Tíminn - 26.09.1980, Side 23

Tíminn - 26.09.1980, Side 23
ÍÞRÓTTIR 23 ÍÞRÓTTIR Föstudagur 26. september 1980 Sigurgeir Guömannsson, framkvæmdastjóri íþróttabandalags Reykjavíkur: „Hlutverk Í.B.R. að hlúa að öllum íþróttagreinum” Athugasemd vegna skrifa stjórnar KKÍ Körfuknattieiksmenn settir „út í kuldann” — þegar raðað var nlður lelkkvöldum i Laugardalshöllina íþrðttabús Hagaskðlans orðið of s\l)tið fyrlr lelki „Crvalsdeildarinnar" _ Vegna greinar i heiöruðu blaði yðar hinn 19. sept. s.l. varðandi niðurröðun kappleikja i væntanlegu Islandsmóti i körfuknattleik i Reykjavik vilj- um vér vekja athygli á eftirfar- andi: 1 júni-mánuði barst skrifstofu l.B.R. fjölrituö tillaga frá Körfuknattleikssambandi Is- lands um niðurröðun leikja i Körfuknattleiksmóti Islands 1980-1981 og þar á meðal að sjálfsögðu niðurröðun leikja körfuknattleiksfélaganna i Reykjavik fyrir heimaleiki þeirra. bá strax var fram- kvæmdastjóra KKÍ tjáð, aö ekki yrði litið á þessar tillögur fyrr en tillögur mótanefndar HSl og mótanefndar Blaksambandsins varðandi niðurröðun leikja i Is- landsmótum þessara sérsam- banda fyrir komandi vetur hefðu borist. Um eöa eftir miðjan ágúst barst tillaga mótanefndar HSl og hinn 25. ágúst barst tillaga mótanefndar BLl og þá barst einnig umsókn HSÍ um lands- leiki þá sem fyrirhugað væri aö halda hér i Reykjavik á næsta vetri alls 17 leikir. baö hefur verið föst venja og ákveðnir starfshættir hjá bandalaginu að ganga fyrst frá niðurröðun landsleikja I Laugardalshöll og fá jafnframt upplýsingar frá HSl um utanferöir landsliðsins, þ.e. á hvaða timabilum lands- liöið yröi i keppnisferöum er- lendis. Hvers vegna utanferðir? baö er gert til þess aðhægt sé að koma fyrir ýmsum mótum annarra iþróttagreina bæði Reykjavikur- og Islandsmótum i badminton, borötennis og inn- anhússknattspyrnu, án þess að til röskunar á gangi 1. deildar i handknattleik kæmi. begar fyrir lágu óskir beggja aöilanna sem haft hafa mest af- not af Iþróttahúsi Hagaskólans undanfarna vetur voru fulltrúar beggja aðilanna kallaðir til fundar mánudaginn 1. sept. og þeir beðnir um að samræma niðurrööunina, þar sem árekstrar áttu sér stað og gekk það vel og snurðulaust fyrir sig. bað mundi án efa vera taliö haröræði gagnvart körfuknatt- leiknum, ef blakinu yröi Ut- hlutað fyrst og siöan gæti körfu- knattleikurinn hirt leifarnar. betta eru orsakir þess, að ekki er hægt að afgreiða sér- staklega umsókn eins aðila af þessum þremur og löngu á und- an öðrum umsóknum. Hafi sú bið valdiö KKl einhverju tjóni þá mætti ekki siður spyrja hver hefði oröið afstaða stjórnar HSl ef gengið heföi veriö frá og orðið við tilmælum KKÍ um 30 leik- kvöld i Laugardalshöll n.k. vetur áöur en gengið var frá niöurröðun landsleikja og leikj- um 1. deildar i handknattleik? Hún getur vist svarað fyrir sig, handknattleiksforustan. bá mætti ennfremur spyrja, hvert var tjón Körfuknattleikssam- bandsins haustið 1979 er beðið var eftir tillögum hennar um mótaniöurröðun fyrir timabilið 1979-1980 þar til 18. september? begar umsókn KKl um leik- daga og leikstaði fyrir heima- leikiþeirra fjögurra körfuknatt- leiksfélaga sem leikiö hafa heimaleiki sina i borgarhús- næði, 1R, KR.Vals og nú Ar- manns (kom I stað Fram, sem féll niður) (1S hefur leikiö sina heimaleiki f Iþróttahúsi Kennaraháskólans og um þá leiki berast engar aðgangs- skýrslur) var tekið mið af að- sókninni á siðasta leiktimabili og þeir leikir sem fleiri en 300 áhorfendur komu á voru staðsettir i Laugardalshöll, en 21 leikur sem sótt var um að koma fyrir i Laugardalshöll að auki staðsettur f Hagaskólan- um. Hvers vegna var miðað viö 300 áhorfendur? Jú, samkvæmt bréfi'stiórnar KKl til forseta borgarstjórnar hinn 4. okt. 1979 segir svo: ,,l. Iþróttahús Hagaskólans rúm- ar 300 áhorfendur með góðu móti, þótt koma megi hátt i 400 manns i húsið ef vel er troðið. 2. ...” Laugardalshöllin er með 20x40 m keppnisgólfi sem er lög- leg vallarstærð fyrir handknatt- leik og er jafnframt eina iþróttahúsið i Reykjavik með þeirri stærð. bar hafa meistara- flokkar Reykjavikurfélaganna i handknattleik fengiö inni með æfingar tvisvar i viku hvert. Lögleg stærð keppnisvallar i körfuknattleik er aftur á móti 14x28 m. en salargólfiö i Haga- skólanum er 18x33 m. bar hafa einnig meistaraflokkar Reykja- vikurfélaganna i körfuknattleik fengiö æfingatima, flest á þeim forsendum, að þau þurfi að æfa i og kynnast þvi húsi, þar sem heimaleikirnir fara fram. Er sú forsenda fyrir æfingum þar ekki brostin, ef heimaleikirnir veröa fluttir þaöan? A siöustu keppnistimabilum hafa niðurfellingar æfingastunda i þessum keppnis- húsum vegna móta og sýninga á virkum kvöldum veriö sem hér segir: Núbókað 1978-79 1979-80 1980-81 Laugardalshöllin 69kvöld 67kvöld 59kvöld Hagaskólinn 24kvöld 28kvöld 30kvöld Reynslan sýnir, að frá fyrstu niðurröðun að hausti, bætast viö margar umsóknir um aðstööu i Laugardalshöll, t.d. mætti nefna alla Evrópuleikina, bikarleiki og fjáröflunarkvöld en eftirspurn eftir Iþróttahúsi Hagaskólans er svo til fullnægt þegar að hausti. begar fluttir eru leikir úr Hagaskóla i Laugardalshöll, þýðir það fækk- un æfingastunda fyrir hand- knattleik en fjölgun fyrir körfu- knattleik, ellegar að ætlaöur timi fyrir mótaleiki i Hagaskóla á laugardögum og sunnudögum stendur ónotaöur. bar er þó ekki hægt að koma fyrir æfingum i handknattleik fyrir þá sem verða að sjá af æfingum i Laugardalshöll, þar sem yfir- völd Hagaskólans hafa forboöið að handknattleikur sé þar leik- inn innandyra. Ef orðið hefði veriö við tilmælum körfuknatt- leikssambandsins um 21 leik til viðbótar hefðu fallið niður 84 æf.st. eöa 11 æf.st. á hvert Reykjavikurfélaganna i hand- knattl. En þá mætti einnig spyrja: Hvaöa vit er i þvi aö flytja til leiki svo sem tR-ÍS eöa Fram tR úr 300 manns húsi i 300 manna hús, þegar báöir drógu að 41 áhorfanda? Fyrir keppnistimabiliö 1978- 1979 sótti stjórn KKt um alla heimaleiki tR KR og Vals i tþróttahúsi Hagaskólans og tók jafnframt fram að hún mæltist til þess aö þessir leikir „heföu algeran forgang” i húsinu, þá liklega fram yfir blakiþróttina sem hefur veriö eini sambýlis- aöili körfuknattleiksins i Haga- skólahúsinu. Aðsókn að leikjum i CJrvalsdeild KKt framan af þeim vetri var sæmileg en jókst stöðugt og þegar húsið fylltist hinn 28. jan. 1979 á leik milli KR og Vals og áhorfendur urðu 469 talsins voru 4 leikir fluttir úr Hagaskóla i Laugardalshöllina ánmilligöngu stjórnar KKI. Var þá miöaö viö þá stefnu, sem spennan f mótinu hafði tekið. Fyrir keppnistimabiliö 1979- Framhald á bls. 27 Stefán Ingólfsson, formaöur K.K.Í.: Enn um „Höllina” bað er gott að áhugamenn um iþróttir geti af og til fylgst með stjórnunarvandamálum iþróttahreyfingarinnar á sama hátt og keppnum. Nú hafa með skömmu milli- bili birst tvær greinargerðir um afnot Iþróttahallarinnar i Laugardal. t annarri halda körfuknattleiksmenn þvi fram aö þeir þurfi að þola geðþótta- ákvaröanir eins embættis- manns tþróttabandalags Reykjavikur en i hinni telur framkvæmdastjóri IBR körfu- knattleiksdeildirnar njóta fyllsta sannmælis. 300 áhorfenda kvótinn Eina iþróttagreinin i Reykja- vik sem þarf að sanna að yfir 300 manns muni koma á kapp- leik til þess að hann fáist leikinn I Höllinni er körfuknattleikur. bessi tala er tekin úr bréfi KKÍ til Borgarráðs i fyrra þegar sambandið reyndi að fá inni I Höllinni fyrir stærstu leikina. bá töldum við Iþróttahús Haga- skóla rúma 300 manns með góöu móti. begar við fórum hins veg- ar aö fylgjast betur meö ástandi hússins kom I ljós aö viö höföum verið of bjartsýnir. Nú bætist það aö aukiviðað tveir funheitir ljóskastarar hafa verið settir upp. bað eykur að sjálfsögðú enn á hitann i húsinu. A sunnudaginn var voru 220 manns i húsinu. bá taldi ég tæp- lega 50 áhorfendur sem höfðu farið út úr húsinu i' hálfleik vegna þrengsla i anddyri. A áhorfendapöllum var þétt setiö og of heitt var i húsinu. Valur-ÍR en ekki ÍR- Valur! Framkvæmdastjórinn setur annan heimaleik Vals gegn tR i Höllina en hvorugan heima- leikja 1R gegn Val. Heimalið tekur óskiptar tekjur af leiknum svo hér er um hagsmunamál að ræða. Okkur körfuboltamönnum þykir undarlegt að þessi lið skuli ekki njóta jafnréttis úr þvi fariö er að skammta húsið á annaö borð. Hvers vegna fær 1R ekki heimaleik gegn Val? Sama er uppi á teningunum með leiki 1R og KR. bá fær tR heimaleikinn en KR ekkert. Allir geta séö að hér gætir ekki jafnréttis með félögunum. Koma fleiri áhorfendur i Höllina en i Hagaskól- ann? begar horft er yfir leiki KR og Vals i tþróttahöllinni i fyrra blandast engum hugur um að fleiri áhorfendur komi i Höllina en i Hagaskólann. A þaö má einnig benda aö á leik Fram og KR sem fluttur var úr Haga- skólanum i Höllina komu 267 manns. betta var fjölmennasti leikur Fram i fyrra. bó var hann leikinn i 3. umferð sem fæstiráhorfendurkomuaðsjá. I vikunni á undan sáu 99 áhorf- endurleikFram og Vals iHaga- skólanum. Til jafnaöar sáu 155 manns hvern leik Fram I fyrra. Samskipti KKí og framkvæmdastjóra ÍBR bað er vel til fundið hjá fram- kvæmdastjóra tBR aö likja KKl viö Don Kikóte. baö hefur ein- mitt veriö nokkuö erfitt hlut- verk og vonlitiö að berjast við vindmyllur kerfisins. Ein málsgrein i greinargerð hans i dagblöðunum nú i vikunni segiri raun undirrót allra okkar vandamála. Um fyrstu viðbrögð sin viö til- lögum KKI segir hann ,,bá strax var framkvæmdastjóra KKl tjáð að ekki yrði litið á þessar tillögur fyrr én tillögur mótanefndar HSI... hefðu bor- ist”. bað er einmitt versti þáttur þessa máls aö vegna einhverra ástæöna erum viö ekki virtir viðtals. Og þar sem ekki er rætt viö okkur hreinlega veit fram- kvæmdastjórinn ekki aö yfir 300 áhorfendur komu á 11 en ekki 10 leiki þessara félaga i fyrra. Ellefti leikurinn var milli KR og IR og var leikinn I tþrótta- húsinu i Hafnarfirði. Hann sáu 509 áhorfendur. 1 lok greinargerðar sinnar segir framkvæmdastjóri tBR að stjórn tBR visi fullyröingum okkar á bug. bað má gjarna upplýsa að okkur KKI mönnum hefur ekki gefist kostur á að gera grein fyrir okkar sjónar- miðum við stjórnina heldur byggist ályktun hennar sem hefur verið gerð um siöustu helgi á einhliða upplýsingum framkvæmdastjórans. betta geta tæplega talist var- færnisleg vinnubrögð. Að lokum vil ég skora á þá sem vilja kynna sér með sinum eigin augum hver fer með sann- ara mál KKl eða tBR að lita inn I tþróttahús Hagaskólans og kynna sér aöstæöur af eigin raun.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.