Fréttablaðið - 20.05.2007, Blaðsíða 63
er dvalarstaður fyrir lista- og fræði-
menn, íslenska sem erlenda. Dvalargestir fá til
afnota íbúð til 3-6 vikna til að vinna að fyrirfram
ákveðnum verkefnum. Samkvæmt reglum um út-
hlutun skulu verkefni er varða Gunnar Gunnarsson,
Austurland eða austfirsk fræði njóta forgangs.
Sækja skal um dvöl skriflega. Hægt er að nálgast
upplýsingar og umsóknareyðublað á vefslóðinni
www.skriduklaustur.is.
Umsóknarfrestur fyrir árið 2008 er til 15. júní nk.
Senda skal umsóknir til Gunnarsstofnunar, Skriðu-
klaustri, 701 Egilsstaðir.
Klaustrið 2008 – gestaíbúð
www.skriduklaustur.is
klaustur@skriduklaustur.is
Dagskrá fundarins er:
Skýrsla stjórnar um framkvæmdir og starfsemi
samtakanna á liðnu starfsári.
Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga
til umræðu og samþykktar.
Lagabreytingar ef fyrir liggja tillögur um þær.
Kosning stjórnar, varastjórnar, endurskoðenda
og varaendurskoðenda.
Tekin ákvörðun um félagsgjöld.
Önnur mál.
Aðalfundur SÁÁ
verður haldinn miðvikudaginn
30. maí kl. 17 í Efstaleiti 7.
__________ Útboð ___________
Húsfélagið að Laugarnesvegi 106 - 110 óskar eftir
tilboðum í verkið:
Laugarnesvegur 106 - 110
Viðgerðir og viðhald utanhúss
Verkið felst í að fjarlægja forsteypt handrið og setja ný
stálhandrið í staðinn, steypuviðgerðir á svölum og
veggjum, endurnýja tréverk, endurnýja gler og málun
hússins.
Helstu magntölur eru:
Niðurbrot forsteyptra handriða 24 stk
Niðurbrot svalagólfa og veggja 80 m2
Svalahandriðsgrindur og handlistar 24 stk
Endurnýjun gluggafaga 45 stk
Endurnýjun glers og lista 95 m2
Endurmálun veggja 950 m2
Endurmálun þaks 700m2
Lokaskiladagur verksins er 1. júlí 2008.
Útboðsgögnin verða seld hjá Verkfræðistofunni Hnit hf,
Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík frá og með
þriðjudeginum 15. maí n.k. á 5.000 kr hvert eintak.
Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 1. júni
2007 klukkan 11:00.
Vinnubúðir
Tilboð óskast í vinnubúðir,
staðsettar við Krikahverfi í Mosfellsbæ.
Upplýsingar veitir Sigurbjörn Sveinsson, starfsmannastjóri í
síma 414-7500 eða á ss@jardvelar.is
Jarðvélar ehf
Síðumúla 28 – 108 Reykjavík – sími 414-7500