@remax.is
Þorbjörn Pálsson
lögg. fasteigna
fyrirtækja & skipasali
ESJA
Opið hús Í dag kl.15:00 til 15:30
Grenigrund 19
Selfoss
Verð: 29.900.000
Stærð: 162,1m2
Fjöldi herbergja: 4
Byggingarár: 1997
Brunabótamat: 25.300.000
Bílskúr: Já
Um er að ræða einbýlishús, staðsett við Grenigrund 19 á Selfossi. Húsið er allt hið huggulegasta og telur
íbúðin forstofu með flísum á gólfi, 3 svefnherbergi öll með skápum, baðherbergi er rúmgott með
baðkari og sturtu, eldhús með fallegri hvítri innréttingu, stofan er niðurgrafin með viðarparketi á gólfi,
ágæt þvottahús og geymsla. Stór og góður bílskúr með stóru geymslulofti og í bílskúrnum er búið að
innrétta auka herbergi. Þetta er góð eign á frábærum stað sem vert er að skoða nánar.
Snorri
Sölufulltrúi
897 7027
snorrisig@remax.is
Hálfdán
Kristjánsson
lögg. fasteignasali
HEIMILI&JARÐIR
Opið hús í dag kl 17:00 til 17:30
Sóltún 22
Selfoss
Verð: 26.800.000
Stærð: 146m2
Fjöldi herbergja: 4
Byggingarár: 2003
Brunabótamat: 23.550.000
Bílskúr: Já
Fallegt parhús klætt með bárujárni sem stendur á eignarlóð á góðum stað í botnlangagötu. Eignin telur
forstofu, forstofuherbergi, eldhús með fallegri innréttingu, stofu og borðstofu þar sem gengið er út á
stóran og vandaðan sólpall, bað með fallegri innréttingu og upphengdu salerni, svefnherbergi með
skápum, hjónaherbergi með skápum, ágætt þvottahús og rúmgóður bílskúr. Lóð er frágengin. Góð eign
á frábærum stað, stutt í leikskóla og alla þjónustu.
Snorri
Sölufulltrúi
897 7027
snorrisig@remax.is
Hálfdán
Kristjánsson
lögg. fasteignasali
HEIMILI&JARÐIR
Opið hús í dag kl:16:00 til 16:30
Álfheimar 31
104 Reykjavík
Verð: 18.700.000
Stærð: 69,5 fm
Fjöldi herbergja: 2
Byggingarár: 1960
Brunabótamat: 9.540.000
Rúmgóð og mikið endurnýjuð tveggja herbergja íbúð með sérinngangi í kjallara í glæsilegu þríbýli í
Heimahverfinu vinsæla. Bæði stofa og svefnherbergi eru rúmgóð og geymsla sem er inn í íbúðinni gæti
nýst sem vinnuherbergi. Í eldhúsi eru nýir neðri skápar, vaskur og borðplata. Nýtt plastparket á öllum
gólfum í íbúðinni nema á eldhúsi og baði. Verið er að ljúka við endurnýjun á lögnum í öllu húsinu og
dreni. Fín íbúð á góðum stað. Laus við kaupsaming
Jóhanna Kristín
Sölufulltrúi
698 7695
jkt@remax.is
Ásdís Ósk
Valsdóttir
lögg. fasteignasali
MJÓDD
Opið hús kl. 15:00-15:30
Freyjugata 34
101 Reykjavík
Verð: 16.300.000
Stærð: 53,4 fm
Fjöldi herbergja: 2
Byggingarár: 1932
Brunabótamat: 7.290.000
Tveggja herbergja kjallaraíbúð í virðulegu húsi í Þingholtunum! Rúmgott og bjart eldhús með gluggum í
tvær áttir. Stofa og herbergi dúklögð og er herbergið innaf stofunni. Baðherbergi með sturtu. Þak var
endurnýjað árið 2001. Rafmagn endurnýjað að hluta. Sameiginlegt þvottahús og þurrkherbergi.
Geymsluris á háalofti. Sameiginlegur garður m/garðhúsi sem nýtt er sem hjólageymsla. Tilvalin íbúð fyrir
þá sem vilja vera í miðbænum og eru að kaupa í fyrsta skipti.
Jóhanna Kristín
Sölufulltrúi
698 7695
jkt@remax.is
Ásdís Ósk
Valsdóttir
lögg. fasteignasali
MJÓDD
Opið hús í dag kl. 16:00-16:30