Tíminn - 05.10.1980, Side 24
<32
Sunnudagur 5. október 1980-.
afsláttarkort
Mánudaginn 6. október hefst afhending 10%
afsláttarkorta á skrifstofu KRON, Lauga-
vegi 91, Domus.
Kortin eru tvö og gilda i öllum deildum Dom-
us, 5% afsláttur er þó af stærri heimil-
istækjum. Annað kortið gildir til og með 5.
nóvember, en hitt til og með 4. desember.
Nýir félagsmenn fá afhent afsláttarkort.
KAUPFÉLAG
REYKJAVÍKUR OG
NÁGRENNIS
Höggdeyfir
Smiðjuvegi 14,
Kópavogi
Simi 77152
HAU STSENDINGIN
KOMTN
Loft-Gas-Heavy Duty demparar i flestar
gerðir bifreiða.
Ótrúlega lágt verð
— Póstsendum
Tónleikar og danssýning
listamanna frá Eistlandi i Þjóðleikhúsinu mánudags-
kvöldiö 6. október kl. 20.
Afar fjölbreytt efnisskrá: Einsöngur pianóleikur, kvart-
ettsöngur, leikur á þjóðleg hljóöfæri. þjóðdansar, ballett.
Aðgöngumiðasala I Þjóðleikhúsinu.
MÍR.
Sovéskir dagar
MÍR1980
Furstadæmisins Qatar er
sjaldan getið. Það er litið og fá-
mennt, og það hefur horfið I
skugga Arabalanda, þar sem
tiðindasamara er á þann mæli-
kvarða, er fréttastofnanir
heimsins hafa til viðmiðunar.
Qatar hefur samt verið sjálf-
stætt riki I niu ár og á þessum
niu árum hcfur orðið þar ör þró-
un og ótrúiega miklar framfar-
ir.
Qatar er raunar dálítill skagi,
rúmlega ellefu þúsund ferkiló-
metrar að flatarmáli. Megin-
hluti skagans er mjög þurr og
hrjóstrugur og fyrir þrjátiu ár-
um var þar eymdarlif. Við
ströndina fengust að visu verð-
mætar perlur, en allur
hagnaður af perluköfun rauk út
i veður og vind, þegar japansk-
ar perlur, sem fengnar voru
með ræktun skelfisks, tóku að
berastá markaðinn. Verslun og
viðskipti beið mikinn hnekki á
kreppuárunum á milli heims-
styrjaldanna og fiskveiöar, sem
stundaðar voru, gáfu harla litið
af sér. Meginhluti fólksins baröi
ofan af fyrir sér á harla ófrjóu
landi, og framtiöin sem við þvi
blasti var án fyrirheita.
Samt var olia I jörðu i Qatar
og oliuvinnsla hófst. En henni
fylgdi ekki neinn gullstraumur.
Fyrsta oliuskipið lét úr höfn i
Umm Said með farm á heims-
markaöinn árið 1949, en oliu-
félögin, sem önnuðust
vinnsluna, höfðu sett oliulönd-
um Araba harða kosti, er þau
urðuað lúta. Fæstir urðu höku-
Emirinn i Qatar, Hamad al-Thani.
Lítið eyðimerk■
urland, sem
kastað hefur
ellibelgnum
Krónprinsinn, Hamad bin Khalifa al-Thani.
feitir af þvl, er þau guldu fyrir
oliuna.
En oliuvinnslan i Qatar jókst
ört og frá árinu 1951 til 1959
fimmtugfölduðust tekjurnar.
Enn var það samt ekki neinn
auður, sem Qatarbúar hrepptu.
Þeirra arður var einkum að
gleðjast við vitneskjuna um
það, að auðlind undir fótum
þeirra varð útlendu auöfélagi
uppspretta mikils gróða og
þjónaði orkuþörf tæknivæddra
þjóðfélaga i öðrum álfum. Sum-
ir fengu þó vinnu i olluvinnslu-
stöðvunum.en það var eingöngu
erfiðisvinna, sem ætið var illa
launuð. A ööru var ekki völ.
Menntun var nálega óþekkt
fyrirbrigði i Qatar, og fólk þar
hafði svo engin tengsl við
iðnaðarþjóðfélög. Þar að auki
var Qatar á þessum árum bund-
ið Bretum, er tekiö höfðu aö sér
„vernd” skagans meö samningi
sem undirritaður var árið 1916,
þegar heimsstyrjöldin fyrri stóö
sem hæst.
1 reynd höfðu oliufélögin
fengið það sem þau girntust, en
Qatarbúar það, sem minnst var
komistaf með aöláta þá fá fyrir
oliuna.
A sjötta áratug aldarinnar
fóru Qatarbúar smám saman aö
rumska. Það rann upp fyrir
þeim, aðsvo til allur oliugróðinn
fór fram hjá þeirra garöi og
hafnaði i sjóði annarra. Ódýr
olia varö undirstaða vel-
gengnistima á Vesturlöndum,
og á sjöunda áratugnum fór
mikillar óþreyju að gæta I Qatar