Fréttablaðið - 20.05.2007, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 20.05.2007, Blaðsíða 53
www.remax.is Allar RE/MAX fasteignasölur eru sjálfstætt reknar og í einkaeign www.kubbur.is Verð: 97.000.000 Fjöldi herbergja: 9 Byggingarár: 1917 Brunabótamat: 38.255.000 Bílskúr: 17.6 Grundarstígur 10 101 Reykjavík Sögulegt hús reist af Hannesi Hafstein þjóðskáldi og ráðherra en hann flutti inn í húsið í október 1915 og bjó þar til dauðadags 1922. Húsið er íslensk steinsteypuklassík með Mansard þaki. Húsið skiptist kjallara,tvær hæðir og ris. 1.hæð er með mikilli lofthæð u.þ.b. 2.95 cm. Í flestum vistaverum 1.hæðar eru vandaðir upprunalegir gipslistar í loftkverkum og rósettur. Úr forstofu opnast vængjahurð inní hol. Flestar innihurðir í húsinu er upprunalegar fulningahurðir og er vængjahurðin með fulingum úr slípuðu gleri. Hæðin skiptist í : hol, þrjár stofur, forstofuherbergi, eldhús, stigahús og gestasalerni. Gengt er á milli allra stofa og forstofuherbergis. 2. hæð er með upprunalegum gipslistum og rósettum. Hæðin skiptist í rúmgott hol, fjögur stór svefnherbergi og eitt stórt hjónaherbergi með útgengi út á suður svalir sem upprunalega var stofa . Þar er aðalbaðherbergi hússins og er með baðkari og sturtu. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Risið er að mestu óinnréttað þurrkloft en í risinu er lítið herbergi og geymsla. Kjallarinn er ekki með fullri lofthæð. Þar er þvottahús, þrjár geymslur og anddyri undir útitröppum. Bókið skoðun í 698-87-33 Lóa Sölufulltrúi 698 8733 loa@remax.is Sigurður Guðmundsson hdl. lögg. fasteignasali BÚI Glæsieign í hjarta Reykjavíkur Verð: 27.9 Stærð: 116.6 Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1948 Brunabótamat: 14.950.000 Ferjuvogur 19 104 Reykjavík Verulega rúmgóð 4ra - 5 herbergja íbúð í tvíbýlishúsi í kjallara á frábærum stað í Vogahverfinu. Aðeins nokkra metra frá grunnskóla og menntaskóla. Eignin skiptist í þrjú rúmgóð svefnherbergi og er möguleiki á fjórða svefnherberginu.Eldhús með borðkrók. Baðherbergi með sturtuklefa. Stóra stofu og borðstofu. Vinnurými. Stór geymsla.Innangengt er í þvottahús úr íbúð. Miklar endurbætur hafa átt sér stað á eiginni s.s. dren,vatnslagnir,allt gler og gluggapóstar,klæðning, þak og þakrennur. Lóa Sölufulltrúi 698 8733 loa@remax.is Sigurður Guðmundsson hdl. lögg. fasteignasali BÚI Opið hús 14:00 - 15:00 Efstaland 18 Reykjavík 108 Verð: 23.800.000 Stærð: 80 Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 1968 Brunabótamat: 13.350.000 Bílskúr: nei Vel staðsett íbúð í Efstalandi í góðu fjölbýlishúsi á þesssum eftirsótta stað.Íbúðin skiptist þannig: komið er inn í forstofu með fataskáp, einnig er skápur á hæðinni fyrir íbúðina, inn af forstofu er húsbóndaherbergi. Þar við hliðin á er svefnherbergið með góðum skápum og snyrtiborði. Baðherbergið er endurnýjað að hluta, baðkar, og ágætis innrétting. Eldhúsið er með upprunalegum innréttingum sem eru mjög huggulegar og er stór skápur sem skilur á milli stofu og eldhús. Dagmar Sölufulltrúi 864 9209 dagmar@remax.is Ásdís Ósk Valsdóttir lögg. fasteignasali MJÓDD Opið hús 15:30 - 16:00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.