Fréttablaðið - 20.05.2007, Blaðsíða 45
Allar RE/MAX fasteignasölur eru sjálfstætt reknar og í einkaeign
FASTEIGNIR
TRAUST
VIRÐING
ÞJÓNUSTA
RE/MAX Fasteignir kynna:
w
w
w
.in
h
o
u
se
.is
Rúnar Peters
Sölufulltrúi
697 4881
Stefán Páll
Löggiltur fasteignasaliEnginn í heimi selur fleiri fasteignir en RE/MAX
FASTEIGNIR
Um húsið:
Afar glæsileg og vel hönnuð 96 og 120 fermetra hús smiðað á
Íslandi af traustum aðila með 12ára reynslu. Húsið skilast
fullbúið að udan með l50 fermetra palli og heitum potti, að
innan skilast húsið fullbúið án gólfefna
Komið er inn í tengibyggingu. Húsið skiptist í tvo hluta svefn-
herbergisálmu og alrými þar sem eldhús og stofa. Húsið
kemur fullbúið að innan með gipsveggjum og liggjandi
parketi úr hlyn eða eik á völdum veggjum. Utanhúsklæðning
er með bandsagaðri furu eða greni. Innfeld halógenlýsing er í
húsinu með hita í gólfum. Heildarstærð palla er 150 fermetrar
Ýtarleg skilalýsing veitir Rúnar Peters í síma 697-4881
Um Húsafell:
Húsafell er einstök náttúruperla í stórkostlegu landslagi.
Veðursæld, umvafin skógi, heitum laugum og sú aðstaða og
þjónusta fyrir sumarhúsafólk, sem þar hefur verið komið upp á
undanförnum árum, laðar til sín fjölda ferðamanna og dva-
largesta á hverju ári.
Allt um kring eru heillandi gönguleiðir og útivistasvæði þar
sem alltaf ber eitthvað nýtt fyrir augu. Þéttir skógar, hraunmyn-
danir, kristaltærar uppsprettur, stórbrotin gil, hvítfyssandi jöku-
lár, fjölbreytt dýra- og fuglalíf auk merkra fornminja og
annarra mannvistarleifa sem segja ótal sögur um liðna tíð og
sambýli manns og náttúru
TVÖ GLÆSILEG
HÖNNUNARHÚS Í
HJARTA HÚSAFELLS
FREK
ARI
UPPL
ÝSIN
GAR
VEITI
R RÚ
NAR
Í SÍM
A
697 4
881