Tíminn - 08.10.1980, Page 13
Miövikudagur 8. október 1980
17
Félagslíf
verður sem hér
Kvennadeild Slysavarnafélags
tslands i Reykjavik
Vetrarstarfiö er hafiö. Fundur
veröur fimmtudaginn 9. okt. I
húsi SVFt á Grandagarði og
hefst kl. 20. Skemmtiatriöi,
sýndar litskyggnur, kaffi. Mæt-
iö vel og takiö meö ykkur gesti.
Stjdrnin.
Aöalfundur Byggingarsam-
vinnufélags Reykjavikur verður
haldinn aö Rauöarárstig 18
sunnudaginn 12. okt. kl. 2.
Fundarefni:
1. Venjuleg aöalfundarstörf
2. önnur mál
Stjórnin
i
D-dúr
D-dúr
Frá Sálarrannsóknarfélaginu i
Hafnarfirði. Fundur verður i
Góötemplarahúsinu i kvöld
miðvikudaginn 8. okt. kl. 20.30.
Dagskrá: Ævar R. Kvaran flyt-
ur erindi og Ingibjörg Marteins-
dóttir syngur einsöng við undir-
leik Guöna Þ. Guðmundssonar.
Námskeið
Skotveiöifélag íslands heldur
2ja kvölda námskeið um meö-
ferö skotvopna, notkun landa-
bréfa og áttavita, hjálp i við-
lögum, öryggisútbúnað og
klæðnaö I fjallaferöum, Nám-
skeiöiö verður aö kvöldi mið-
vikudags 8. og fimmtudags 9.
okt. n.k. i húsi Slysavarnar-
félags Islands Grandagarði 14.
Námsskeiöstiminn um 3 klst.
hvort kvöld. Allir áhugamenn
um þessi mál eru velkömnir.
DAGSSKRA:
Miövikudagur kl. 20.00
Meðferð skotvopna og skot-
færa á fuglaveiðum. Leiðbein-
andi: Sverrir Sch. Thorsteins-
son jarðfr. öryggisútbúnaður og
klæönaður Leiöbeinandi: Óskar
Þór Karlsson erindreki.
Fimmtudagur kl. 20.00.
Hjálp i viðlögum. Helstu at-
riði. Leiðbeinandi: Gunnar Ingi
Gunnarsson læknir Notkun
landabréfa og áttavita Leið-
beinandi: Thor B. Eggertsson
fulltrúi
Námsskeiðsgjald: 3.000 kr.
Þátttakandi taki með eigin skot-
vopn, óski hann leiöbeininga og
umsagnar um þau.
UTtVISTARFERÐlR
Föstud. 10.10 kl. 20
Haustferöút i buskann? Farar-
stj. Jón I. Bjarnason. Farseðlar
á skrifst. Lækjarg. 6a, simi
14606
Ctivist
Skotveiöifélag tslands heldur
námskeið fyrir rjúpnaskyttur
miðvikudags og föstudagskvöld
8. og 10. okt. kl. 20.00 I húsi
Slysavarnafélags Islands. Efni:
Notkun áttavita, meðferð skot-
vopna, hjálp i viðlögum,
öryggis-útbúnaður og klæðnað-
ur.
Kirkjufélag Digranespresta-
kalls heldur sinn fyrsta fund á
þessu hausti fimmtudaginn 9.
okt. kl. 20:30 i Safnaðarheimil-
inu við Bjarnhólastig.
Fundarefni er fjölbreytt,
veitingar verða frambornar að
venju og félagsmál rædd, nýir
félagar eru velkomnir. Stjórnin.
Kvenfélag Óháða safnaðarins:
Kirkjudagurinn verður næst-
komandi sunnudag 12. okt.
Félagskonur eru góðfúslega
beðnar aö koma kökum laugar-
dag kl. 1-4 og sunnudag kl. 10-12.
Sinfóniuhljómsveit ís-
lands
Fyrstu áskriftartónleikar
Sinfóniuhljómsveitar Islands á
nýbyrjuðu starfsári verða n.k.
fimmtudag 9. okt. i Háskólabiói
kl. 20.30.
Efnisskráin
segir:
J.C. Bach: Sinfónia
Haydn: Sellókonsert i
Brahms: Sinfónia nr. 2
Hljómsveitarstjóri:
Jean-Pierre Jacquillat
Einleikari: Erling Blöndal
Bengtsson
Hljómsveitarstjórinn
Jean-Pierre Jacquillat fæddist i
Versölum árið 1935. Hann nam
slagverksleik og hljómsveitar-
stjórn við Tónlistarháskólann i
Paris og má segja að frá þvi að
hann lauk námi þaðan hafi hann
verið á stöðugum tónleikaferða-
lögum.
Hann hefur stjórnað fjölda
hljómsveita i Bandarikjunum
og Evrópu, m.a. hefur hann ver-
ið einn af aðalstjórnendum Or-
chestre de Paris og við óperuna
i Lyon og viðar.
Jacquillat hefur margoft
stjórnað Sinfóniuhljómsveit Is-
lands á tónleikum og er hann þvi
islenskum tónleikagestum að
góðu kunnur. Hann hefur nú
verið ráðinn aöalhljómsveitar-
stjóri Sinfóniuhljómsveitar Is-
lands til næstu þriggja ára.
Einleikarinn Erling Blöndal
Bengtsson er af dönsku og is-
lensku foreldri, fæddur i Kaup-
mannahöfn 8. mars 1932. Hann
hóf barnungur að leika á selló og
stundaði m.a. nám við Curtis
Institute of Music I Filadelfiu og
hefur starfað sem kennari við
þá stofnun svo og Konunglega
Tónlistarháskólann i Kaup-
mannahöfn og Tónlistarskóla
Sænska útvarpsins. Hann er nú
fastráöinn kennari i sellóleik við
Tónlistarháskólann i Köln. Erl-
ing hefur ferðast til tónleika-
halds um nær allan heim og hef-
ur honum verið sýndur marg-
vislegur heiður, m.a. verið veitt
Dannebrog-orðan og Stór-
riddarakross hinnar tslensku
Fálkaorðu.
Bílnúmerahappdrættið
Þessa dagana stendur yfir út-
sending á happdrættismiöum I
hinu árlega bilnúmerahapp-
drætti Styrktarfélags vangef-
inna. Vinningar eru alls 10 tals-
ins og heildarverömæti um 42
milljónir króna.
1. vinningur er Volvo 345 GL ár-
gerö 1981 og
2. vinningur Datsun Cherry GL,
árgerð 1981.
3. -10. vinningur er bifreið að
eigin vali, hver að upphæð kr.
3.4 milljónir.
Vinningarnir eru skattfrjáls-
ir. öllum ágóða happdrættisins
veröur varið til áframhaldandi
uppbyggingar við stofnanir fyr-
ir vangefna, en um þessar
mundir er félagið einmitt að
taka i notkun sambýli hér i
borginni, sem rúma mun 12-14
einstaklinga.
Þáhefur félagiö einnig i smiö-
um dagvistarheimili, sem ætlaö
erum 30 manns og standa vonir
til að hægt verði að taka það í
notkun á næsta ári. Um leiö og
félagið þakkar almenningi
drengilegan stuöning á liönum
árum biður þaö þá bifreiöaeig-
endur, sem ekki hafa enn fengið
senda heim miða, en vildu
gjarnanstyðja félagiö I starfi aö
hafa samband við skrifstofu
félagsins.
Fastar
áætlunarferðir.
ROTTERDAM
Umboðsmenn:
Erhardt & Dekkers
Van Vollenhovenstraat 29
P.O.Box 23023
3001 KA ROTTERDAM
Skeyti: Wyklyn
Telex: 22261 wykl nl
Sími: 010 36 23 88
m
SKIPADEILD SAMBANDSINS
Sambandshúsinu Pósth. 180 121 Reykjavik
Sími 28200 Telex 2101
Aug/ýsfð í
Timanum
86-300