Fréttablaðið - 20.05.2007, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 20.05.2007, Blaðsíða 72
Þá er stormurinn geng- inn yfir. Frambjóðend- urnir þagnaðir og ég varpa öndinni léttar. Vikan fyrir kosningar minnti mig á einhvern undarlegan hátt á úti- markað í Istanbúl. Æstir sölumenn að ota að mér varningi en í þessu tilfelli var „varning- urinn“ pólitíkusar og þeir sjálf- ir sölumennirnir. Sölumenn sjálfs síns (ætla ekki að nota hitt orðið). Ég verð að viðurkenna að mér var oftar en ekki ómótt við þess- ar aðstæður og því gerði ég mitt besta til að forðast áreitið sem var hægara sagt en gert. Í útvarpinu glumdu yfirlýsingarnar, á öllum síðum blaðanna, risavaxnar fótó- sjoppaðar myndir af hrukkulaus- um, brosandi frambjóðendum, hreinum sálum sem voru tilbúnar til að fórna sér fyrir hvern göfuga málstaðinn á fætur öðrum. Aftan á strætisvögnum; plaköt af þess- um guðum líku frambjóðendum; í sjónvarpinu – frambjóðendur að reyna að sanna það að þeirra mál- staður væri sá besti og inn um lúg- una heima; endalausir bæklingar. Svo fékk ég líka tölvupóst og sím- hringingar. Mín viðbrögð við þessu áreiti eru að draga mig inn í mína krabbaskel og skella skollaeyrum við daðrinu. Ég var fyrir löngu búin að ákveða hvað ég ætlaði að kjósa og ein- hver „loforð“ og plön brúnaþungra eða skælbrosandi frambjóðenda breyttu engu um það. Þannig held ég að því hafi verið farið hjá flest- um. Nútímafólk er flest búið að læra að greina tilkynningar frá auglýsingaskrumi og hvað er kosn- ingaherferð annað en auglýsinga- skrum? Hvernig er hægt að selja loforð? Það er eins og að selja him- ininn. Þess vegna eru svona læti ekkert annað en bruðl og áreiti að mínu mati. Stjórnmálamaður, eða kona, sannar ekki ágæti sitt með breiðu fótósjoppbrosi heldur áreiðanleika, getu til þess að vera málefnaleg í umræðum, dugnaði og heilindum. Slíkt sannast ekki á tveimur vikum. Vinir verða ekki keyptir með nammi. Vinir verða vinir af því þeir eiga margt sam- eiginlegt. Þannig er nú það. Nýr vefur » Á hvað ert þú að hlusta? „Oooooo... æ,mig langar upp á þig...“ - Á þig, Á móti sól, Höf: Heimir Eyvindarson Stæsta bloggsamfélagið á Íslandi Viltu breyt’eikkurru? Ný útlit · Myndaalbúm · Símablogg Ný útlit í viku hverri! Búðu til eigið útlit eða veldu tilbúið!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.