Tíminn - 18.11.1980, Blaðsíða 1
Eflum
Tímann
Siðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 ' Kvöldsímar 86387 & 86392
Mikill meirihluti prentara samþykkti samningana:
PRENTARAR StfMDU UM
11-12% KAUPHÆKKUN
AB — Aö afloknum 44 stunda
samningafundi bókageröar-
manna og prentsmiöjueigenda i
gærmorgun hjá sáttasemjara
undirrituöu fulltrúar þessara
hópa samkomulag meö fyrir-
vara um samþykki félaganna.
Félagsfundur H.Í.P. sem stóö
frá kl. 13.00 i gær til kl. 16.15
samþykkti siöan samkomulagiö
meö 137 atkvæöum gegn 30.
Auöir seölar og ógildir voru 12.
Samþykktin kveöur á um 8%
kauphækkun, og koma þar ofan
á 3000 krónur, þannig aö hækk-
unin gegn um sneitt á alla sveina-
taxta er á bilinu 11% til 11,5%.
Aðstoðarfólk fær i prósentum,
eitthvað meiri hækkun.
Þá var 4. kafli samningsdrag-
anna, kaflinn um tækni — og
öryggismál prentara samþykkt
ur óbreyttur, þ.e. eins og hann
var samþykktur með fyrirvara
seint i október.
1 þessum samningi er einnig
leiðrétt ósamræmi sem var á
milli aðstoðarfólks prentara
annars vegar og aðstoðarfólki
bókbindara hins vegar. Þá er
einnig kveðið á um að allir
bókagerðarnemar verða hér
eftir á sama kaupi, hvort sem
þeir eru aö læra bókband, prent-
iðneða offsetprentiðn. Aður fyrr
var þaö þannig að bókbindara-
lærlingar og prentlærlingar
voru á lægri launum en offset-
lærlingar. Nemar i starfsþjálf-
un fengu einnig hækkun á sinum
launum. Þá var sett á laggirnar
Félagsfundur Hins islenska prentarafélags var fjölmennur i gær. AUs sóttu fundinn um 170 manns. A litlu innfelldu myndinni sjást
þrir fulltrúar prentara I samninganefnd, frá vinstri Sæmundur Arnason, Magnús E. Sigurösson og ólafur Emilsson.
Timamyndir. — Róbert.
launakjaranefnd sem kanna
skal kjör félagsmanna i launa-
legu tilliti og skal hún einnig
athuga hvort hægt sé að koma á
einhvers konar starfsmati innan
prentiðnaðarins. Nefnd þessi á
að skila áliti sinu snemma á
næsta ári, eða sem allra fyrst.
Verkbannið sem vinnuveit-
endur settu á starfsmenn prent-
iðnaðarins fellur þar með úr
gildi sjálfkrafa, fari svo að
prentsmiöjueigendur samþykki
samkomulag þetta á fundi sin-
um I dag, en þaö má telja af-
skaplega liklegt að þeir geri
það.
Félagsfundir Grafiska
sveinafélagsins og Bókbindara-
félags Islands munu nú á næst
unni taka afstöðu til samkomu-
lagsins, en þessi félög hafa
frestað áður boðuðu verkfalli
fram yfir félagsfundi.
Veikindi í pílagrímafluginu:
ÞRJÁR MED MALARÍU
06 EINN MEÐ GULU
FRI — Undir lokin á pilagrima-
flugi Flugleiöa munu nokkur
veikindi hafa komiö upp meöal
starfsfólksins. Þrjár flugfreyjur
munu hafa fengið malariu og einn
maöur gulu.
Að sögn Sveins Sæmundssonar
blaðafulltrúa Flugleiða þá var úr-
skurðað að þetta væri ekki smit-
andi en sá er fékk guluna mun
hafa dvalist eina nótt á spitala en
siöan fengiö að fara heim.
Sveinn sagði ennfremur að oft
væru erfiðar aðstæður i þessu
flugi, miklu erfiöari en menn
gerðu sér almennt i hugarlund.
Bæöi eru þarna landlægir hita-
beltissjúkdómar og fólk það sem
flutt er gerir ekki sömu kröfur til
hreinlætis og við.
Starfsfólk Flugleiöa hefur lyf
viö þessum sjúkdómum og er
sprautað áður en það fer i flugið
en ef ekki er um slikar varnarað-
gerðir að ræða er hætt við að það
verði illa úti.
Vélarnar munu einnig vera
sótthreinsaðar að þessu flugi
loknu en Sveinn taldi öruggt að
gengið hefði veriö úr skugga um
að þetta væri ekki alvarlegt.
Bankamenn:
Boða verkfall
A samciginlegum fundi aöal- og Akvöröun þessi var tekin i ljósi inn var, 14. nóvembei; kom ekkert
varastjórnar Sambands Isienskra þess, að þrátt fyrir itrekaðar það fram af hálfu samninga-
bankamanna og samninganefnd- kröfur Sambands islenskra nefndar bankanna sem bent gæti
ar, ásamt formönnum aöildarfé- bankarnanna til samninganefnd- til samningsvilja.
laga sambandsins i gær var ein- ar bankanna um nýjar viðræður,
róma samþykkt aö boöa til verk- hefurnefndin ekki oröið við þeim. Samband isienskra banka-
fails félagsmanna Sambands is- Deilan er i höndum rikissátta- manna lýsir fullri ábyrgö á hend-
lenskra bankamanna frá og meö nefndar og á fundi sem nefndin ur bönkunum yfir þeirri alvar-
3. desember n.k. hélt með deiluaðilum á föstudag- iegu stöðu, sem nú er komin upp.
Þyrla Landhelgisgæslunnar:
Hrapaði við
Búrfell í gær
— tveir menn voru í þyrlunni en þeir
sluppu svo til ómeiddir
FRI — Eldri þyrla Land-
helgisgæslunnar, TF-Gró
hrapaði við Búrfell í gær
um kl. 13.30 skömmu eftir
flugtak. Tveir menn voru
með þyrlunni er þessi at-
burður átti sér stað en
hvorugur þeirra mun
hafa slasast að ráði í
slysinu og er það talin
mikil mildi.
Þyrlan mun hafa verið
við Búrfell vegna verk-
efnisá vegum Orkustofn-
unar. Er hún hófst á lot
þá mun stélmótorinn hafa
rekist í rafmagnslínu
með þeim af leiðingum að
þyrlan lagðistá hliðina og
skrúfublöð hennar hjugg-
ust í sundur. Þyrlan er
talin gjörónýt eftir slysið.
Menn frá Loftferða-
eftirlitinu fóru í gær
austur á slysstað til rann-
sóknar á slysinu en talið
er að f lugmaður þyrlunn-
ar hafi blindast af sól í
f lugtaki.
Að sögn Grétars H.
Óskarssonar hjá Loft-
ferðaeftirlitinu þá hóf
þyrlan sig á loft rétt hjá
mötuneytinu í Búrfelli.
Stélmótor hennar rakst
síðan í rafmagnslínu sem
liggur þarna á milli götu-
Ijósastaura. Reif hún
niður línuna ásamt 2-3
staurum með fyrrgreind-
um afleiðingum.
Brakið af þyrlunni var
flutt til Reykjavikur í
nótt. Þyrlan er metin á
um 100 millj. kr. og er
þetta óhapp mjög baga-
legt fyrir Landhelgis-
gæsluna.