Tíminn - 08.10.1980, Side 8

Tíminn - 08.10.1980, Side 8
8 mmm Miðvikudagur 8. október 1980 Jón Jónsson, listmálari, við nokkrar af myndumsinum, en myndin var tekin árið 1970 Jón Jónsson, listmálari Lifshlaup listamanna er ákaf- lega margbreytilegt, og fer þá ekki einvörðungu eftir hæfileik- um á listasviðinu, inn f þau mál biandast ótal hlutir. Sumir eru mikils metnir af samtið sinni, hljóta frægð og frama og njóta hæfileika sinna til fulls i lffinu, aðrir verða merkilegir listamenn löngu eftir að þeir hafa yfirgefið þennan heim, þvi hvað sem allri baráttu fyrirframa og frægð liður, þá er það sagan sem kveöur upp hinn endanlega dóm. Hlédrægur verkamað- ur í myndlist Sem dæmi um þetta má nefna marga menn og listaverk. Til dæmis voru Passlusálmar Hall- grims Péturssonar fyrst prentaðir aftan við bók eftir eitt af „stórskáldum” samtiöarinn- ar, að þvi aö mér hefur verið sagt, en hafa slðan verið gefnir ilt oftar en fimmtiu sinnum hér á landi og verið þýddir á ótal tungumál, og önnur verk hans hafa einnig verið gefin ilt ótal sinnum og I mörgum löndum. „Stórskáldið” er gleymt. Mér kom þetta i hug, þegar Alfreð Guðmundsson, forstöðu- maður Kjarvalsstaöa hringdi í mig og sagði mér að Jón Jóns- son listmálari hefði oröið niræð- ur á sunnudaginn annan er var, eða nánar tiltekiö 28. septem- ber, siöastliðinn, en Jón Jónsson er sérstakt dæmi um hógværan listamann, sem án efa hefði get- að náð meiri „frama” með þvi aðberja trumbur, en hann kaus fremur aö lifa I kyrrþey. Ýmsir telja þó, að ástæðan hafi verið sú, að hann er albróð- ir Ásgrlms Jónssonar, listmál- ara, sem bar á vissan hátt, ægishjálm yfir samtið sina i málverki og myndlist, enda þessutan brautryðjandi í þess- ari listgrein, eða einn af þeim. Hvort sem þetta er rétt kenn- ing eða ekki, þá er það eigi að siður staðreynd, aö þaö leggur vissar hömlur á listamenn að vera nákomnir frægum mönn- Vibeke Engelstad: Riki mannsins. Drög að geöheilsufræöi. Iöunn. Þessi bók er kynnt á kápu sinni með þessum orðum: „Um listina aö lifa. Um heil- brigði og geðvernd. Um öflin sem búa i sálarlifi okkar. Um raunsæja og óraunsæja ást. Um þörfina fyrir náin tengsl, fyrir sjálfstæöi og öryggi.” Það er fljótsagt að hér er rétt sagt til um efni bókarinnar. Höfundurinn er norskur læknir, fædd 1919. Bókin hlaut fyrstu verölaun I norrænni samkeppni um alþýðleg fræðirit. Skúli Magnússon hefur þýtt bókina. Vera má aöfinna megi einhvers staöar á máli og stil að um þýðingu sé að ræöa svo aö kenni hnökra á þræðinum. Hitt mun tvlmælalaust að bókin er vel valin, fróðleg og aögengileg. Þegar telja skal einkenni höfundar verður mér fyrst fyrir aö nefna hófsemi. Hún tekur fram aö menn megi ekki ofmeta sérfræöina. ,,í flestum ef ekki öllum bókum er eitthvað sem ekki er hægt að vera sammála.’ ’ Þó held ég aö sjálf fari Vibeke Engelstad svo hóflega að tor- fundið sé þaö I þessari bók henn- ar sem ekki má vera sammála. Þaö er auövitaö vegna þess aö hún gerir grein fyrir kenningum án þess að leggja dóm á rétt- mæti þeirra. níræður um I sömu grein, þvlmenn losna aldrei við samanburðinn. Jón Jónsson, listmálari Jón Jónsson mun fæddur i Rútsstaöahjáleigu I Gaulverja- bæ og voru foreldrar hans „Jón Guönason i Suður-Rútsstaðakoti I Flóa (úr Bárðardal) og kona hans Guðlaug Gisladóttir I Vatnsholti i Flóa, Helgasonar” (Æviskrár), en þau voru bláfá- tæk. Jón Jónsson var 14 árum yngri en Asgrimur, sem fór snemma aðheiman til aö freista gæfunnar og nam sem kunnugt er fyrst húsa- og húsgagnamál- un iKaupmannahöfn, en hóf sið- an myndlistarnám við listaaka- demiuna þar í borg. Það var Ásgrimur Jónsson, sem varö til þess aö Jón Jóns- Aö sjálfsögðu gerir þessi bók grein fyrir sálgreiningu og kenningum Freud um hið þri- eina eðli mannsins, þaöið, sjálf- ið og yfirsjálfið. Vera má aö sú aðgreining sé aö vissu leyti gagnleg til skilnings á vissum fyrirbærum sálarlffsins en auð- vitaö er það engin lausn að skipta manneskjunni i þrjár persónur. Þaö væru stór orð aö segja að hér væri komin kennslubók I umgengni en þó má vissulega taka svo til oröa. Og þar sem menn vilja yfirleitt reynast vel ogkoma fram til góðsmun vera óhætt að segja að þeir séu betur undir það búnir en ella sem þekkja þessi fræöi. „Ef viö sýndum hver öörum ögn meiri áhuga og hlýleika mundi draga mjög úr þörfinni á sérfræðingum i geð- og tauga- sjúkdómum”, segir höfundur. son, bróöir hans, fór að fást við málun, og slna fyrstu tilsögn i myndlist mun hann hafa hlotið hjá honum. Jón Jónsson hóf almenna verkamannavinnu er hann hafði aldur til, en hann fór þó fljótlega að vinna að húsamálun, en til þess hafði hann fengið nokkra tilsögn, m.a. hjá Sumarliða Sveinssyni. Við húsamálun vann hann siðan alla ævi meöan þrek leyfði, eða til ársins 1969. Af þvl hafði hann framfæri sitt, en samhliöa stundaði hann list- málun og var lærður í því verki. Jón Jónsson sigldi til Kaup- mannahafnar árið 1919 og læröi hjá Viggo Brant (f. 1882), en Jónas Guðmundsson MYNDLIST Þetta nálgast aö vera kjarni málsins og er komið eftir ýms- um leiðum I nánd þessarar niðurstöðu. Ég get ekki fundiö neitt aö þessu riti vegna þess sem I þvi er sagt. Aöfinnslurnar yrðu þá aö vera vegna þess að meiri áherslu mætti leggja á viss atriði sem misjafnlega mikið er rætt um. Meö ýmsu móti nálgast hann var þekktur landslags- og mannamyndamálari. Kenndi hann um þessar mundir I Lista- safninu viö Sölvgade. Jón kom heim um sumarið, en alls var hann þrjú ár við nám i listmálun I Kaupmannahöfn, m.a. I Akademíunni hjá Einari Nielsen (f. 1872) sem er einn af þekktari málurum sinnar sam- tiðar, dönskum. Þótt Jón Jónsson hefði þannig hlotiö ágæta skólun sem lista- maður, þá hélt hann málverkinu alla tið sem aukabúgrein ef þannig má oröa þaö. Og hann hélt ekki sýningu á verkum sín- um fyrr en hann hafði náð sjö- tugsaldri. Alls hefurhann haldið þrjár sýningar um dagana, og hann tók þátt í sýningu, sem 10 islenskir myndlistarmenn héldu i Charlottenborg i Kaupmanna- höfn. Ariö 1926kvæntist hann Soffíu höfundur þaö hversu mikilvægt það er fyrir sálarfrið mannsins að vita sig vera öðrum einhvers viröi, finna þörf þeirra og vita sig uppfylla hana. A þetta verð- ur seint of mikil áhersla lögð. Þaö er þessu skylt hve fast menn sækja eftir þvi aö njóta trúnaðar annarra. Segja mætti mér t.d. að til grundvallar ást- leitni ýmiss konar liggi stundum þráin að njóta trúnaðar, jafnvel að vera trúað fyrir öörum, þvi aö þaö er sönnun þess að hafa hlutverk, vera einhverjum ein- hvers virði, bera ábyrgð á öör- um.Menn finna og vita hið innra með sér að slikt er staöfesting þess að lif þeirra hafi eildi. Þá finnst mér að bók um geð- heilsufræöi mætti taka betur en hér er gert á gildi baráttunnar. Það er mörgum heilsufarsleg nauðsyn aö tefla með einhverj- um hætti á tvisýnu, njóta þess spennings sem fylgir tvísýnni Friðriksdóttur, sem var viðlesin kona og listræn. Attu þau skap saman, en Soffia er nú látin. Lifsverkið — málverk- ið Þaö er skiljanlega örðugt aö gjöra grein fyrir lifsverki Jóns Jónssonar sem myndlistar- manns. Til þess hefur sá er þetta ritar séð of fáar mynda hans. Það hefði því verið mikilsvert ef haldin hefði verið yfirlitssýn- ing á verkum þessa hljóðláta myndlistarmanns I tilefni af þessu afmæli, en það var nú ekki gjört. Þær myndir, sem undirritaö- ur hefur séö eru á heimilum og I einkasöfnum, og þær bera vott um mikla alúö og viröingu fyrir verkinu. Jón Jónsson málar einkum landslagsmyndir og uppstillingar, ennfremur þorp og bæi. Þá mun hann einnig hafa málað mannamyndir, en þær hefi ég ekki séð. Þeir eru eflaust margir, sem telja að Jón Jónsson heföi átt að mála minna af veggjum en meira af myndum, og menn með góð augu, eins og tíl að mynda Þorvaldur Guömunds- son I Sild og fiski, telja Jón Jónsson vera stórlega vanmet- inn myndlistarmann og þvi sama hefur Guðmundur Arna- son, listaverkasali haldið fram. Undir þetta er auövelt að taka. Þd má segja að á efri árum hafi Jón Jónsson hlotíð vissa viðurkenningu sem myndlistar- maður. Málverk hans eru nú eftirsótt og seljast á háu verði, til dæmis á uppboðum. Þær hafa komið sér á fram- færi sjálfar. Jón Jónsson, listmálari hefur gengiö hljóður gegnum lífiö. Þrátt fyrir háan aldur, ber hann sig vel. Hann málar enn. Bæði úti við og eins í vinnustofu sinni. Lengst af hefur hann búið á Njálsgötunni, en þar reistí hann sér hús fýrir háifri öld. Timinn sendir hinum aldna listamanni góðar kveðjur. keppni. Keppnisleikir iþrótta- lifsins gegna þar miklu upp- eldishlutverki, — á sinn hátt likt og skyldustörf smalanna áður. En baráttan getur verið margs konar og hún getur verið hörð og tvisýn enda þótt hún hafi li'tinn keppnisblæ á yfirboröi. Það er alvaran og kappiö sem úrslitum ræöur, áhuginn sem gildir og gerir gæfumun. Þessi llfssannindi ber að leggja sérstaka áherslu á eins og sakir standa þvi að samtið okkar hefur viða orðið fyrir sár- um vonbrigðum af margs konar gæfuleysi þar sem talið var að allri nauðsyn væri fullnægt og allt lagt upp I hendurnar. Því spyrmargur hvaö vanti. Við þvi þurfa menn svör. Útgefandi segir á aftari kápu: „Riki mannsins á erindi til allra þeirra sem vilja leiða hug- ann að þeim vanda að lifa mennsku lifi I nútlmaveröld. Þar er fjallað um ýmsa þætti mannlegra samskipta af rikum skilningi og nærfærni.” Þetta er auövitað auglýsing en ég heldþó að Iðunn þurfi ekki að skammast sin fyrir þessa auglýsingu. Páll Skúlason prófessor skrif- arformálsorðviö þýöinguna og lýkur þeim með þessu: „Með bók sinni hjálpar höfundurinn okkur aö skilja aö hreinlyndi sé ööru fremur lykill að lffshamingju.” bókmenntir Halldór Kristjánsson: Vegurinn til lífsins t j 5 J.R.J. Bifreiöasmiöjan hf Varmahlíö, Skagafirði. Simi 95-6119.' Yfirbyggingar á Toyota 4x4 picup. Við bjóðum upp á 4 gerðir yfirbygginga á þennan bll. Hagstætt verö. Yfir- byggingar og réttingar, klæöningar, sprautun. skreyting- ar, bllagler. Sérhæfö bifreiöasmiöja i þjóöleiö. PÓSTUR OG óskar aö ráða SÍMI VERKAMENN til starfa nú þegar, I Reykjavik, Kópavogi og Hafnarfirði. Nánari upplýsingar verða veittar i sima 26000.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.