Tíminn - 18.11.1980, Blaðsíða 13

Tíminn - 18.11.1980, Blaðsíða 13
Þriöjudagur 18. nóvember 1980 13 THkynningar Mæörafélagiö heldur fund þriöjudaginn 18. nóv. kl. 20 aö Hallveigarstööum, inngangur frá öldugötu. Spiluö veröur félagsvist. — Stjórnin. Kvenfélagiö Seltjörn heldur gestafund þriöjudaginn 18. nóv. kl. 20:30 i Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi. Gestir fundarins verða konur úr kvenfélagi Breiöholts. Stjórnin. Háskólafyrirlestur Anne Claus, kennari i amer- iskum bókmenntum viö Kaup- mannarhafnarháskóla, flytur opinberan fyrirlestur i boði heimspekideildar Háskóla Is- lands föstudaginn 21. nóvember 1980 kl.17:15 i stofu 201 i Arna- garði. Fy ririrlesturinn nefnist: „Images of Women in Fiction by Men” og verður fluttur á ensku. öllum er heimill aögang- ur. Ný tónlist (fréttatilkynning frá Músik- hópnum.) Miðvikudaginn 19. nóv. kl.20.30, veröa haldnir tónleikar i FÉLAGSSTOFNUN STO- DENTA v/Hringbraut. Þar verða flutt verk eftir: Karlheins Stockhausen, Þorstein Hauksson, Atla Heimi Sveinsson, Snorra Sigfús Birgisson, Askel Másson. Flytjendur: Bernhard Wilkinson, Hjálmar Ragnarsson, Jónas Ingimundarson, Oddur Bjömsson, Óskar Ingólfsson, Rut L. Magnússon, Valva Glsladöttir, og Studio Stemma aöstoöar viö flutning á electroniskum verk- um. Aö þessum tónleikum stendur tónlistarfólk, sem sameinast um flutning nýrra og nýlegra tónverka eftir innlend og erlend tónskáld. Músikhópurinn. flokksstarfið Árshátíð SUF verður haldin aö Hótel Heklu laugardaginn 29. Nóv. strax eftir miö- stjórnarfúnd Sambandsins. Arshátíðin hefst meö boröhaldi kl. 20 þar sem ljúffeng steik verður á boöstólum. Fjöldi frábærra skemmtiatriöa og uppákoma veröa á dagskrá auk þess sem dansaö veröur fram á rauöa nótt eöa á meöan úthald leyf- ir. Engir ungir framsóknarmenn mega láta sig vanta og sist þeir sem einhverra hluta vegna komust ekki á SUF þingiö 1 sumar. Miöaverö veröur 15.000 m/mat og 5000 án matar. (Matargestir ganga fyrir) Miöapantanir isima 24480eöa á skrifstofu SUF Rauöarárstig 18. Undirbúningsnefnd. Félagsmálaskóli - Framsóknarflokksins. Heldur fræöslu - og umræöufund um fjölskyldupólitik laugardaginn 22. nóv. kl. 14.00 aö Rauöárárstlg 18. Framsöguerindi flytur Eysteinn Jónsson, en Sigrún Sturludóttir og Haraldur ölafsson taka til máls. Æskilegt væri aö sem allra flestir mættu til aö láta I ljós skoöun sina um þessi mikilvægu mál. Kaffiveitingar Framkvæmdarstjórn Féiagsmálaskólans. Ásmundur Stefánsson, hagfræöingur. Hádegisfundur S.U.F. verður i kaffíteriu Hótel Heklu miðvikudaginn 19. nóv. n.k. kl. 12.00. Gestur fundarins verður Ásmundur Stefánsson framkvæmdarstjóri ASí. Miðstjórnarfundur SUF veröur haldinn laugardaginn 29. nóv. n.k. i samkomusal Hótel Heklu Rauöarárstig 18. R. Fundurinnhefst kl. 9.30stundvlslega. 1. Skýrsla framkvæmdastjórnar 2. Umræður um starfiö 3. Samþykkt starfsáætlunar til næsta fundar 4. Almennar umræöur 5. önnur mál A fundinum mun veröa fjallaö um kjördæmamálið og hafa þar framsögu Páll Pétursson formaður þingflokks Framsóknarflokks- ins og Jón Sigurðsson ritstjóri Timans. Þá mun Steingrimur Her- mannsson formaöur Framsóknarflokksins fjalla um stjórnmálaviö- horfiö. Til fundarins eru hér meö boöaöir skv. lögum SUF; Aöalmenn og varamenn i Framkvæmdastjórn SUF. Aöalmenn og varamenn i miöstjórn USF kjörnir á Sambandsþingi. Fulltrúar á Sambandsaldri i þingflokki og framkvæmdastjórn Framsóknarflokksins, ritari Framsóknarflokksins. A fundinn eru einnig hérmeö boöaöir formenn allra aöildarfélaga SUF. A fundin- um mun veröa rætt, aukið sjálfstætt starf aöildarfélaganna. Vinsamlegast tilkynnið forföll I sima 24480 Stiórnin Frá Sjálfsbjörg, félagi fatlaðra i Reykjavík og nágrenni. Fyrirhugaö er aö halda leik- listarnámskeiö eftir áramótin, I félagsheimili Sjálfsbjargar að Hátúni 12. Námskeiö þetta innifelur: Framsögn, upplestur, frjálsa leikræna tjáningu, spuna (improvisation) ogslökun. Hver fötlun þi'n er skiptir ekki máli. Leiöbeinandi veröur Guö- mundur Magnússon, leikari. Nauðsynlegt er að láta innrita sig fyrir 1. desember, á skrif- stofu félagsins i slma 17868 og 21996 Guðmundur Magnússon. Minningarkort\ Minningarkort Breiöholtskirkju fást hjá eftirtöldum aöilum: Leikfangabúöinni Laugavegi 18a, Versl. Jönu Siggu Arnar- bakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn Löuhólum 2-6, Alaska Breiöholti, Versl. Straumnesi. Vesturbergi 76, Sr. Lárusi Hall- dórssyni Brúnastekk 9 og Svein- bimi Bjarnasyni Dvergabakka 28. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofu félagsins Lauga- vegi 11. Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2. ^ökaverslun Snæbjarnar, pafnarstræti 4 og 9. Bókaverslun Olivers Steins,| Strandgötu 31. Hafnarfiröi. -• Vakin er athygli á þeirri þjön- ustu félagsins aö tekiö er á móti minningargjöfum i sima skrif- stofunnar 15941 en minningar- kortin siöan innheimt hjá send- anda meö giróseöli. Séröu hann?! Lltill húsbátúr meö gult flagg. | Maóurinn ^ Þcssi gamli ^ sem veifar okkur skúrkur hefur ^ hlytur aö vera^ j-7 örfög okkar SMarat— \ Mhenaiser'!! © Buils

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.